Sjáðu sigurmark Óskars og mörkin tvö á Greifavellinum Þrjú mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í dag. Íslenski boltinn 25. maí 2019 21:45
Rúnar um mál Björgvins: "Mér finnst þetta fáránleg umræða“ Rúnar Kristinsson ræddi mál málanna eftir 1-0 sigur KR á Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 25. maí 2019 21:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - ÍBV 2-0 | Botnlið ÍBV áfram í stigaleit KA er komið með tvo sigra í röð. Íslenski boltinn 25. maí 2019 20:15
Þrír dómarar með flautuna í leik KA og ÍBV Það var nóg um að vera á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 25. maí 2019 18:59
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Grindavík 0-0 | Bragðdauft og markalaust í Kórnum HK og Grindavík gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 25. maí 2019 18:45
Brynjar Björn: Hef engar áhyggjur af framherjunum Markaleysi framherja HK veldur Brynjari Birni Gunnarssyni ekki áhyggjum. Íslenski boltinn 25. maí 2019 18:35
Klara um mál Björgvins: „Okkur ber að taka þetta upp“ Framkvæmdarstjóri KSÍ ræðir um heitasta mál íslenska boltans þessa daganna. Íslenski boltinn 24. maí 2019 20:00
Pape kallar Björgvin fávita: „Ekki hægt að kalla þetta dómgreindarleysi“ Pape Mamadou Faye lætur Björgvin Stefánsson heyra það. Íslenski boltinn 24. maí 2019 18:38
Valur og Gary Martin komast að samkomulagi um starfslok Englendingurinn er farinn frá Val. Íslenski boltinn 24. maí 2019 17:36
Reyndu 77 sendingar inn í vítateig KA en töpuðu samt Stjörnumenn voru mjög framarlega í flestum tölfræðiþáttunum í 5. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta og það þrátt fyrir að ganga stigalausir af velli eftir tap á heimavelli á móti KA. Íslenski boltinn 24. maí 2019 17:15
Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Þróttur R. fordæmir ummæli Björgvins Stefánssonar um leikmann liðsins. Íslenski boltinn 24. maí 2019 16:46
Óskar orðinn leikjahæstur KR-inga í efstu deild Njarðvíkingurinn knái heldur áfram að skrá sig í sögubækur KR. Íslenski boltinn 24. maí 2019 13:30
Brandur áfram í Krikanum FH-ingar byrjuðu þennan fallega föstudag á því að endursemja við færeyska landsliðsmanninn, Brand Olsen. Íslenski boltinn 24. maí 2019 10:54
KR-ingar harma ummæli framherja félagsins KR sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem rasísk ummæli framherja félagsins, Björgvins Stefánssonar, eru hörmuð. Íslenski boltinn 24. maí 2019 10:30
Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. Íslenski boltinn 24. maí 2019 10:00
Lét óviðeigandi ummæli falla í beinni: „Gerðist sekur um hrapallegt dómgreindarleysi“ Björgvin Stefánsson, leikmaður KR, kom sér í vandræði í kvöld. Íslenski boltinn 23. maí 2019 21:50
Skagamenn ætla ekki að missa Bjarka Stein Bjarki Steinn Bjarkason hefur slegið í gegn í upphafi tímabils með ÍA og Skagamenn ætla ekki að missa hann neitt í bráð og hafa því gert nýjan samning við leikmanninn. Íslenski boltinn 23. maí 2019 11:53
Pepsi Max mörkin: Algjör óþarfi hjá Hauki Pál og Orra Pepsi Max mörkin skoðuðu nánar fyrsta mark FH-inga á móti Val í 5. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta en markið kom eftir tvö brot Valsmanna. Íslenski boltinn 22. maí 2019 14:30
Jákvæð teikn á lofti með mætinguna í Pepsi Max-deildinni Fleiri hafa mætt á fyrstu fimm umferðirnar í ár heldur en í fyrra. Körfubolti 22. maí 2019 14:00
Fjögur gul spjöld í fimm leikjum og fyrirliðinn kominn í bann Haukur Páll Sigurðsson verður í leikbanni á móti Breiðabliki í sjöttu umferð Pepsi Max-deildarinnar. Íslenski boltinn 22. maí 2019 12:30
Pepsi Max mörkin um dýfu Túfa: Þetta er til skammar Vladimir Tufegdzic varð uppvís að svakalegum leikaraskap í síðustu umferð og Pepsi Max mörkin létu Grindvíkinginn líka heyra það. Íslenski boltinn 22. maí 2019 12:00
Gary Martin ekki enn mættur til æfinga hjá Val Enski framherjinn virðist ekki eiga afturkvæmt hjá Hlíðarendafélaginu. Íslenski boltinn 22. maí 2019 11:30
Pepsi Max mörkin: „Týpa sem Skaginn hefur ekki átt í nokkur ár“ Einn af athyglisverðustu leikmönnum Skagaliðsins í upphafi móts er miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson. Íslenski boltinn 22. maí 2019 10:30
Bræðurnir framlengja fyrir norðan Húsvíkingarnir verða áfram á Akureyri næstu árin. Íslenski boltinn 21. maí 2019 21:33
Skessan rís í Kaplakrika: „Höfum verið sveltir í aðstöðu“ Þriðja knatthúsið verður bráðum tilbúið til notkunar í Kaplakrika. Íslenski boltinn 21. maí 2019 21:30
Gott fyrir Valsmenn að skoða töfluna frá því á sama tíma í fyrra Tap í fimmtu umferðinni í fyrra kveikti í Valsliðinu en hvað gerist í ár? Íslenski boltinn 21. maí 2019 15:30
Valsmenn hafa lent átta sinnum undir í fyrstu fimm leikjunum Íslandsmeistarar Valsmanna eru níu stigum og átta sætum frá toppsæti Pepsi Max deildar karla eftir 3-2 tap á móti FH-ingum í Kaplakrikanum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 21. maí 2019 12:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Valur 3-2 | Frábær leikur í Krikanum Íslandsmeistarar Vals eru áfram í vandræðum en FH er komið við toppinn á ný. Íslenski boltinn 20. maí 2019 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum KR-ingar virtust ætla að sigla heim þægilegum sigri á HK en nýliðarnir settu tvö mörk undir lok leiksins og hefðu getað stolið stigi í Vesturbænum. Íslenski boltinn 20. maí 2019 22:30
Rúnar: Heppnir að þetta endaði ekki verr Rúnar Kristinsson var sáttur með stigin þrjú sem KR náði í gegn HK í Vesturbænum í kvöld en pirraður út í kæruleysi hans manna undir lok leiksins. Íslenski boltinn 20. maí 2019 21:50