Um land allt - Húsavík
Kristján Már heimsækir Húsavík þar sem hvalaskoðun hefur drifið upp ferðaþjónustuna en núna eru fiskiskipin orðin færri en hvalaskipin.
Kristján Már heimsækir Húsavík þar sem hvalaskoðun hefur drifið upp ferðaþjónustuna en núna eru fiskiskipin orðin færri en hvalaskipin.