Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra í beinni á Vísi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, flytur stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld. Innlent 8. september 2015 19:30
Guðni segir framtíð Ólafs Ragnars óráðna gátu Gefur ekki upp hvort hann muni skora aftur á forsetann. „Hann verður að taka þessa ákvörðun með sjálfum sér, þjóð sinni og fjölskyldu sinni.“ Innlent 8. september 2015 18:37
Níu þingmenn hlýddu á hugvekju Siðmenntar um fulltrúalýðræði Allur þingflokkur Pírata og þingmenn frá Bjartri framtíð, VG og Samfylkingu mættu til Siðmenntar. Innlent 8. september 2015 16:03
Hálfur milljarður gegn launamuni kynjanna Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er Jafnréttissjóði Íslands ætlað að fjármagna eða styrkja verkefni sem eiga að vinna gegn launamun kynjanna og efla almennt jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og í atvinnulífinu. Innlent 8. september 2015 15:30
Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. Innlent 8. september 2015 15:06
774 milljónum varið til nýs embættis héraðssaksóknara Framlög til hérðasdóms og málskostnaðar í opinberum málum hækka talsvert milli ára. Innlent 8. september 2015 14:46
Framlög til Fiskistofu lækka um tæpar 150 milljónir Lækkun á framlögum til Fiskistofu skýrist helst á því að tímabundnir styrkir vegna flutninga ganga til baka. Innlent 8. september 2015 14:24
Framlög til Kvikmyndamiðstöðvar hækka Launa- og verðlagshækkanir hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands nema 4,2 milljónum króna á næsta ári. Innlent 8. september 2015 14:10
Framlag til HÍ hækkar um milljarð milli ára Framlag til HR hækkar um rúmar 220 milljónir milli ára. Innlent 8. september 2015 13:55
Bætur hækka um 9,4 prósent Framlög til tryggingamála hækka um 13,6 milljarða milli ára. Innlent 8. september 2015 13:53
Á þriðja milljarð í húsnæðismál Frítekjumark af leigutekjum íbúðahúsnæðis fer úr 30 prósentum í 50 prósent. Viðskipti innlent 8. september 2015 13:37
Tuttugu milljónir í afmæli sem er búið Á fjárlögum er gert ráð fyrir fjórum milljónum í fimm ár undir liðnum 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Innlent 8. september 2015 13:36
Landspítalinn fær 50 milljarða Launakostnaður Landspítalans mun aukast um 4 milljarða samkvæmt fjárlögum næsta árs. Innlent 8. september 2015 13:27
Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. Innlent 8. september 2015 13:23
Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. Innlent 8. september 2015 13:17
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. Innlent 8. september 2015 13:01
Vill ekki stjórnarskrárkosningar samhliða forsetakosningum Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að „hvorki þröng tímamörk né sparnaðarhvöt megi stofna gæðum verksins í hættu.“ Innlent 8. september 2015 12:57
Er Ólafur Ragnar Grímsson virkilega að hætta? Ráðvillt fólk á Facebook rýnir í orð forseta Íslands eins og spámiðlar í innyfli dýra og reynir að átta sig á því hvort Ólafur Ragnar Grímsson hafi í raun verið að boða brotthvarf sitt eða ekki? Innlent 8. september 2015 12:49
Tilboð í vegagerð langt umfram áætlun vegna minnkandi samkeppni Staðan gæti tafið framkvæmdir sem þegar hefur verið ákveðið að fara í. Innlent 8. september 2015 12:37
Óljós yfirlýsing forseta Ólafur Ragnar Grímsson gaf í skyn í setningarræðu sinni að hann væri að setja Alþingi í síðasta sinn. Innlent 8. september 2015 11:26
Konur á Alþingi aldrei fleiri 28 kjörnir kvenþingmenn munu sitja á þingi í dag. Innlent 8. september 2015 11:07
Setning Alþingis og stefnuræða forsætisráðherra í beinni á Vísi í dag Alþingi verður sett í dag klukkan 11:10 að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Innlent 8. september 2015 07:23
Húsnæðismál Eyglóar í fjárlagafrumvarpi Gert er ráð fyrir húsnæðismálafrumvarpi Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, í komandi fjárlagafrumvarpi. Áhyggjur eru af afstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Innlent 8. september 2015 07:00
Guðbjartur berst við krabbamein Greindist í júlí og kemur ekki strax til þingstarfa. Innlent 8. september 2015 06:16
Hanna Birna verður formaður utanríkismálanefndar Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins samþykkti á fundi sínum í dag að Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, verði formaður utanríkismálanefndar Alþingis. Innlent 7. september 2015 16:13
Helgi Hrafn nýr kafteinn Pírata Birgitta Jónsdóttir tekur við stöðu þingflokksformanns. Innlent 7. september 2015 12:14
Bjóða upp á hugvekju við setningu Alþingis í áttunda sinn Nanna Hlín Halldórsdóttir mun flytja hugvekju Siðmenntar að þessu sinni. Innlent 7. september 2015 11:05
Sótt að íþróttakennaraháskólanum á Laugarvatni Formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis segir ekki koma til greina að leggja niður íþróttanámið á Laugarvatni. Innlent 3. september 2015 15:42
Guðni líkir Pírötum við Veðurstofuna og Ragnar Reykás Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins segir Pírata reka hvíldarheimili fyrir þá sem eru „á milli vita í pólitíkinni.“ Innlent 3. september 2015 11:14