Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Afturelding bjargaði sér | FH féll

    Pepsí deild kvenna í fótbolta lauk í dag þegar heil umferð var leikin. Ljóst var fyrir leikina að Stjarnan væri Íslandsmeistari en mikil spenna var í fallbaráttunni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ólína hætt með landsliðinu

    Bakvörðurinn Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir tilkynnti í viðtali á RÚV í hálfleik Íslands og Ísrael á Laugardalsvelli að hún sé búinn að setja landsliðsskóna upp í hillu.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Skil sátt við landsliðið

    Þóra B. Helgadóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu gegn Ísrael í dag og gegn Serbíu á miðvikudaginn en það verða síðustu landsleikir hennar. Þóra gerir ráð fyrir að leggja hanskana á hilluna í haust.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Þarf að skoða yngri leikmenn

    Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er byrjaður undirbúa undankeppni EM 2017. Þrjár þaulreyndar landsliðskonur voru ekki valdar í íslenska hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu.

    Íslenski boltinn