Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2012 10:17 Úr leiknum í gær. Mynd/Vilhelm Kjersti Arntsen, norskur handboltadómari sem hefur dæmt á stórmótum í handbolta, segir að dönsku dómararnir í leik Íslands og Noregs í gær hafi haft talsvert til síns mál þegar þeir dæmdu ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins í gær. Vignir hélt þá um Myrhol en sleppti honum. Sá norski sneri sér og náði skoti að marki sem Björgvin Páll Gústavsson varði. Ísland tryggði sér svo sigurinn í næstu sókn. „Það er erfitt að taka skýra afstöðu til þessa máls. En þetta er ekki klárt víti," sagði Arntsen við norska fjölmiðla. „Í reglunum stendur að leikmaður verði að vera rændur 100 prósent marktækifæri, hafa greiða leið að markinu, fulla stjórn á boltanum og eigin líkama til að dæma víti." „Stærsta spurningin er baráttan á milli Myhol og íslenska leikmannsins. Myrhol fékk á endanum tækifæri til að skjóta á markið án truflunar." „Það verður að muna að þetta er ákvörðun sem þarf að taka á sekúndubroti og þetta eru vanir dómarar. Ég skil því þeirra ákvörðun þó svo að ég þurfi ekki endilega að vera 100 prósent sammála henni. En ég kaupi það ekki að þetta hafi verið ótvírætt víti." Stig Nygård, einn handboltasérfræðinga TV2, er á sama máli og skrifar um það á blogginu sínu. Það má lesa hér. Tengdar fréttir Robert Hedin: Þetta verður ekki mikið verra Hinn sænski Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var vitanlega grútsvekktur eftir leikinn við Ísland í gær en strákarnir okkar höfðu nauman sigur, 34-32. 19. janúar 2012 10:08 Tíu frábærar mínútur dugðu til Strákarnir okkar voru slakir gegn Norðmönnum í gær en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að kreista út tveggja marka sigur. Ísland er því enn á lífi og á góðan möguleika á að komast með stig í milliriðil. 19. janúar 2012 06:00 Róbert: Ætlaði að standa mig í dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson átti algjörlega stórbrotinn leik á línunni hjá íslenska liðinu í kvöld. Hann skoraði úr öllum níu skotum sínum í leiknum og fiskaði þess utan tvö vítaskot. 18. janúar 2012 22:19 Ísland má mögulega tapa fyrir Slóveníu í dag Eins og venja er þegar fram undan er lokaumferð riðlakeppninnar á stórmóti í handbolta er við hæfi að rýna í tölurnar og spá í spilin um möguleika íslenska liðsins. 20. janúar 2012 00:01 Arnór: Við tókum bara Króatana á þetta Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, og Arnór Atlason voru ánægðir með sigurinn á Norðmönnum í gærkvöldi enda leit þetta ekki alltof vel út þegar Norðmenn voru komnir fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 19. janúar 2012 07:00 Alexander: Við neituðum að gefast upp "Ég veit ekki alveg hvernig við fórum að þessu. Við bara neituðum að gefast upp og gáfum allt sem við áttum í þennan leik til enda," sagði baráttujaxlinn Alexander Petersson eftir sigurinn ótrúlega gegn Norðmönnum. 18. janúar 2012 21:47 Aron: Ég hélt í mér andanum alla lokamínútuna Aron Pálmarsson brosti allan hringinn eftir sigurinn lygilega gegn Norðmönnum í kvöld. Aron skoraði fimm mörk í leiknum og gaf nokkrar glæsilegar línusendingar. 