

Besta deild kvenna
Leikirnir

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Fylkir 1-0 | Blikar í úrslit
Það tók Blika 88 mínútur að skora sigurmarkið og eina mark leiksins í 1-0 sigri á Fylki í undanúrslitum Borgunarbikar kvenna. Þrátt fyrir að ein deild skilji liðin að börðust Fylkisstelpur frábærlega og voru síst lakari aðilinn í leiknum.

Meiðsli á meiðsli ofan hjá ÍBV
Sigríður Lára Garðarsdóttir, miðjumaður ÍBV í Pepsi-deild kvenna, verður frá út tímabilið. Sigríður Lára er með slitið krossband.

Skemmta sér þegar færi gefst
Kvennalið Fylkis er ósigrað það sem af er sumri. Ruth Þórðar Þórðardóttir segir markmið liðsins ekkert feimnismál. Liðið ætlar upp í efstu deild á nýjan leik og næla í bikarmeistaratitil að auki. Hún segir sögur af næturbrölti Árbæinga ýktar en viðurkenni

Ekki einu sinni enn
Óheppnin virðist elta Katrínu Ásbjörnsdóttir en hún missir af lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fer fram í Svíþjóð í júli. Katrín fékk beinmar.

Þrír karlar og þrjár konur í bann
Sex leikmenn úr Pepsi-deildum karla og kvenna voru úrskurðaðir í leikbanni á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag, þrír úr Pepsi-deild karla og þrír úr Pepsi-deild kvenna.

Hlynur: Var sakaður um að skíta yfir andstæðinginn
"Ég er bara hundsvekktur og mjög tapsár,“ sagði Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn.

Thelma með tvö í mikilvægum sigri - úrslit kvöldsins
Afturelding vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK/Víkingi í sex stiga leik í botnbaráttu Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld en Thelma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði tvö af þremur mörkum Mosfellsbæjarliðsins í leiknum. Valur og FH unnu síðan bæði á sama tíma góða sigra á útivelli. Þetta voru síðustu leikir liðanna fyrir EM-frí en næsta umferð fer ekki fram fyrr en 30. júlí.

Fyrsta mark Nadiu kom ÍBV upp í annað sætið
Velski framherjinn Nadia Lawrence tryggði ÍBV sigur á Íslandsmeisturum Þór/KA þegar liðin mættust í Eyjum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þetta var fyrsta mark Nadiu í Pepsi-deildinni á þessu tímabili og það kom Eyjaliðinu upp í annað sæti deildarinnar.

Meiðslavandræði framherja Þór/KA halda áfram
Íslandsmeistarar Þór/KA hafa ekki haft meistaraheppnina með sér í sumar þegar kemur að meiðslum lykilmanna liðsins. Liðið varð fyrir enn einu áfallinu í Eyjum í kvöld þegar slóvenska landsliðskonan Mateja Zver þurfti að fara af velli eftir aðeins sex mínútna leik.

Edda og Ólína semja við Val
Valsmenn hafa heldur betur styrkt sitt lið í dag en þær Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Viðarsdóttir hafa samið við félagið.

Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum
Nú í hádeginu var dregið í undanúrslit í Borgunarbikar kvenna. Topplið deildarinnar mætast ekki í undanúrslitunum.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | 8 stiga forskot í EM-fríinu
Stjarnan vann þægilegan sigur á Breiðablik, 2-1, í 9. umferð Pepsi deildar kvenna í fótbolta en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Stjarnan er því komið með 27 stig á toppi deildarinnar, áttu stigum á undan næstu liðum sem eru ÍBV og Breiðablik.

Jafnt fyrir norðan | Myndasyrpa
Breiðablik gaf eftir í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna en liðið gerði þá 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara Þórs/KA á Akureyri.

Öruggur sigur Valskvenna | Selfoss og Stjarnan unnu
Valskonur voru á skotskónum þegar þær fögnuðu 6-1 sigri á Þrótti í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Vesna Smiljkovic frá keppni í 8 vikur
Knattspyrnukonan Vesna Smiljkovic, leikmaður ÍBV, verður frá keppni næstu átta vikurnar en hún meiddist á öxl í leik gegn Aftureldingu.

Annis með sigurmark Íslandsmeistaranna
Þór/KA vann nauman 1-0 sigur á Aftureldingu í lokaleik 7. umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag.

Valur vann í átta marka leik
Valskonur lentu 2-0 undir gegn FH í Pepsi-deild kvenna en náðu að snúa leiknum sér í hag og vinna tveggja marka sigur í átta marka leik.

Berglind Björg: Gaman að mæta gömlu félögunum
Breiðablik og ÍBV eigast við í mikilvægum leik í Pepsi-deild kvenna í kvöld en þetta eru liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar.

Breiðablik hélt öðru sætinu | Myndir og myndband
Breiðablik vann sannfærandi 3-1 sigur á ÍBV í toppslag í Pepsi-deild kvenna og heldur því í við Stjörnukonur á toppi deildarinnar.

Höfum áður farið erfiða leið
Það verður heldur betur stórleikur í 8-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna þegar Valur tekur á móti Stjörnunni að Hlíðarenda.

Aldís Kara ökklabrotnaði
Töluverð meiðsli herja á herbúðir Pepsi-deildarliðs Breiðabliks sem beið lægri hlut gegn FH í gærkvöldi.

Mörkin og færin úr sigri FH á Breiðabliki
FH-ingar unnu óvæntan 3-1 sigur á Breiðabliki í 6. umferð Pepsi-deildar kvenna í gærkvöldi. Leikurinn var í beinni útsendingu á Vísi.

Leikur FH og Breiðabliks í beinni á Vísi
Fróðlegt verður að sjá hvort FH-ingum takist að stöðva sigurgöngu Breiðabliks þegar liðin mætast í 6. umferð Pepsi-deildar kvenna í Kaplakrika í kvöld.

FH með frábæran sigur á Blikum
FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og unnu Blika, 3-1, í Kaplakrika en Blikar höfðu ekki tapað leik á tímabilinu þar til í kvöld.

Selfoss með frábæran útisigur fyrir norðan
Selfoss vann frábæran útisigur á Þór/KA, 3-1, fyrir norðan Í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu.

Vildi koma í veg fyrir væl
"Ástæða þess að ég fékk Dönku til Stjörnunnar var fyrst og fremst sú að við misstum Gunnhildi Yrsu (Jónsdóttur) og Eddu Maríu (Birgisdóttur) af miðjunni,“ segir Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar.

Ekki boðið upp á hamborgara
Danka Podovac hefur farið á kostum í Pepsi-deild kvenna í sumar. Danka er markahæst í deildinni þrátt fyrir að leika sem framliggjandi miðjumaður. Íslenski ríkisborgarinn saknar kærastans og fjölskyldunnar heima í Serbíu.

Utan vallar: Korter í Kalmar
Lítil ástæða virðist til bjartsýni fyrir Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu í sumar. Síðan stelpurnar okkar slógu út Úkraínu í tveimur umspilsleikjum um sæti í lokakeppninni í Svíþjóð hefur allt gengið á afturfótunum.

Drátturinn í Borgunarbikar kvenna
Nú í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit í Borgunarbikar kvenna í knattspyrnu. Stóru liðin drógust ekki gegn hvort öðru.

Mörkin og færin úr sigri Stjörnunnar á Val
Stjarnan vann 2-0 sigur á Valskonum í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi.