Bakþankar

Bakþankar

Fréttamynd

Lög um brókun nr. 4/2018

Það er langt síðan opinber smánun og líkamlegar refsingar voru lagðar niður hér á landi og er það vel að stærstum hluta. Þó eru til undantekningar frá því.

Bakþankar
Fréttamynd

Ég er brjáluð

Í vikunni tók ég til í herberginu mínu. Ég losaði mig við bílfarma af drasli og endurraðaði húsgögnum. Vistarverurnar hafa sjaldan verið heimilislegri.

Bakþankar
Fréttamynd

Hagræðingin er að heppnast

1) Það eru ekki lengur til sveitabæir heldur aðeins fá og stór iðnaðarbýli. 2) Lítil þorp eru að verða sumarhúsabyggðir fyrir okkur þar sem ekki þarf að eyða í þjónustu eins og skóla og sveitarstjórnir. Víða þrjóskast menn þó við, svo þetta getur tekið tíma.

Bakþankar
Fréttamynd

Daði

Við höfum eignast nýja þjóðhetju. Hún kemur ekki í formi íþróttagarps eða stjórnmálakonu heldur venjulegs hæfileikaríks drengs í grænni peysu.

Bakþankar
Fréttamynd

Þórbergur

Þórbergur Þórðarson rithöfundur var á liðinni öld þekktur fyrir skringilegheit og fyndinn texta. Á menntaskólaárum mínum var Þórbergur átrúnaðargoð ungra vinstri manna sem tignuðu skrif hans og pólitíska trúfesti gagnvart kommúnismanum og Jósef Stalín.

Bakþankar
Fréttamynd

Ennþá svangar

Ég upplifði það fyrst fjórtán ára. Að minnsta kosti áþreifanlega. Ég sat við matarborð og bað um ábót. Beiðninni var góðfúslega hafnað. Lítið var eftir af mat og annar aðili svangur. Sá var 10 ára drengur. Hann hafði forgang – því strákar þurfa meira.

Bakþankar
Fréttamynd

Ruglið á undan hruninu

Ísland hefur lengi verið ofarlega á listanum yfir dýrustu lönd í heimi. Að mati greiningardeilda stóru viðskiptabankanna höfum við nú slegið öllum keppinautum okkar við. Ísland er dýrasta land í heimi. Noregur og Sviss fölna í samanburðinum.

Bakþankar
Fréttamynd

Mynd ársins

Mannkyn stendur frammi fyrir nýrri áskorun. Nú er staðan orðin sú í heimsmálum að annað hvort komumst við öll saman inn í nýja framtíð eða það verður engin framtíð.

Bakþankar
Fréttamynd

Að trumpast í áfengismálum

Ég veit að það er að bera í blindfullan lækinn en ég ætla aðeins að tala um áfengislögin. En fyrst langar mig að segja litla sögu: Einu sinni vann ég á sambýli þar sem afar góð kona bjó en hún átti erfitt með mál. Eitt sinn tók hún sig þó til, læddist inn á starfsmannaskrifstofu og pantaði sumarhús í Svíþjóð.

Bakþankar
Fréttamynd

Hjarðhegðun

Uppljóstranir um meðferð sakborninga í svokölluðu Guðmundar- og Geirfinnsmáli sýna verulegar brotalamir í réttarkerfi landsins

Bakþankar
Fréttamynd

Ferðin ævilanga

Þetta er mesti snjór sem ég hef séð á allri ævinni minni!“ sagði 9 ára skjólstæðingur minn á frístundaheimilinu síðastliðinn mánudag. Hann var kátur og rjóður í kinnum enda fannfergin enn þá sindrandi hvít og ósnert.

Bakþankar
Fréttamynd

BANK BANK

Kom inn.“ "Ég kem ekkert inn, komdu út, eins og skot.“ "Kári Stefánsson! Já blessaður, gaman að sjá þig.“ "Það er ekkert gaman að sjá þig. Hvað á það að þýða að skrifa svona bakþanka um mig?“

Bakþankar
Fréttamynd

Ábyrgðarlaust traust

Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðisbrot. Málið var þingfest á mánudag. Maðurinn er sakaður um hrelliklám – að hafa áframsent myndskeið af barnsmóður í kynferðislegum athöfnum. Málum af þessum toga fjölgar. Degi síðar stígur virtur geðlæknir fram. Sá segir konur þjást af trúgirni.

Bakþankar
Fréttamynd

Hrútskýringar

Hrútskýring er orð sem hefur rutt sér til rúms á undanförnum misserum í samhengi við baráttuna gegn hinu margumtalaða feðraveldi. Það á vel við aðstæður þar sem karlar tala af miklu yfirlæti og hroka niður til kvenna án þess að hafa endilega eitthvað merkilegt fram að færa.

Bakþankar
Fréttamynd

Hún undirbjó dauða sinn

Í síðustu viku jarðsöng ég Hólmfríði Sigurðardóttur frá Hlíð í Garðahverfi. Hólmfríður var fædd árið 1925 og skildi eftir sig mikið ævistarf. Hún var bóndi og húsmóðir sem eignaðist tvo syni með eiginmanni sínum Kristni Gíslasyni.

Bakþankar
Fréttamynd

Ofbeldi er val

Sá sem beitir ofbeldi hefur valið að beita aðra manneskju ofbeldi. Það er ekki eitthvað sem gerist.

Bakþankar
Fréttamynd

Rikki

Það er óbrigðult ellimerki þegar hetjur æskuáranna deyja. Þegar ég var að alast upp var Ríkharður Jónsson, Rikki, skærasta knattspyrnustjarna þjóðarinnar.

Bakþankar
Fréttamynd

Börnin í heiminum

3ja ára gamalt barn komst í fréttirnar með nýju merkjatöskuna sína sem kostaði andvirði 115 þúsund íslenskra króna.

Bakþankar
Fréttamynd

Dagamunur

Undanfarin misseri hef ég orðið vör við örar breytingar. Breytingarnar sem um ræðir varða utanumhald tímans, sjálft dagatalið. Það er að tútna út.

Bakþankar
Fréttamynd

Skoska leyniskyttan

Óhjákvæmilega fer ég að velta því fyrir mér hvort ég hafi misskilið hann, þessi skoski hreimur býður þeirri hættu nefnilega heim.

Bakþankar
Fréttamynd

Skútan

Um helgina missti einhver skútu á götuna þar sem leið viðkomandi lá eftir Hafnarfjarðarveginum. Það var í fréttunum. Ef þetta er ekki merki um að góðærið sé komið aftur þá veit ég ekki hvað.

Bakþankar
Fréttamynd

Móðgunargjarna þjóðin

Íslendingar hafa ávallt verið hörundssár þjóð. Í gömlum lögbókum eru óteljandi ákvæði um mögulegar móðganir og refsingar við þeim.

Bakþankar
Fréttamynd

Byssubörn

"Þetta er AK-47.“ Hann pírði augun einbeittur og ákveðinn. Fingurnir beygðir sem ímyndað skotvopn. Ég horfði forviða á soninn. Sjö ára sakleysingjann.

Bakþankar