Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Systurnar sameinaðar á ný

    Dætur Ragnheiðar Víkingsdóttur, eins sigursælasta leikmanns kvennaliðs Vals frá upphafi, munu aftur spila hlið við hlið á næsta tímabili, því báðar hafa þær skrifað undir samning við Pepsi-deildar lið Vals.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Edda frá Val og yfir heim í KR

    Edda Garðarsdóttir, einn meðlimur hundrað landsleikjaklúbbsins, hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í KR sem og styrktarþjálfari bæði meistaraflokks og yngri flokka félagsins. Þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Harpa: Ég er ótrúlega gæfurík

    Harpa Þorsteinsdóttir var í kvöld kosin besti leikmaður Pepsi-deildar kvenna í fótbolta á þessu tímabili en það voru leikmenn deildarinnar sem völdu hana besta annað árið í röð.

    Íslenski boltinn