Ekki boðið upp á hamborgara Danka Podovac hefur farið á kostum í Pepsi-deild kvenna í sumar. Danka er markahæst í deildinni þrátt fyrir að leika sem framliggjandi miðjumaður. Íslenski ríkisborgarinn saknar kærastans og fjölskyldunnar heima í Serbíu. Íslenski boltinn 5. júní 2013 00:01
Utan vallar: Korter í Kalmar Lítil ástæða virðist til bjartsýni fyrir Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu í sumar. Síðan stelpurnar okkar slógu út Úkraínu í tveimur umspilsleikjum um sæti í lokakeppninni í Svíþjóð hefur allt gengið á afturfótunum. Íslenski boltinn 4. júní 2013 06:30
Drátturinn í Borgunarbikar kvenna Nú í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit í Borgunarbikar kvenna í knattspyrnu. Stóru liðin drógust ekki gegn hvort öðru. Íslenski boltinn 29. maí 2013 12:20
Mörkin og færin úr sigri Stjörnunnar á Val Stjarnan vann 2-0 sigur á Valskonum í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 28. maí 2013 22:08
Guðrún Bára með sigurmarkið í Suðurlandsslagnum ÍBV lagði Selfoss 2-1 í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikið var á Selfossi. Íslenski boltinn 28. maí 2013 20:43
Stjarnan og Breiðablik í sérflokki Tvö mörk seint í leiknum tryggðu Stjörnunni 2-0 útisigur á Valskonum í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Breiðablik vann öruggan útisigur á Aftureldingu. Íslenski boltinn 28. maí 2013 14:07
Ætlum að halda okkur inni í mótinu "Við erum tilbúnar í þetta og stefnum á að halda okkur inni í mótinu,“ segir Elín Metta Jensen, framherji Vals. Íslenski boltinn 28. maí 2013 08:00
Þór/KA vann en Sandra María meiddist Þór/KA sótti þrjú stig á Valbjarnarvöllinn í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á botnliði Þróttar. Þór/KA missti Söndru Maríu Jessen meidda af velli í fyrri hálfeik og lenti 1-0 undir en svaraði með fjórum mörkum á síðustu 28 mínútum leiksins. Íslenski boltinn 26. maí 2013 20:06
Kannski vont fyrir meðalmanneskju Anna Garðarsdóttir reiknar ekki með að geta spilað með liði sínu á ný fyrr en á seinni hluta tímabilsins í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 24. maí 2013 11:30
Flestir styðja Þór/KA og FH MMR kannaði stuðning við lið í Pepsi-deildum karla og kvenna og er niðurstaðan sú að flestir styðja ríkjandi Íslandsmeistarana í hvorri deild. Fótbolti 24. maí 2013 10:45
Greta Mjöll: Ég fékk bara eitt stykki hnefa í andlitið Greta Mjöll Samúelsdóttir, fyrirliði Breiðabliks endaði síðan leikinn á móti Selfossi í kvöld á því að vera borin útaf eftir slæmt höfuðhögg. Breiðablik vann leikinn 4-1 og er með fullt hús eftir fjórar umferðir. Íslenski boltinn 22. maí 2013 22:01
Hrikaleg mistök hjá Birnu Berg | Myndband Hinn stórefnilegi markvörður FH, Birna Berg Haraldsdóttir, gerði sig seka um skelfileg mistök í leiknum gegn Aftureldingu í kvöld. Íslenski boltinn 22. maí 2013 21:55
Auðvelt hjá FH og Stjörnunni | Podovac skoraði fjögur mörk FH vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið lagði Aftureldingu. Danka Podovac fór á kostum í liði Stjörnunnar gegn HK/Víkingi og skoraði fjögur mörk. Íslenski boltinn 22. maí 2013 17:08
Meistararnir misstu niður tveggja marka forskot Fyrstu tveimur leikjum kvöldsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Jafntefli var í stórleiknum fyrir norðan en ÍBV vann öruggan sigur á Þrótti. Íslenski boltinn 22. maí 2013 16:57
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 4-1 | Blikar áfram á sigurbraut Breiðablik hélt áfram sigurgöngu sinni í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Selfossi á Kópavogsvellinum. Breiðablik hefur unnið fyrstu fjóra leiki sína í sumar og er á toppnum í deildinni ásamt Stjörnunni. Íslenski boltinn 22. maí 2013 16:51
Skrautlegt mark Sabrínu Valur og ÍBV gerðu 3-3 jafntefli í 3. umferð Pepsi-deildar kvenna í frábærum fótboltaleik. Hér má sjá helstu atvik úr þeim leik sem enginn verður svikinn af. Fótbolti 19. maí 2013 06:00
