Alli ríki og arfleifð hans á Eskifirði

Fjallað er um ævistarf Aðalsteins Jónssonar og arfleifð hans á Eskifirði í þættinum Um land allt á Stöð 2. Aðalsteinn ólst upp í sárri fátækt en hlaut síðar viðurnefnið Alli ríki þegar hann byggði upp eitt öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, sem enn í dag er burðarás byggðarinnar.

6961
00:36

Vinsælt í flokknum Um land allt