Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Upphitun með Helenu

    Helena Ólafsdóttir, þáttarstjórnandi Pepsi-marka kvenna, verður með upphitun á Stöð 2 Sport fyrir bikar­úrslitaleikinn í dag.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Skemmtilega ólík lið mætast

    Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari toppliðs Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í fótbolta, á von á hörkuleik þegar Stjarnan og ÍBV eigast við í bikarúrslitum kvenna í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Sumarið verður enn betra með bikartitli

    Úrslitaleikur Borgunarbikars kvenna fer fram á Laugardalsvelli á morgun en þar mætast Stjarnan og ÍBV. Liðin gerðu jafntefli í báðum leikjunum í Pepsi-deildinni. Fyrirliðarnir segjast fyrst og fremst einbeita sér að leik síns eigin liðs.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Úlfur: Stoltur af Valsliðinu í dag

    „Ég er mjög sáttur að koma hingað á Grindavíkurvöll og spila mjög flottan fótboltaleik. Mér fannst við gera allt rétt í dag, höldum hreinu og skorum þrjú góð mörk,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Valskvenna eftir öruggan sigur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Hjálpar að hafa sálufélagann hjá sér

    Halldór Jón Sigurðsson hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska kvennafótboltann. Í sínu fyrsta starfi í kvennaboltanum tók hann við liði Þórs/KA á miklum umbrotatíma og er langt kominn með að gera liðið að Íslandsmeisturum

    Íslenski boltinn