„Þetta var hamfaratímabil hjá Val í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur og fyrrum markahrókur, segir að síðasta tímabil hjá Val í Pepsi Max-deild karla sé best lýst sem hamfaratímabili sem fór í stríð við allt og alla. Fótbolti 10. maí 2020 12:00
Ásmundur um ákvörðun Bergsveins: Högg í magann fyrir okkur Þjálfara Fjölnis var brugðið þegar fyrirliði liðsins tilkynnti honum að hann væri hættur í fótbolta, rúmum mánuði áður en Íslandsmótið hefst. Íslenski boltinn 9. maí 2020 21:00
Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. Íslenski boltinn 9. maí 2020 17:30
Strákunum boðinn fundur vegna launaskerðingar en stelpurnar lækkaðar án samráðs Arnar Sveinn Geirsson, formaður leikmannasamtaka Íslands, segir að það sé dæmi um að leikmenn hafi verið lækkaðir í launum hér á landi án samráðs. Fótbolti 9. maí 2020 09:45
Fanndís: Ákveðið löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir og leikmaður Vals segir að það sé skemmtilegra þegar fleiri góð lið bætist í baráttuna í Pepsi Max-deild kvenna. Fótbolti 9. maí 2020 09:10
Fimleikafélagið: Fjalarsleikarnir og menn æfðu miðið Þriðja þáttaröðin í Fimleikafélaginu heldur áfram að rúlla og nú er það fimmti þátturinn í röðinni. Liðinu hefur verið fylgt á eftir í æfingaferð í Flórída. Fótbolti 9. maí 2020 07:00
„Neita að trúa því að Óskar Hrafn fái fríspil“ Markahrókurinn Atli Viðar Björnsson neitar að trúa því að Óskar Hrafn Þorvaldsson fari pressulaus inn í tímabilið sem þjálfari Blika en Óskar Hrafn tók við af Ágústi Gylfasyni í vetur sem hafði lent í 2. sæti síðustu tvö tímabil. Fótbolti 8. maí 2020 22:00
Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. Fótbolti 8. maí 2020 19:39
Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. Íslenski boltinn 8. maí 2020 18:37
Segir Guardiola B-hliðina af Bielsa Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður og mikill stuðningsmaður Leeds, sagði í Sportinu í kvöld að Pep Guardiola væri einfaldlega bara B-hliðin af stjóra Leeds, hinum áhugaverða Marcelo Bielsa. Fótbolti 8. maí 2020 18:00
Topp 5 hefst í kvöld: Baldur, Hörður og Pedersen segja frá uppáhalds mörkunum sínum Topp 5 er ný þáttaröð sem hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld. Þættirnir eru sex talsins en þar fara þekktir leikmenn yfir fimm uppáhalds mörk sín á ferlinum. Íslenski boltinn 8. maí 2020 13:00
Vonast til þess að heilastarfsemi mótastjóra KSÍ verði rannsökuð er hann hættir: „Ótrúlegt verk“ Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður, vonast eftir því að heilastarfsemi Birkis Sveinssonar, mótastjóra KSÍ, verði rannsakað er hann hættir en Birkir tilkynnti í gær drög að Íslandsmótinu 2020. Spilaðir verða tæplega fimm þúsund leikir á vegum KSÍ í sumar og hefur því verið nóg að gera hjá Birki undanfarnar vikur. Fótbolti 8. maí 2020 08:30
Teiknaði upp tíu sviðsmyndir af fótboltasumrinu: „Væri hissa ef þetta rennur smurt í gegn“ KSÍ hélt í gær blaðamananfund fyrir knattspyrnusumarið 2020 þar sem var tilkynnt hvernig sambandið hugsaði sér að koma þeim tæplega fimm þúsund leikjum fyrir í sumar. Fótbolti 7. maí 2020 22:00
Máni um Stjörnuna: „Ástandið innan félagsins er í tómu rugli“ Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson segir að ástandið innan Stjörnunnar sé ekki gott. Félagið þurfi að ganga í gegnum naflaskoðun en þetta sagði hann í þættinum Sportið í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 7. maí 2020 21:00
Meistarakeppnin fer fram fyrstu helgina í júní Íslands- og bikarmeistarar síðasta tímabils mætast í Meistarakeppni KSÍ fyrstu helgina í júní. Íslenski boltinn 7. maí 2020 14:15
Allir leikir í fyrstu og annarri umferð Pepsi Max karla í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnuáhugafólk fær tækifæri til að sjá alla leikina í fyrstu tveimur umferðum Pepsi Max deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 7. maí 2020 13:45
Pepsi Max deildin byrjar 13. júní og endar líklega 31. október KSÍ hefur birt nýja leikjadagskrá fyrir Pepsi Max deild karla og þar kemur fram að lokaumferðin mun fara fram á síðasta degi októbermánaðar. Íslenski boltinn 7. maí 2020 13:17
Svona var blaðamannafundur KSÍ vegna fótboltasumarsins Blaðamannafundur KSÍ vegna fótboltasumarsins 2020 var í beinni sjónvarpsútsendingu og textalýsingu á Vísi. Íslenski boltinn 7. maí 2020 12:45
Segir að það sé kjánalegt að bíða á grænu ljósi og byrja ekki mótið 25. maí Er hægt að byrja Pepsi Max deild karla þremur vikum fyrr en áætlað er? Það er skoðun ritstjóra vefsins Fótbolti.net sem vill sjá deildina byrja í maí. Íslenski boltinn 7. maí 2020 09:30
„Hvernig gat svona leikmaður verið í Haukum?“ Það var til umræðu í Sportinu í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær hvaða leikmenn gætu slegið í gegn í Pepsi Max-deild karla í sumar. Hjörvar Hafliðason nefndi þar á nafn Alexander Freyr Sindrason. Fótbolti 7. maí 2020 08:00
Hjörvar um Víking: „Að lokum sigruðu vísindin“ Sparkspekingurinn og fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir að öll tölfræði úr Pepsi Max-deildinni í fyrra hafi bent til þess að Víkingur hafi aldrei átt að vera í fallbaráttu eins og raunin varð framan af sumri. Fótbolti 6. maí 2020 23:00
„Þetta tímabil ætti að heita síðasti sénsinn“ Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sigurvin Ólafsson fóru í Sportinu í kvöld yfir þá leikmenn sem gætu sprungið út í sumar eða þeir leikmenn sem áhorfendur ættu að hafa augun á. Fótbolti 6. maí 2020 21:00
„Er betur mannað lið en Víkingur í deildinni?“ Möguleikar Víkings í Pepsi Max-deild karla í sumar voru til umræðu í Sportinu í kvöld í gær. Íslenski boltinn 6. maí 2020 12:30
Ómærðar hetjur efstu deildar Vísir tók saman tíu vanmetna leikmenn í sögu efstu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 6. maí 2020 10:00
Veðurbarinn Rúnar: „Æfingar eins og þegar ég var ungur“ Það blés verulega á Rúnar Kristinsson, þjálfara KR, er Rikki G kíkti á æfingu KR í gær en Íslandsmeistararnir voru þá að undirbúa sig undir sína fyrstu æfingu sem lið í tæpa tvo mánuði, eftir að aflétt hafði verið á samkomubanninu. Fótbolti 5. maí 2020 23:00
Segir HK með veikari hóp í ár: Var á leið til Englands að skoða leikmenn Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að leikmannahópur liðsins sé veikari í ár en í fyrra. Liðið sé með svipað lið en ekki sé mikil breidd. Hann var á leið til Englands að skoða leikmenn er kórónuveiran skall á. Fótbolti 5. maí 2020 20:00
FH og Þróttur R. fá styrk frá UEFA í gegnum KSÍ Valnefnd frá Knattspyrnusambandi Evrópu valdi tvö íslensk verkefni til að vera í hópi þeirra sex sem fengu styrk frá UEFA að þessu sinni. Íslenski boltinn 5. maí 2020 12:36
Jónatan framlengir við FH Jónatan Ingi Jónsson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við FH og gildir þar af leiðandi samningur hans út tímabilið 2021. Fótbolti 4. maí 2020 21:39
Víkingar í algjörum sérflokki hvað varðar spilatíma ungra leikmanna Ungir leikmenn í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu fengu flest tækifæri hjá Víkingum í fyrrasumar. Íslenski boltinn 4. maí 2020 15:30
Forveri Ólafs í starfi tilkynnti honum um titilinn: „Engan veginn viss þegar það var flautað af“ „Þetta voru mjög erfiðar 90 mínútur,“ sagði þjálfarinn Ólafur Kristjánsson þegar hann rifjaði upp lokahnykkinn í Íslandsmeistaratitli Breiðabliks í fótbolta karla árið 2010, þeim fyrsta og eina í sögu liðsins. Íslenski boltinn 3. maí 2020 15:00