Þór/KA landaði fyrsta sigrinum Íslandsmeistarar Þórs/KA unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Pepsí deild kvenna þegar liðið lagði HK/Víking í Fossvoginum 4-1. Fótbolti 18. maí 2013 17:50
Yngsti fyrirliði deildarinnar á skotskónum Guðmunda Brynja Óladóttir og félagar hennar í Selfossliðinu eru með fullt hús eftir tvo leiki í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. Hún hefur skorað þrjú af fjórum mörkum liðsins. Fyrsti heimaleikurinn er í dag. Íslenski boltinn 18. maí 2013 09:00
Botnlanginn sprakk Anna Garðarsdóttir, leikmaður Selfoss í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu, lagðist inn á spítala í gær þar sem botnlangi hennar sprakk. Íslenski boltinn 18. maí 2013 08:34
Jafnt hjá Val og ÍBV í frábærum leik | Úrslit í Pepsi-deild kvenna Valur og ÍBV skildu jöfn 3-3 í bráðfjögurum leik í Pepsí deild kvenna í dag í beinni útsendingu hér á Vísi. Bæði lið fengu urmul færa og hefðu mörkin hæglega getað orðið fleiri. Íslenski boltinn 18. maí 2013 00:01
Blikakonur áfram á sigurbraut í Pepsi-deildinni Breiðablik er með fullt hús eftir þrjár umferðir í Pepsi-deild kvenna eftir 3-0 útisigur á nýliðum Þróttar í fyrsta leik þriðju umferðarinnar sem fór fram á Gervigrasvellinum í Laugardal í kvöld. Umferðin klárast síðan á morgun. Íslenski boltinn 17. maí 2013 20:04
Nýliðarnir skotnir niður á jörðina í Eyjum Nýliðar HK/Víkings voru nálægt því að vinna Breiðablik í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna en þær áttu ekki möguleika í öðrum leik sínum í Vestmannaeyjum í kvöld. Heimastúlkur í ÍBV komust í 3-0 eftir 11 mínútur og unnu að lokum fimm marka sigur, 7-2. Shaneka Jodian Gordon skoraði þrennu fyrir ÍBV. Íslenski boltinn 14. maí 2013 20:02
Þrjú með fullt hús eftir tvo leiki - úrslit kvöldsins hjá konunum Breiðablik, Stjarnan og Selfoss eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en 2. umferðin fór fram í kvöld. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir tryggði Blikum sigur á Val með frábæru skoti. Íslenski boltinn 14. maí 2013 19:00
Tvö mörk á fyrsta hálftímanum dugðu Stjörnunni Stjarnan vann 2-1 sigur á Þór/KA í 2. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld en leikurinn fór fram á Þórsvelli á Akureyri. Íslandsmeistarar Þór/KA eru því bara með eitt stig eftir tvo fyrstu leiki sína í titilvörninni en Stjarnan er aftur á móti með fullt hús. Íslenski boltinn 14. maí 2013 17:45
Barist um farseðilinn til Svíþjóðar Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu hefst þann 10. júlí í Svíþjóð. Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson glímir við þann hausverk næstu vikurnar að móta 23 manna landsliðshóp sinn. Íslenski boltinn 13. maí 2013 08:30
Dæma fimm aukaspyrnur og slaka á í kvennaboltanum "Það skiptir ekki máli hvort það eru leikir í N1-deild karla eða N1-deild kvenna. Það er sama verðlaunafé í öllu og sömu greiðslur til dómarar í karla- og kvennadeild og búið að vera þannig í nokkur ár," segir Einar Þorvarðarson í samtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins. Handbolti 12. maí 2013 11:18
Besta byrjun í efstu deild kvenna í átta ár Elín Metta Jensen skoraði fernu í 7-0 stórsigri Vals á Aftureldingu í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna og varð þar með fyrsta konan í átta ár til þess að byrja Íslandsmótið á því að skora fjögur mörk. Íslenski boltinn 9. maí 2013 11:00
Shakira í KR Vesturbæingar hafa styrkt kvennalið sitt fyrir átökin í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 8. maí 2013 16:45
Vanmátu Valsara í 7-0 tapi "Ég held að lið mitt hafi jafnvel vanmetið Valsliðið," sagði John Andrews þjálfari Aftureldingar eftir 7-0 tap liðsins gegn Valskonum á Hlíðarenda í gær. Íslenski boltinn 8. maí 2013 14:15
Þrennan hennar Hörpu í kvöld Harpa Þorsteinsdóttir átti stórleik með Stjörnunni í 3-0 sigri á ÍBV á Samsung-vellinum í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikurinn var í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 7. maí 2013 22:15