18. janúar 2012 21:44 Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 09:32 Strákarnir unnu síðustu tíu mínúturnar 7-2 - myndir Íslenska handboltalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta sigur á EM í handbolta í Serbíu með því að vinna Norðmenn 34-32 í kvöld en Norðmenn voru 27-30 yfir þegar aðeins tíu mínútur voru eftir. Íslenska liðið vann lokakafla leiksins 7-2 og fögnuðu strákarnir gríðarlega í leikslok. 18. janúar 2012 22:36 Guðjón: Það var væntanlega lítil vatnsnotkun á Íslandi í lok leiksins Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var kampakátur eftir sigurinn á Noregi í kvöld sem var í meira lagi dramatískur. 18. janúar 2012 22:08 Björgvin: Baráttan og íslenska hjartað vann þennan leik Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson átti ekki sinn besta leik í kvöld en hann steig heldur betur upp þegar mest á reyndi. Varði tvö síðustu skot Norðmanna og Ísland fylgdi þeirri markvörslu eftir með mörkunum sem skildi á milli. 18. janúar 2012 21:38 Mamelund: Við áttum að fá víti í lokin Norðmaðurinn Erlend Mamelund átti magnaðan leik fyrir Norðmenn í dag en því miður fyrir hann þá dugði það ekki til sigurs fyrir Norðmenn að þessu sinni. 18. janúar 2012 22:30 Dönsku dómararnir vissir | Þetta var aldrei víti Dönsku dómararnir Lars Ejby Pedersen og Per Olesen voru í viðtali við norska fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi í gær og stóðu fast á sinni meiningu - þetta var ekki víti. 19. janúar 2012 09:53 Vignir: Maður hálfvorkennir Norðmönnunum Vignir Svavarsson hefur komið sterkur inn í íslenska liðið á EM og hann skoraði ótrúlega dýrmætt mark úr hraðaupphlaupi undir lokin sem fór langleiðina með að tryggja íslenska liðinu sigur í leiknum gegn Noregi í kvöld. 18. janúar 2012 21:54 Leik lokið: Ísland - Noregur 34-32 | Stórbrotinn sigur eftir ótrúlega lokamínútu Strákarnir okkar sýndu hvað í þeim býr eftir hreint magnaðan sigur á Noregi á EM í handbolta í kvöld. Lokamínúta leiksins á lengi eftir að lifa í minnum Íslendinga. 18. janúar 2012 15:47 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
Kjersti Arntsen, norskur handboltadómari sem hefur dæmt á stórmótum í handbolta, segir að dönsku dómararnir í leik Íslands og Noregs í gær hafi haft talsvert til síns mál þegar þeir dæmdu ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins í gær. Vignir hélt þá um Myrhol en sleppti honum. Sá norski sneri sér og náði skoti að marki sem Björgvin Páll Gústavsson varði. Ísland tryggði sér svo sigurinn í næstu sókn. „Það er erfitt að taka skýra afstöðu til þessa máls. En þetta er ekki klárt víti," sagði Arntsen við norska fjölmiðla. „Í reglunum stendur að leikmaður verði að vera rændur 100 prósent marktækifæri, hafa greiða leið að markinu, fulla stjórn á boltanum og eigin líkama til að dæma víti." „Stærsta spurningin er baráttan á milli Myhol og íslenska leikmannsins. Myrhol fékk á endanum tækifæri til að skjóta á markið án truflunar." „Það verður að muna að þetta er ákvörðun sem þarf að taka á sekúndubroti og þetta eru vanir dómarar. Ég skil því þeirra ákvörðun þó svo að ég þurfi ekki endilega að vera 100 prósent sammála henni. En ég kaupi það ekki að þetta hafi verið ótvírætt víti." Stig Nygård, einn handboltasérfræðinga TV2, er á sama máli og skrifar um það á blogginu sínu. Það má lesa hér.
