Lyfin lækna hitt og þetta Fyrir nokkrum árum var ég á gangi á Laugaveginum þegar ég sá mann sem ég kannaðist lítillega við koma gangandi á móti mér. Ég var að nálgast gatnamót Snorrabrautar og hann var hinum megin við þau. Ég reiknaði það út að við myndum mætast á um það bil miðri gangbrautinni yfir götuna og ég varð skelfingu lostinn. Af einhverjum ástæðum fannst mér ég verða að koma í veg fyrir að við heilsuðumst. Bakþankar 10. ágúst 2015 08:00
Sonur minn er enginn hommi Ég hef reyndar ekki hugmynd um hvort þessi fullyrðing mín er sönn. Ég vona hins vegar að þegar að því kemur að hann fari að renna hýru auga í einhverja átt skipti það hvorki hann né aðra nokkru máli í hvaða átt það verður. Bakþankar 7. ágúst 2015 07:00
Hatið mig Af hverju ekki að taka hvítan, meðalháan millistéttarkarl og drulla rækilega yfir hann í nokkra daga? Bakþankar 6. ágúst 2015 07:00
Dauði hugrakka selkópsins Þetta er sönn saga selkóps úr Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík. Saga sem hreyfði við landsmönnum. Bakþankar 5. ágúst 2015 07:00
Notaða druslan mín Ég lærði að keyra á þessum bíl. Ég skrapaði hliðina á honum á fyrstu viku eftir bílpróf í jólaörtröð í Kringlunni, keyrði í burtu og brýndi fyrir litla bróður mínum að segja engum frá. Bakþankar 4. ágúst 2015 09:00
Normalíseruð nauðgunarmenning Í huga lögreglustjórans er spurningin ekki hvort heldur hvenær kynferðisbrotin koma upp á þessari fjölsóttustu útihátíð landsins. Bakþankar 31. júlí 2015 07:00
Annars flokks borgarar Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hefur verið í miklum ham undanfarið. Það er greinilegt að hann leyfir sér nú, á seinustu metrum síðara kjörtímabilsins, ýmislegt sem hann hefði átt erfiðara með í upphafi þess fyrra. Í heimsókn hans til Afríku í þessari viku hélt hann áfram að koma á óvart. Þar var talað yfir hausamótunum á karlrembum og hommafóbum. Obama sló rækilega á fingur þeirra og sagði þeim að svona gerum við ekki. Flott hjá honum. Eða hvað? Bakþankar 30. júlí 2015 07:00
Þroskamerki Fram á þrítugsaldur þurfti að draga mig á eyrunum í gönguferðir. Ég man eftir göngu á Keili á barnsárum með foreldrum mínum og frændfólki þar sem ég grét úr mér augun yfir óréttlæti heimsins að ganga fjall í staðinn fyrir að fara í fótbolta. Samt beið mín súkkulaðisnúður á toppnum. Á dauða mínum átti ég von frekar en að ég ætti eftir að hafa gaman af gönguferðum síðar meir en sú er orðin raunin. Bakþankar 29. júlí 2015 07:00
Eigingjarnir risar Menn geta orðið svo uppteknir af eignum sínum að þeir verða argir og einangraðir. Rétt eins og eigingjarni risinn hans Oscars Wilde taka þessir menn öllu áreiti sem einkaeign þeirra verður fyrir afar illa. Engin starfsemi má fara fram í grennd, ekki má komast í sjónfæri við glugga og almennt eru öll ummerki um líf álitin óheppileg. Bakþankar 28. júlí 2015 12:00
Ef ég væri Kani Ég veit lítið um baseball en var samt með gæsahúð allan tímann yfir því sem ég sá – af hræðslu fremur en hrifningu. Ég hræðist hvernig manneskja ég væri ef ég væri Kani. Bakþankar 25. júlí 2015 07:00
Passa sig Ofbeldi er alltaf á ábyrgð þess sem beitir því, ekki þess sem verður fyrir því. Pössum að það sé á hreinu. Bakþankar 24. júlí 2015 07:00
Kærastan mín, druslan Því miður virðist réttarkerfið hannað til að þagga niður í fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Bakþankar 23. júlí 2015 07:00
Gestgjafarnir Fólk ferðast um heiminn á eigin ábyrgð. Við gestgjafarnir verðum að hætta að vera of upptekin í aukahlutverkum okkar í Litlu gulu hænunni til að aðstaða og framtíðarsýn verði viðunandi. Bakþankar 22. júlí 2015 10:00
Að sjóða hrísgrjón Ég hef allnokkrum sinnum gert heiðarlegar tilraunir til þess að sjóða hrísgrjón sem allar hafa mistekist. Ég er samt ekki hræðilegur kokkur, er meira að segja ágæt í ýmsu sem snýr að matseld og ýmsu öðru í lífinu. En að sjóða hrísgrjón virðist reyna á hæfni sem ég bý ekki yfir. Bakþankar 21. júlí 2015 07:00
