

Besta deild karla
Leikirnir

Samdi við Víking í gær og skoraði sigurmarkið í dag
Góð vika fyrir James Mack.

Arnþór Ari færir sig um set í Kópavogi
Knattspyrnumaðurinn Arnþór Ari Atlason er genginn til liðs við HK en hann kemur til félagsins frá hinu Kópavogsliðinu, Breiðabliki.

Breiðablik burstaði Grindavík
Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í fótbolta með stórsigri á Grindavík í Fífunni í dag.

Þriðji Portúgalinn til Eyjamanna
Portúgölsk innrás í fótboltanum í Vestmannaeyjum.

Torfi á láni til KA
Torfi Tímoteus Gunnarsson er genginn í raðir KA á eins árs lánssamningi frá Fjölni og mun því spila áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð.

Víkingar fá tvo fyrirliða til sín í fótboltanum
Víkingar eru farnir að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og gerðu í gær tveggja ára samning við tvo nýja leikmenn sem báðir hafa verið fyrirliðar hjá sínum liðum.

Bréf Guðna til aðildarfélaganna: Legg áherslu á góð og fagleg vinnubrögð
Það styttist í ársþing KSÍ þar sem meðal annars verður kosið um formann. Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður sambandsins, býður sig fram gegn sitjandi formanni, Guðna Bergssyni.

Mark úr aukaspyrnu og vítaspyrnu frá Hilmari Árna í öruggum sigri
Stjarnan lenti í engum vandræðum með Keflavík í Kórnum í kvöld.

Eru ekki tryggð í svona leikjum og þurfa leyfi frá félögum sínum
Íslenskir knattspyrnumenn- og konur fá tækifæri til að sýna sig og sanna í sérstökum sýningarleikjum sem fara fram í Fífunni í Kópavogi seinna í þessari viku en þetta hefur kallað á sérstaka yfirlýsingu frá Knattspyrnusambandi Íslands.

Segir að Valsmenn þurfi nú að brjóta veggi í búningsklefanum: „Lítið pláss í klefanum“
Það er orðið plásslítið í búningsklefanum á Hlíðarenda ef marka má viðtal við nýjasta Valsmanninn Orra Sigurð Ómarsson.

Segja Hannes búinn að semja við Val
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er búinn að samþykkja tilboð frá Íslandsmeisturum Vals samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Arnór Gauti fór illa með gömlu liðsfélagana úr Eyjum
Arnór Gauti Ragnarsson skoraði þrennu þegar Breiðablik vann 4-0 sigur á ÍBV í Fífunni í Kópavogi en liðið mættust þarna í A-riðli á Fótbolta.net mótinu.

Valur bætir ekki bara við leikmönnum: Kristófer ráðinn inn í þjálfarateymið
Valur er ekki bara að bæta við leikmönnum fyrir næsta sumar því í dag tilkynnti liðið að þeir hefðu bætt við þjálfara í þjálfarateymið fyrir komandi tímabil í Pepsi-deild karla.

Valsmenn kaupa Orra Sigurð til baka frá Noregi
Orri Sigurður Ómarsson er aftur orðinn leikmaður Vals í Pepsi deild karla í knattspyrnu og mun spila með Íslandsmeisturuum í sumar.

Rauschenberg snýr aftur í Garðabæ
Daninn Martin Rauschenberg er orðinn leikmaður Stjörnunnar á nýjan leik og mun spila með liðinu í Pepsideild karla í sumar.

Var í meistaraliði Nordsjælland fyrir sjö árum en samdi við Val í gær: „Ekki skref niður á við“
Valur samdi í gær við miðjumanninn Lasse Petry en hann kemur til liðsins frá B-deildarliði Lyngby.

Emil: Valur er risa félag á Íslandi
Emil Lyng er genginn í raðir Vals og ber félaginu söguna vel.

Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström
Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr.

Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani
Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla.

Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum
Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn.

McAusland búinn að semja við Grindavík
Skoski varnarmaðurinn Marc McAusland færir sig um set á Suðurnesjunum og mun spila með Grindavík í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð.

Dagur Dan og McAusland farnir frá Keflavík
Dagur Dan Þórhallsson hefur verið lánaður í norsku úrvalsdeildina og þá mun Marc McAusland ekki leika með liðinu í Inkasso deildinni næsta sumar.

Kristinn Freyr gæti misst af fyrstu leikjum Vals
Kristinn Freyr Sigurðsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals, hefur legið á spítala í tæpan mánuð og gæti misst af fyrstu leikjum Vals í Pepsideildinni í vor.

Grindavík fær reynslumikinn serbneskan markvörð
Grindvíkingar hafa samið við serbneskan markvörð sem mun spila með þeim í Pepsideild karla í sumar.

Viktor Karl kominn heim í Breiðablik
Viktor Karl Einarsson er genginn til liðs við Breiðablik frá hollenska úrvalsdeildarliðinu AZ Alkmaar.

Drög að Íslandsmótinu birt - Valsmenn mæta Víking R. og Breiðablikskonur fara til Eyja
Drög að leikjaniðuröðun Íslandsmóts karla og kvenna hafa verið birt í Pepsi-deildum karla og kvenna, Inkasso-deildum karla og kvenna, sem og Mjólkurbikar karla og kvenna. Íslandsmeistarar karla í Val mæta Víking R. en Íslandsmeistarar kvenna í Breiðablik hefja leik í Eyjum.

Óli Kristjáns: Það má alveg kalla þetta yfirlýsingu
Ólafur Kristjánsson ætlar að berjast um titla með FH og að fá Björn Daníel heim er skref í áttina að því.

Björn Daníel: Mikið talað um hvað ég fæ í laun en þetta er vinnan mín
Björn Daníel Sverrisson fagnar því að vera kominn heim í FH.

Björn Daníel kominn heim í FH
FH-ingar fengu síðbúna jólagjöf í dag þegar að besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2013 sneri aftur heim.

Kwame Quee genginn í raðir Breiðabliks
Vængmaðurinn frá Sierra Leone spilar með Blikum í Pepsi-deildinni á næsta ári.