„Veit ekki hver tilgangur þessa dómstóls er ef að stjórnin er hafin yfir leikreglur“ KR-ingar hafa ekki gefist upp í baráttu sinni fyrir því að keppni á Íslandsmótinu og í bikarkeppninni í fótbolta verði kláruð. Fótbolti 16. nóvember 2020 12:49
Málum KR og Fram gegn stjórn KSÍ vísað frá Aga- og úrskurðanefnd KSÍ hefur vísað frá málum KR og Fram sem kærðu stjórn KSÍ vegna ákvarðana varðandi lok Íslandsmótsins í fótbolta. Íslenski boltinn 16. nóvember 2020 12:03
Anna Rakel á leiðinni til Vals úr atvinnumennsku Anna Rakel Pétursdóttir er á heimleið en fer þó ekki alla leið heim til Akureyrar því hún er á leiðinni til Vals. Íslenski boltinn 16. nóvember 2020 11:46
Fóru yfir magnaða frammistöðu Íslandsmeistara Breiðabliks í sumar Í uppgjörsþætti Pepsi Max markanna var farið yfir magnað tímabil Breiðabliks sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 10. nóvember 2020 23:16
Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. Íslenski boltinn 9. nóvember 2020 13:00
Þrjár systur byrjuðu leik í Meistaradeildinni: „Stundum leiðinlegt en oftast gaman“ Málfríður Anna Eiríksdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Arna Eiríksdóttir eru systur sem allar spila með liði Vals í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 7. nóvember 2020 23:00
„Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“ „Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 6. nóvember 2020 15:00
Sveindís með marga möguleika og stefnir á besta lið í heimi Sveindís Jane Jónsdóttir stefnir á að komast í besta lið í heimi, eftir stórkostlegt ár á sínum knattspyrnuferli. Íslenski boltinn 6. nóvember 2020 12:02
Valur sækir leikmann í Laugardalinn Valur hefur skrifað undir samning við vinstri fótar leikmanninn Mary Alice Vignola. Íslenski boltinn 5. nóvember 2020 22:12
Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. Íslenski boltinn 5. nóvember 2020 20:10
Veglegur uppgjörsþáttur í kvöld: Meistarar í heimsókn og Guðni heiðrar þær bestu Tímabilið í Pepsi Max deild kvenna verður gert upp með pompi og prakt á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslandsmeistarar mæta í heimsókn og formaður KSÍ veitir þeim verðlaun sem stóðu upp úr á leiktíðinni. Íslenski boltinn 5. nóvember 2020 15:30
Kristján framlengir í Garðabænum Kristján Guðmundsson verður áfram þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 5. nóvember 2020 11:11
Tjón upp á 400 milljónir og Þjóðhátíðina Félögin í efstu tveimur deildum fótboltans á Íslandi urðu af um hálfum milljarði, hið minnsta, í sumar vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 5. nóvember 2020 09:30
Dagskráin í dag: Albert, Tottenham, Arsenal og Pepsi Max kvenna uppgjör Það er heldur betur hægt að líma sig fyrir framan sjónvarpið í dag en alls eru níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 5. nóvember 2020 06:00
Bestu og efnilegustu leikmennirnir verða valdir þrátt fyrir óvenjulegt tímabil Þrátt fyrir endasleppt Íslandsmót verða bestu og efnilegustu leikmenn efstu deilda karla og kvenna verðlaunaðir eins og venjan er. Íslenski boltinn 3. nóvember 2020 13:31
Meistararæða Þorsteins á Zoom hitti beint í mark Berglind Björg Þorvaldsdóttir var stödd á hótelherbergi með liði sínu Le Havre í Frakklandi er hún fékk skilaboðin um að hún væri Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir að Íslandsmótin voru blásin af fyrir helgi. Íslenski boltinn 2. nóvember 2020 23:00
Formaður knattspyrnudeildar KR telur KSÍ ekki hafa haft heimild til að enda mótið Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, telur KSÍ ekki hafa heimild til að taka þá ákvörðun sem sambandið tók í dag. Það er að enda Íslandsmótið í knattspyrnu sem og bikarkeppnina. Íslenski boltinn 30. október 2020 22:30
Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg. Íslenski boltinn 30. október 2020 19:30
Markmiðið var alltaf að vinna tvöfalt Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu, var nokkuð ánægður með að lið hans væri orðið meistari er Vísir heyrði í honum í kvöld. Hann hefði þó viljað vinna tvöfalt í ár. Íslenski boltinn 30. október 2020 19:00
Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. Íslenski boltinn 30. október 2020 17:50
Fá eina eða tvær æfingar saman fyrir Meistaradeildarleikinn Valskonur ná einni eða í mesta lagi tveimur æfingum saman fyrir leik sinn við HJK Helsinki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta næstkomandi miðvikudag. Íslenski boltinn 28. október 2020 16:00
Smit hjá Þór/KA Leikmaður Þórs/KA fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Íslenski boltinn 27. október 2020 10:01
Bítast um íslensku ungstirnin Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vöktu mikla athygli með frammistöðu sinni í landsleikjunum við Lettland og Svíþjóð í síðasta mánuði. Fótbolti 26. október 2020 12:01
Verið algjör farsi en við gerum okkur klárar í þetta stríð Af íslensku íþróttafólki hefur kvennalið KR í fótbolta líklega orðið hvað verst fyrir barðinu á kórónuveirufaraldrinum. Nú þarf liðið að spila fjóra leiki á tíu dögum. Íslenski boltinn 22. október 2020 15:31
KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 21. október 2020 17:06
Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. Íslenski boltinn 21. október 2020 14:31
Valur í Meistaradeild en æfingabann og leikjaleysi setur strik í reikninginn Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna spila í Meistaradeild Evrópu í byrjun nóvember, um það leyti sem æfingabanni á höfuðborgarsvæðinu lýkur. Fótbolti 21. október 2020 12:30
Miðað við 300 þúsund manna þjóð er ótrúlegt hve góður fótboltinn á Íslandi er Markvörður Stjörnunnar lætur vel af dvölinni á Íslandi í viðtali við heimasíðu FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 21. október 2020 11:31
KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 20. október 2020 16:23
Vinnur að stofnun umboðsskrifstofu fyrir fótboltakonur Þorkell Máni Pétursson ætlar að stofna umboðsskrifstofu sem einblínir á fótboltakonur sem vilja komast í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 16. október 2020 16:01