Tengdar fréttir Robert Hedin: Þetta verður ekki mikið verra Hinn sænski Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var vitanlega grútsvekktur eftir leikinn við Ísland í gær en strákarnir okkar höfðu nauman sigur, 34-32. 19. janúar 2012 10:08 Tíu frábærar mínútur dugðu til Strákarnir okkar voru slakir gegn Norðmönnum í gær en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að kreista út tveggja marka sigur. Ísland er því enn á lífi og á góðan möguleika á að komast með stig í milliriðil. 19. janúar 2012 06:00 Róbert: Ætlaði að standa mig í dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson átti algjörlega stórbrotinn leik á línunni hjá íslenska liðinu í kvöld. Hann skoraði úr öllum níu skotum sínum í leiknum og fiskaði þess utan tvö vítaskot. 18. janúar 2012 22:19 Ísland má mögulega tapa fyrir Slóveníu í dag Eins og venja er þegar fram undan er lokaumferð riðlakeppninnar á stórmóti í handbolta er við hæfi að rýna í tölurnar og spá í spilin um möguleika íslenska liðsins. 20. janúar 2012 00:01 Arnór: Við tókum bara Króatana á þetta Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, og Arnór Atlason voru ánægðir með sigurinn á Norðmönnum í gærkvöldi enda leit þetta ekki alltof vel út þegar Norðmenn voru komnir fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 19. janúar 2012 07:00 Alexander: Við neituðum að gefast upp "Ég veit ekki alveg hvernig við fórum að þessu. Við bara neituðum að gefast upp og gáfum allt sem við áttum í þennan leik til enda," sagði baráttujaxlinn Alexander Petersson eftir sigurinn ótrúlega gegn Norðmönnum. 18. janúar 2012 21:47 Aron: Ég hélt í mér andanum alla lokamínútuna Aron Pálmarsson brosti allan hringinn eftir sigurinn lygilega gegn Norðmönnum í kvöld. Aron skoraði fimm mörk í leiknum og gaf nokkrar glæsilegar línusendingar. 18. janúar 2012 21:44 Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 09:32 Strákarnir unnu síðustu tíu mínúturnar 7-2 - myndir Íslenska handboltalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta sigur á EM í handbolta í Serbíu með því að vinna Norðmenn 34-32 í kvöld en Norðmenn voru 27-30 yfir þegar aðeins tíu mínútur voru eftir. Íslenska liðið vann lokakafla leiksins 7-2 og fögnuðu strákarnir gríðarlega í leikslok. 18. janúar 2012 22:36 Guðjón: Það var væntanlega lítil vatnsnotkun á Íslandi í lok leiksins Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var kampakátur eftir sigurinn á Noregi í kvöld sem var í meira lagi dramatískur. 18. janúar 2012 22:08 Björgvin: Baráttan og íslenska hjartað vann þennan leik Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson átti ekki sinn besta leik í kvöld en hann steig heldur betur upp þegar mest á reyndi. Varði tvö síðustu skot Norðmanna og Ísland fylgdi þeirri markvörslu eftir með mörkunum sem skildi á milli. 18. janúar 2012 21:38 Mamelund: Við áttum að fá víti í lokin Norðmaðurinn Erlend Mamelund átti magnaðan leik fyrir Norðmenn í dag en því miður fyrir hann þá dugði það ekki til sigurs fyrir Norðmenn að þessu sinni. 18. janúar 2012 22:30 Dönsku dómararnir vissir | Þetta var aldrei víti Dönsku dómararnir Lars Ejby Pedersen og Per Olesen voru í viðtali við norska fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi í gær og stóðu fast á sinni meiningu - þetta var ekki víti. 19. janúar 2012 09:53 Vignir: Maður hálfvorkennir Norðmönnunum Vignir Svavarsson hefur komið sterkur inn í íslenska liðið á EM og hann skoraði ótrúlega dýrmætt mark úr hraðaupphlaupi undir lokin sem fór langleiðina með að tryggja íslenska liðinu sigur í leiknum gegn Noregi í kvöld. 18. janúar 2012 21:54 Leik lokið: Ísland - Noregur 34-32 | Stórbrotinn sigur eftir ótrúlega lokamínútu Strákarnir okkar sýndu hvað í þeim býr eftir hreint magnaðan sigur á Noregi á EM í handbolta í kvöld. Lokamínúta leiksins á lengi eftir að lifa í minnum Íslendinga. 18. janúar 2012 15:47 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
