Ísland í dag - Gler sumarbústaður í garði í Hafnarfirði!

Glerhýsi í garðinum sem virkar eins og sumarbústaður er að finna í Hafnarfirði. Frumkvöðullinn og förðunarfræðingurinn Kristín Stefánsdóttir sem kennd er við fyrirtæki sitt No Name fer yfirleitt ekki troðnar slóðir. Og hún ákvað að nota lítið gler gróðurhús sem sumarbústað í garðinum sínum og innréttaði það með eldhúsi og uppþvottavél og ísskáp og hita í gólfi. Vala Matt fór og skoðaði þetta flotta sumar glerhús hjá Kristínu.

9756
12:50

Vinsælt í flokknum Ísland í dag