Præst farinn frá Stjörnunni Stjarnan og Michael Præst komust í dag að samkomulagi um að danski miðjumaðurinn muni ekki leika með Stjörnunni á næstkomandi keppnistímabili. Íslenski boltinn 10. október 2015 14:05
Pepsi-deildin 2015 gerð upp | Myndband Skemmtilegt myndband með öllu því helsta sem gerðist í Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 9. október 2015 23:02
Stefán Logi áfram hjá KR til 2017 Stefán Logi Magnússon skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KR. Íslenski boltinn 9. október 2015 22:11
Bestu klobbarnir í Pepsi-deildinni | Myndband Klobbar ársins í Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 9. október 2015 22:00
Bjarni: Indriði er KR-ingur og við viljum hafa KR-inga í liðinu Þjálfari KR er virkilega ánægður með að fá Indriða Sigurðsson heim í Vesturbæinn. Íslenski boltinn 9. október 2015 16:31
Guðjón yfirgefur Breiðablik Guðjón Pétur Lýðsson er á förum frá Breiðabliki en hann og knattspyrnudeild félagsins hafa ákveðið að nú skilji leiðir og leikmannasamningur Guðjóns verður ekki framlengdur. Íslenski boltinn 9. október 2015 16:28
Bjarni Jóhannsson aftur til Eyja Gerði liðið að Íslandsmeisturum tvö ár í röð fryrir 17 árum og snýr nú aftur til Vestmannaeyja. Íslenski boltinn 9. október 2015 16:24
Indriði: Næ leikjafjölda pabba eftir svona ellefu ár Miðvörðurinn er kominn heim og veit að hann þarf að gera hlutina almennilega til að standa sig í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 9. október 2015 15:48
Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Gary Martin verður áfram í herbúðum KR á næsta tímabili. Þetta staðfesti Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 9. október 2015 15:23
Indriði kominn heim í KR Fyrrverandi landsliðsmaðurinn yfirgefur Viking í Noregi og spilar í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 9. október 2015 15:00
Bjarni tekur við ÍBV Semur við Eyjamenn í dag og tekur við liðinu í annað sinn á ferlinum. Íslenski boltinn 9. október 2015 13:43
Bakvörður efstur í fyrsta sinn Blikinn Kristinn Jónsson lagði upp flest mörk í Pepsi-deild karla í sumar en vinstri bakvörðurinn úr Kópavogi gaf einni stoðsendingu meira en Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson. Íslenski boltinn 9. október 2015 06:30
Markvörslur ársins | Myndband Bestu markvörslur ársins í Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 8. október 2015 23:00
Bergsveinn: FH heillaði meira en KR Miðvörðurinn sem samdi við FH í dag var líka með samningstilboð frá KR. Íslenski boltinn 8. október 2015 12:09
Bergsveinn samdi við FH til þriggja ára | Heimir verður áfram Íslandsmeistarar FH byrjaðir að styrkja sig fyrir titilvörnina næsta sumar. Íslenski boltinn 8. október 2015 11:45
Bergsveinn á leið til FH FH-ingar hafa boðað til blaðamannafundar í Kaplakrika í dag vegna leikmannamála. Íslenski boltinn 8. október 2015 10:06
Átti aðeins einn „slakan“ leik í sumar Kristinn Jónsson var besti leikmaður Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar að mati Fréttablaðsins og Vísis. Blikar áttu þrjá bestu leikmennina í einkunnagjöfinni og besta vörn deildarinnar á sex leikmenn meðal þeirra 30 bestu. Fréttablaðið gerir upp sumarið. Íslenski boltinn 8. október 2015 06:45
Tæklingar og pústrar ársins | Myndband Harkan sex í Pepsi-deildinni 2015. Íslenski boltinn 7. október 2015 23:30
Klúður ársins | Myndband Farið var yfir verstu klúður Pepsi-deildarinnar 2015 í uppgjörsþætti Pepsi-markanna. Íslenski boltinn 7. október 2015 22:32
Andrés áfram í Árbænum Andrés Már Jóhannesson skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við Fylki. Íslenski boltinn 7. október 2015 22:10
Gunnlaugur: Menn höfðu ýmislegt að sanna í ár Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, gerði upp tímabilið 2015 í Akraborginni í dag. Íslenski boltinn 7. október 2015 18:22
Ummæli ársins, seinni hluti | Myndband Eftirminnilegustu ummæli leikmanna og þjálfara í Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 6. október 2015 22:45
Ummæli ársins, fyrri hluti | Myndband Eftirminnilegustu ummæli leikmanna og þjálfara í Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 6. október 2015 22:00
Fyrirlestur Ingólfs: Ég er með geðsjúkdóm | Myndband Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Víkings Ólafsvíkur, var meðal fyrirlesara á málþingi um andlega líðan íþróttamanna sem var haldið í Háskólanum í Reykjavík í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 6. október 2015 20:55
Heimir: Reyndi að dreifa athyglinni frá leikmönnunum Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH, var í áhugaverðu viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í útvarpsþættinum Akraborginni í dag þar sem hann fór yfir tímabilið sem kláraðist um helgina. Íslenski boltinn 6. október 2015 19:42
Barden framlengir við ÍBV Jonathan Barden skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við ÍBV. Nýi samningurinn gildir til loka næsta tímabils. Íslenski boltinn 6. október 2015 17:04
Arnar og Glenn byrja næsta tímabil í tveggja leikja banni Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, byrjar næsta tímabil í tveggja leikja banni vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Blika og Fjölnis í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Íslenski boltinn 6. október 2015 16:36
Nýr formaður í Keflavík: Viljum fyrst klára stjórnarkosningu Segir engar viðræður við þjálfara fara fram fyrr en ný stjórn verði formlega kjörin í knattspyrnudeild Keflavíkur. Íslenski boltinn 6. október 2015 11:00
Bjarni: Las ekki viðtölin við Gary Bjarni Guðjónsson reiknar ekki með öðru en að Gary Martin verði áfram í KR. Íslenski boltinn 6. október 2015 09:45
FH fær leyfi til að ræða við Bergsvein Fjölnir gæti missti fyrirliðann sinn til Íslandsmeistaranna. Íslenski boltinn 6. október 2015 08:59