Robert Hedin: Þetta verður ekki mikið verra Hinn sænski Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var vitanlega grútsvekktur eftir leikinn við Ísland í gær en strákarnir okkar höfðu nauman sigur, 34-32. 19. janúar 2012 10:08
Tíu frábærar mínútur dugðu til Strákarnir okkar voru slakir gegn Norðmönnum í gær en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að kreista út tveggja marka sigur. Ísland er því enn á lífi og á góðan möguleika á að komast með stig í milliriðil. 19. janúar 2012 06:00
Róbert: Ætlaði að standa mig í dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson átti algjörlega stórbrotinn leik á línunni hjá íslenska liðinu í kvöld. Hann skoraði úr öllum níu skotum sínum í leiknum og fiskaði þess utan tvö vítaskot. 18. janúar 2012 22:19
Ísland má mögulega tapa fyrir Slóveníu í dag Eins og venja er þegar fram undan er lokaumferð riðlakeppninnar á stórmóti í handbolta er við hæfi að rýna í tölurnar og spá í spilin um möguleika íslenska liðsins. 20. janúar 2012 00:01
Arnór: Við tókum bara Króatana á þetta Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, og Arnór Atlason voru ánægðir með sigurinn á Norðmönnum í gærkvöldi enda leit þetta ekki alltof vel út þegar Norðmenn voru komnir fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 19. janúar 2012 07:00
Alexander: Við neituðum að gefast upp "Ég veit ekki alveg hvernig við fórum að þessu. Við bara neituðum að gefast upp og gáfum allt sem við áttum í þennan leik til enda," sagði baráttujaxlinn Alexander Petersson eftir sigurinn ótrúlega gegn Norðmönnum. 18. janúar 2012 21:47
Aron: Ég hélt í mér andanum alla lokamínútuna Aron Pálmarsson brosti allan hringinn eftir sigurinn lygilega gegn Norðmönnum í kvöld. Aron skoraði fimm mörk í leiknum og gaf nokkrar glæsilegar línusendingar. 18. janúar 2012 21:44
Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 09:32
Strákarnir unnu síðustu tíu mínúturnar 7-2 - myndir Íslenska handboltalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta sigur á EM í handbolta í Serbíu með því að vinna Norðmenn 34-32 í kvöld en Norðmenn voru 27-30 yfir þegar aðeins tíu mínútur voru eftir. Íslenska liðið vann lokakafla leiksins 7-2 og fögnuðu strákarnir gríðarlega í leikslok. 18. janúar 2012 22:36
Guðjón: Það var væntanlega lítil vatnsnotkun á Íslandi í lok leiksins Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var kampakátur eftir sigurinn á Noregi í kvöld sem var í meira lagi dramatískur. 18. janúar 2012 22:08
Björgvin: Baráttan og íslenska hjartað vann þennan leik Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson átti ekki sinn besta leik í kvöld en hann steig heldur betur upp þegar mest á reyndi. Varði tvö síðustu skot Norðmanna og Ísland fylgdi þeirri markvörslu eftir með mörkunum sem skildi á milli. 18. janúar 2012 21:38
Mamelund: Við áttum að fá víti í lokin Norðmaðurinn Erlend Mamelund átti magnaðan leik fyrir Norðmenn í dag en því miður fyrir hann þá dugði það ekki til sigurs fyrir Norðmenn að þessu sinni. 18. janúar 2012 22:30
Dönsku dómararnir vissir | Þetta var aldrei víti Dönsku dómararnir Lars Ejby Pedersen og Per Olesen voru í viðtali við norska fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi í gær og stóðu fast á sinni meiningu - þetta var ekki víti. 19. janúar 2012 09:53
Vignir: Maður hálfvorkennir Norðmönnunum Vignir Svavarsson hefur komið sterkur inn í íslenska liðið á EM og hann skoraði ótrúlega dýrmætt mark úr hraðaupphlaupi undir lokin sem fór langleiðina með að tryggja íslenska liðinu sigur í leiknum gegn Noregi í kvöld. 18. janúar 2012 21:54
Leik lokið: Ísland - Noregur 34-32 | Stórbrotinn sigur eftir ótrúlega lokamínútu Strákarnir okkar sýndu hvað í þeim býr eftir hreint magnaðan sigur á Noregi á EM í handbolta í kvöld. Lokamínúta leiksins á lengi eftir að lifa í minnum Íslendinga. 18. janúar 2012 15:47