Hlíðarendapiltar héldu í við Eyjamenn í klukkutíma Hinn 18 ára Breki Ómarsson skoraði tvívegis þegar ÍBV vann 4-1 sigur á KH í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla á Hásteinsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 17. maí 2017 20:11
Dönsku KR-ingarnir sáu um Leiknismenn KR er komið áfram í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 1-4 sigur á Leikni F. fyrir austan í kvöld. Íslenski boltinn 17. maí 2017 19:25
Stjörnuliðin hafa skorað mest í Pepsi-deildunum í sumar Aðeins tvö lið hafa náð að komast yfir tíu marka múrinn í fyrstu leikjum Pepsi-deilda karla og kvenna og þau hafa bæði aðsetur á Samsung vellinum í Garðabænum. Íslenski boltinn 17. maí 2017 17:15
Þórsarar úr leik eftir tap fyrir Ægismönnum Matraðarbyrjun Þórsara á tímabilinu heldur áfram en í kvöld féll liðið úr leik fyrir 3. deildarliði Ægis á heimavelli í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. Íslenski boltinn 16. maí 2017 22:01
Hjörvar: Að reka Arnar eftir tvo leiki hefur ekkert með fótbolta að gera Málefni Arnars Grétarssonar voru eðlilega rædd í Pepsimörkunum í gær en Arnar var rekinn frá Blikunum eftir aðeins tvo leiki. Íslenski boltinn 16. maí 2017 16:00
Óskar Hrafn: Má koma fjórum Hummerum fyrir á milli miðju og varnar hjá ÍA Tímabilið hefur ekki farið vel af stað hjá Skagamönnum sem eru án stiga eftir þrjá leiki. Íslenski boltinn 16. maí 2017 14:30
Devon Már brotnaði í samstuðinu við Castillion Eyjamaðurinn verður ekki meira með liði ÍBV þetta tímabilið. Íslenski boltinn 16. maí 2017 13:00
Uppbótartíminn: Þrjú lið með jafnmörg stig á toppnum | Myndbönd Vísir gerir upp þriðju umferð Pepsi-deildar karla í máli og myndum. Íslenski boltinn 16. maí 2017 12:00
Eiður Aron orðinn leikmaður Vals Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er búinn að fá leikheimild frá KSÍ og því orðinn leikmaður Vals. Íslenski boltinn 16. maí 2017 10:53
Heimir: Ellefu einstaklingar inn á vellinum í fyrri hálfleik Heimir Guðjónsson. þjálfari FH, var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í fyrri hálfleik í leik Vals og FH í Pepsi-deild karla í fótbolta á Hlíðarenda í kvöld Íslenski boltinn 15. maí 2017 22:34
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Valur - FH 1-1 | Jafntefli í kaflaskiptum leik Valur og FH gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 3. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 15. maí 2017 22:30
Atli aftur í Vesturbæinn Atli Sigurjónsson er genginn í raðir KR á nýjan leik. Íslenski boltinn 15. maí 2017 21:26
Víkingar búnir að semja við serbneskan framherja Víkingur R. hefur samið við serbneska framherjann Ivica Jovanovic um að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. Jovanovic getur einnig spilað á kantinum. Íslenski boltinn 15. maí 2017 16:01
Formaður dómaranefndar: Almarr mun fara í bann Ansi sérstök mistök áttu sér stað á Akureyrarvelli í gær þar sem dómari leiks KA og Fjölnis gleymdi að gefa leikmanni KA rautt spjald er hann fékk sitt annað gula spjald í leiknum. Íslenski boltinn 15. maí 2017 12:34
Sigurður áfram með Breiðablik Mun stýra liði Blika næstu tvo leiki hið minnsta. Íslenski boltinn 15. maí 2017 12:21
Andri Rafn: Mikil vonbrigði að fá ekkert úr þessum leik Miðjumaður Blika var vonsvikinn í viðtölum eftir 1-3 tap gegn Stjörnunni í kvöld en Blikar eru stigalausir eftir þrjár umferðir og sitja ásamt ÍA á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 14. maí 2017 23:27
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Fyrsti sigur Stjörnunnar í Kópavogi í 23 ár Stjarnan komst upp á topp Pepsi-deildar karla eftir 1-3 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Garðbæinga í Kópavogi síðan 1994. Íslenski boltinn 14. maí 2017 23:15
Almarr fékk tvö gul en ekki rautt Furðulegt atvik kom upp í leik KA og Fjölnis í 3. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 14. maí 2017 22:53
Milos: Erum að fá kantmann/framherja Milos Milojevic, þjálfari Víkings, var svekktur með tapið fyrir ÍBV en sáttur með frammistöðuna. Íslenski boltinn 14. maí 2017 21:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur R. 1-0 | Eyjamenn komnir á sigurbraut | Sjáðu markið Alvaro Montejo skoraði sigurmarkið fyrir ÍBV í rokleik í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 14. maí 2017 20:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 2-1 | Annar 2-1 sigur KR í röð | Sjáðu mörkin KR vann sinn annan sigur í röð í Pepsi-deild karla þegar liðið bar sigurorð af ÍA, 2-1, á Alvogen-vellinum í dag. Íslenski boltinn 14. maí 2017 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fjölnir 2-0 | Frábær byrjun KA heldur áfram KA er í öðru sæti Pepsi-deildar karla með sjö stig eftir þrjár umferðir en liðið lagði Fjölni að velli í dag. Íslenski boltinn 14. maí 2017 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur Ó. 1-3 | Ólsarar komnir á blað Víkingur Ólafsvík náði sér í sín fyrstu stig í Pepsi-deild karla þetta sumarið þegar þeir unnu góðan sigur á Grindavík á útivelli í dag, en lokatölur urðu 3-1. Fyrstu stig Ólafsvíkinga í hús, en þeir spiluðu agaðan og þéttan varnarleik sem skilaði þessum sigri í hús. Íslenski boltinn 14. maí 2017 19:45
Gunnlaugur: Þýðir ekki að grenja yfir því hvaða lið við fáum í byrjun Gunnlaugur Jónsson þjálfari Skagamanna reyndi að sjá jákvæða punkta í leik sinna manna eftir tapið gegn KR í kvöld. Skagamenn eru stigalausir eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Íslenski boltinn 14. maí 2017 19:24
Teigurinn: Alexander Veigar tók Áskoruninni Annar þátturinn af Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar, var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13. maí 2017 22:15
Selfyssingar skoruðu fjögur mörk fyrir norðan og eru komnir á toppinn Selfyssingar skutust á topp Inkasso-deildarinnar með sterkum útisigri á Þórsurum, 1-4, í dag. Íslenski boltinn 13. maí 2017 18:06
Jeppinn keyrði yfir Leiknismenn Danski framherjinn Jeppe Hansen byrjar tímabilið af krafti en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Keflavíkur á Leikni F. í Inkasso-deildinni í dag. Íslenski boltinn 13. maí 2017 14:55
Teigurinn: Hvernig gekk Valsmönnum í Hornspyrnukeppninni? Annar þátturinn af Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar, var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13. maí 2017 12:00
Frikki Dór fór á kostum í Teignum: Þið hefðuð betur sent mig í Eurovision Friðrik Dór Jónsson tók Í síðasta skipti í lok Teigsins og minnti á að hann hefði líklega átt að fara í Eurovision fyrir tveimur árum. Íslenski boltinn 12. maí 2017 22:00
Arnari var boðinn nýr samningur áður en hann var rekinn: „Varla er framlengt ef menn eru ósáttir“ Arnar Grétarsson hefði getað skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Breiðablik áður en hann var svo látinn fara. Íslenski boltinn 12. maí 2017 19:00