Gæsilegt Vinkonur mínar eru svo miklar nútímakonur að engin þeirra ætlar að gifta sig fyrr en um sextugt. Við erum sjálfstæðar nútímakonur, mætum á mikilvæga fundi og lifum í synd með mökum sem þvo þvott og taka fæðingarorlof. Gott og blessað. Bakþankar 20. júlí 2015 07:00
Út með alla Ég tek ekki mark á fólki nema það hafi búið erlendis,“ sagði kunningi minn eitt sinn. Fullyrðingin er djörf en það er engu að síður margt til í henni. Íslenskt samfélag verður líklega aldrei betra en hlutfall íbúanna sem hafa dvalið í lengri tíma í öðrum menningarheimum og upplifað sig sem sandkornin sem við Íslendingar, líkt og allar aðrar manneskjur, erum. Bakþankar 17. júlí 2015 12:15
Fegurðin og klámið Hann var vænn að yfirliti og ljóslitaður, bláeygur og snareygur og rjóður í kinnum, hárið mikið, gult, og fór vel. Manna var hann kurteisastur, harðger í öllu, ráðhollur og góðgjarn, mildur og stilltur vel, vinfastur og vinavandur. Bakþankar 16. júlí 2015 09:00
Brennó fyrir fullorðna Mest selda bók landsins um þessar mundir er litabók. Fyrir fullorðna. Mér vitandi hafa litabækur þó verið fáanlegar í þriðju hverri verslun á landinu undanfarna áratugi, en það er ekki fyrr en nú þegar komin er á markað litabók ætluð fullorðnum sem litaglaðir landsmenn þora að taka aftur til við þessa eftirlætisiðju margra barna. Bakþankar 15. júlí 2015 10:00
Gunnar Nelson, fegurðin og kappið Fréttaveita Vísis gerði fésbókarstöðufærslu mína um Gunnar Nelson að umtalsefni sl. mánudag í grein sem nefndist Klerkur líkir bardaga Gunnars Nelsons við klám. Mig langar að fylgja þessu máli örstutt eftir. Skoðun 15. júlí 2015 09:15
Er hamingjan ljótasti sénsinn? Líklegast er hamingja það sem flestir vilja mest þegar búið er að höggva hégómann utan af óskum manna og kvenna. Bakþankar 14. júlí 2015 07:00
Stilltu árin Þrátt fyrir að unglingsár mín hafi verið laus við dramatík að mestu þá fór það mér aldrei neitt sérstaklega vel að vera unglingur. Bakþankar 13. júlí 2015 07:00
Bara eitt í viðbót um flugvöllinn Ég veit ekki hvort það sé fræðilega mögulegt að koma með ferskan flöt á umræðuna um flugvöllinn í Vatnsmýrinni en ég skal svo sannarlega reyna. Ég sé í alvöru ekkert nema kosti sama hvar flugvöllurinn er. Að hafa hann í Vatnsmýrinni er frábært. Bakþankar 11. júlí 2015 07:00
Ómálefnaleg náttúra Einhverjir túristar ku hafa verið ósáttir við ferð sína inn í íshelli Langjökuls. Það var víst fullkomlega óboðlegt að þar dropaði vatni. Ég var þar um daginn og eftir klukkustundar veru voru þessir átta dropar sem duttu í kollinn á mér einmitt nánast búnir að eyðileggja hárgreiðsluna. Bakþankar 10. júlí 2015 07:00
Leiðinlegast í heimi Ekkert jafnast á við tilfinninguna að byrja upp á nýtt. Að taka nýja tölvu eða síma upp úr pakkningunni er til dæmis athöfn sem dregur að sér þúsundir áhorfenda á Youtube á hverjum degi. Unaðstilfinninguna sem fylgir því að kaupa nýja skó og klæða sig í þá þekkja allir Bakþankar 9. júlí 2015 07:00
Stjörnur á hátindi ferilsins Ég mun seint gleyma tónleikasumrinu mikla 2004. Þá var ég tólf að verða þrettán ára gömul og gerðist svo fræg að sjá Kraftwerk og Pixies í Kaplakrika og Lou Reed, Sugababes, Pink og emórokksveitina Placebo í Laugardalshöll. Allt á einu sumri. Bakþankar 8. júlí 2015 00:00
Íslenska rappið í blóma Íslensk rappmenning er í miklum vexti. Um þá staðreynd verður ekki deilt. Bakþankar 7. júlí 2015 09:28
Frí Hvernig var fríið? spurði ég félaga minn sem kom sér upp kjarnafjölskyldu langt fyrir aldur fram og var nýkominn heim úr pakkaferð frá Spáni. Hann hló tryllingslega áður en hann greip fast í handlegginn á mér og hristi mig duglega. Bakþankar 6. júlí 2015 00:00
Þegar löggan böstaði landsfund Vorið 2009 sat ég landsfund Sjálfstæðisflokksins. Ég man hvernig, í miðri ræðunni þar sem einhver sagði að Jóhanna Sigurðardóttir væri eins og álfur í framan, að tuttugu lögreglumenn ruddust í salinn með hunda og gengu rösklega á milli borða í leit að hassi. Bakþankar 4. júlí 2015 07:00
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun