Landsliðsmaður Bermuda á reynslu hjá FH FH er með ungan leikmann frá Bermuda á reynslu hjá félaginu í æfingaferð sinni á Marbella á Spáni. Íslenski boltinn 25. febrúar 2018 14:38
Víkingur vann á flautumarki í Reykjaneshöllinni Víkingur Reykjavík stal sigrinum gegn Njarðvík í uppbótartíma þegar liðin mættust í A-deild Lengjubikars karla í kvöld. Lokatölur urðu 3-2 sigur Pepsi-deildarliðsins. Íslenski boltinn 22. febrúar 2018 20:31
Glenn í Árbæinn Jonathan Glenn er genginn í raðir Fylkis og mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar, en samningurinn er til tveggja ára. Íslenski boltinn 20. febrúar 2018 20:14
Víkingar bæta við sig bakverði Víkingur Reykjavíkur hefur bætt við sig hægri bakverði, en Jörgen Richardsen skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Fossvogsliðið. Íslenski boltinn 20. febrúar 2018 07:00
Nýtt gervigras í Garðabæinn Stjarnan spilar á nýju gervigrasi á Samsung-vellinum í sumar. Verkið hefur verið boðið út. Því lýkur aðeins níu dögum fyrir fyrsta leik Stjörnunnar í sumar. Íslenski boltinn 19. febrúar 2018 10:30
Fjölnir kom til baka í Reykjaneshöllinni Keflavík og Fjölnir skildu jöfn í A-riðli Lengjubikars karla í kvöld, en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli eftir að Keflavík hafði komist í 2-0. Íslenski boltinn 16. febrúar 2018 22:03
Þolinmæðisverk hjá Íslandsmeisturunum Það var þolinmæðisverk hjá Val að leggja B-deildarlið Njarðvíkur af velli í kuldanum á Valsvelli í kvöld, en lokatölur urðu 3-0 sigur Vals. Íslenski boltinn 12. febrúar 2018 20:17
Óli Kristjáns hefur ekki áhyggjur af varnarleik FH Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki áhyggjur af varnarleik FH, en hann tók við stjórnartaumunum í vetur af Heimi Guðjónssyni. FH hefur verið að leka mörkum á undirbúningstímabilinu, en varnarlínan frá því í fyrra er farin eins og hún leggur sig. Íslenski boltinn 12. febrúar 2018 19:23
Starfshópur um mætingu í Pepsi deildinni aðeins hist einu sinni Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta og framkvæmdastjóri Víkings R., var í viðtali í Akraborginni í dag þar sem hann ræddi meðal annars um starfshóp vegna dræmrar mætingar á leiki í Pepsi deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 12. febrúar 2018 17:45
Stórkostlegt gáleysi FH-ingsins staðfest af Hæstarétti Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli FH-ingsins Harjit Delay sem krafðist skaðabóta vegna slyss sem varð haustið 2014. Féll hann úr stúku á Þórsvelli þegar hann reyndi að gefa leikmanni FH "fimmu“ úr stúkunni. Innlent 8. febrúar 2018 15:48
Guðmundur Karl: Fékk samningstilboð í gær og samdi í morgun Guðmundur Karl Guðmundsson, annar tveggja leikmanna sem gekk í raðir Fjölnis frá FH í dag, segir að viðræðurnar við Fjölni hafi ekki tekið langan tíma. Það hafi komið tilboð í gærkvöldi og hann samþykkt í morgun. Íslenski boltinn 7. febrúar 2018 19:30
Bergsveinn: Var ákveðinn að skipta um lið eftir samtal við Óla Kristjáns Bergsveinn Ólafsson, sem var tilkynntur sem leikmaður Fjölnis á blaðamannafundi nú síðdegis, segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa FH eftir samtal við Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH. Íslenski boltinn 7. febrúar 2018 17:30
Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. Íslenski boltinn 7. febrúar 2018 17:00
Þórir sá um Fylki í fyrsta titli Fjölnis Fjölnismenn unnu sinn fyrsta alvöru titil í meistaraflokki í kvöld þegar þeir unnu Fjölni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins, 3-2, en leikið var í Egilshöll. Íslenski boltinn 5. febrúar 2018 22:02
Vinna Fjölnismenn sinn fyrsta titil í kvöld? Fjölnir og Fylkir mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld en leikurinn hefst klukkan 20.00 Íslenski boltinn 5. febrúar 2018 19:00
Böðvar búinn að skrifa undir í Póllandi Böðvar Böðvarsson gekk frá samningum við pólska liðið Jagiellonia Bialystok í dag. Félagið tilkynnti þetta á vefsíðu sinni. Enski boltinn 5. febrúar 2018 16:03
Böðvar: Erfitt að yfirgefa FH en rétt ákvörðun fyrir ferilinn Böðvar Böðvarsson samdi við pólska félagið Jagiellonia Bialystok og var seldur til liðsins frá FH eins og greint hefur verið frá í dag. Íslenski boltinn 31. janúar 2018 20:15
Tobias úr KR í Val: „Mun án efa styrkja sóknarlínu Vals til mikilla muna“ Danski framherjinn spilar með Val í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 31. janúar 2018 16:49
Böðvar seldur frá FH til Póllands Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH, er farinn í atvinnumennsku í Póllandi. Íslenski boltinn 31. janúar 2018 15:20
Síðasta ellefan sem fór frá KR í Val vann titla á Hlíðarenda Valsmenn hafa fengið til sín danska framherjann Tobias Thomsen frá KR en þarna er á ferðinni þrettán marka maður í deild og bikar með Vesturbæjarliðinu á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 31. janúar 2018 07:00
Tobias Thomsen fer frá KR í Val: Við Rúnar náðum ekki samkomulagi Valsmenn hafa krækt í markahæsta leikmann KR-liðsins á síðustu leiktíð því Tobias Thomsen hefur ákveðið að yfirgefa Vesturbæinn og semja við Íslandsmeistarana. Íslenski boltinn 30. janúar 2018 10:46
Valsmenn fá Tobias Thomsen frá KR Danski framherjinn Tobias Thomsen mun ganga til liðs við Val frá KR á næstu dögum Íslenski boltinn 29. janúar 2018 21:31
Rúnar: Eina leiðin fyrir íslenska þjálfara að komast út er að þekkja einhvern Rúnar Kristinsson viðurkennir að hann hefði ekki fengið tækifæri sem þjálfari erlendis nema að hafa þekkt til hjá félögunum. Íslenski boltinn 29. janúar 2018 11:00
Guðjón fékk grænt ljós á Indlandi og getur spilað um helgina Guðjón Baldvinsson er farinn til Indlands á láni. Fótbolti 26. janúar 2018 07:56
Stjarnan vill ekki skrifa undir fyrir Guðjón fyrr en að FIFA gefur grænt Garðbæingar verða að passa upp á að Guðjón Baldvinsson lokist ekki inni þar til í júlí. Íslenski boltinn 25. janúar 2018 11:30
Guðjón mættur til Indlands en veit ekki hvort hann fær að spila Framherji Stjörnunnar veit ekki hvort hann verði í þrjá daga eða þrjá mánuði á Indlandi. Íslenski boltinn 25. janúar 2018 07:59
Víkingar fylla í skarð Castillion með öðrum hollenskum framherja Víkingur er búinn að gera tveggja ára samning við 26 ára gamlan Hollending. Íslenski boltinn 24. janúar 2018 08:00
Orri Sigurður kominn til Noregs Orri Sigurður Ómarsson er genginn til liðs við norska félagið Sarpsborg, en greint var frá því fyrir helgi að Valur væri búinn að komast að samkomulagi við Sarpsborg um kaup á miðverðinum. Fótbolti 22. janúar 2018 17:24
Þrír Danir á skotskónum í jafntefli KR og Víkings KR og Víkingur skildu jöfn 2-2 í Reykjavíkurmótinu í leik sem lauk rétt í þessu en Víkingar náðu að svara í tvígang eftir að KR komst yfir. Íslenski boltinn 19. janúar 2018 21:30
Valur samþykkir tilboð Sarpsborg í Orra Valsmenn senda frá sér tilkynningu á heimasíðu sinni í kvöld þar sem fram kemur að félagið hafi samþykkt tilboð frá norska félaginu Sarpsborg í miðvörðinn Orra Sigurð Ómarsson. Íslenski boltinn 19. janúar 2018 19:00