Vonast til að smíði nýju Þjórsárbrúarinnar hefjist í haust

Ný stórbrú yfir Þjórsá við Árnes mun ásamt Hvítárbrú, Landeyjahöfn og Lyngdalsheiðarvegi skapar nýtt samgöngumynstur um mestu landbúnaðarhéruð Íslands og styrkja þau verulega, að mati ráðamanna á svæðinu.

2042
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir