Var þetta vítaspyrna eða dýfa sem skilaði ÍBV sigurmarkinu? | Myndband Cloé Lacassse, leikmaður ÍBV, fékk umdeilda vítaspyrnu á 111. mínútu leiksins í bikarúrslitaleik ÍBV og Stjörnunnar í gær en Cloé virtist fara niður þrátt fyrir litla snertingu en Bríet Bragadóttir benti á vítapunktinn og úr spyrnunni skoraði ÍBV. Fótbolti 10. september 2017 15:30
Sjáðu mörkin er ÍBV varð bikarmeistari í annað skiptið | Myndband Eyjakonur urðu bikarmeistarar í knattspyrnu í annað skiptið í sögu félagsins eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Laugardalnum í dag en það var Sigríður Lára Garðarsdóttir sem tryggði ÍBV titilinn með vítaspyrnu í framlengingu. Íslenski boltinn 9. september 2017 21:30
Ian Jeffs: Það er sko partý í kvöld "Við gáfumst aldrei upp í dag og byrjuðum leikinn mjög vel, komumst sanngjarnt yfir og svo skora þeir tvö mörk á mjög stuttum tíma.“ Íslenski boltinn 9. september 2017 20:16
Ólafur: Brotið á mínum leikmanni rétt fyrir vítaspyrnudóminn "Við missum bara einbeitingu í eitt augnablik og leikmaður þeirra sleppur upp í hornið og nær góðri fyrirgjöf sem endar með jöfnunarmarki,“ segir Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, sem tapaði fyrir ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 9. september 2017 20:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Sigríður Lára tryggði Eyjakonum bikarinn | Sjáðu mörkin ÍBV vann dramatískan 2-3 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna. Íslenski boltinn 9. september 2017 20:00
Upphitun með Helenu Helena Ólafsdóttir, þáttarstjórnandi Pepsi-marka kvenna, verður með upphitun á Stöð 2 Sport fyrir bikarúrslitaleikinn í dag. Íslenski boltinn 9. september 2017 07:00
Skemmtilega ólík lið mætast Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari toppliðs Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í fótbolta, á von á hörkuleik þegar Stjarnan og ÍBV eigast við í bikarúrslitum kvenna í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00. Íslenski boltinn 9. september 2017 06:00
Sumarið verður enn betra með bikartitli Úrslitaleikur Borgunarbikars kvenna fer fram á Laugardalsvelli á morgun en þar mætast Stjarnan og ÍBV. Liðin gerðu jafntefli í báðum leikjunum í Pepsi-deildinni. Fyrirliðarnir segjast fyrst og fremst einbeita sér að leik síns eigin liðs. Íslenski boltinn 8. september 2017 06:00
Sjáðu þrennurnar hjá landsliðsframherjunum og öll hin mörkin úr 18. umferðinni | Myndband Alls voru 18 mörk skoruð í leikjunum fimm í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna í vikunni. Íslenski boltinn 7. september 2017 23:30
Elín Metta með þrennu í stórsigri Vals Elín Metta Jensen skoraði þrennu þegar Valur rúllaði yfir Hauka, 8-0, í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 6. september 2017 21:14
Fylkir fallinn | Myndir KR sendi Fylki niður í 1. deild með 3-1 sigri í leik liðanna í 16. umferð Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 6. september 2017 19:55
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þór/KA - Stjarnan 3-0 | Öruggt hjá Þór/KA sem er ekki enn orðið meistari Þór/KA vann öruggan 3-0 sigur á Stjörnunni fyrir norðan. Liðið þarf þó að bíða eftir því að verða krýnt Íslandsmeistari vegna sigur Breiðabliks á ÍBV á sama tíma. Íslenski boltinn 4. september 2017 21:00
Þrenna Berglindar Bjargar kom í veg fyrir titilinn færi norður | Myndir Berglind Björg Þorvaldsdóttir hélt lífi í titilvonum Breiðabliks þegar hún skoraði öll mörk liðsins í 3-0 sigri á ÍBV í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 4. september 2017 19:29
Verður Þór/KA Íslandsmeistari í kvöld? Þór/KA stendur vel að vígi á toppi Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 4. september 2017 13:00
Sjáðu mörkin sem felldu Hauka og öll hin úr 15. umferðinni | Myndband Fimmtánda umferð Pepsi-deildar kvenna var leikin í vikunni. Íslenski boltinn 2. september 2017 21:30
Máni vill sjá fleiri uppalda leikmenn í stóru liðunum: Þetta er til skammar Þorkell Máni Pétursson er ekki sáttur með hversu fá tækifæri ungir leikmenn hafa fengið hjá toppliðunum í Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 2. september 2017 16:15
Máni ósáttur: Er ekki hægt að bjóða upp á pulsu og *píp* Frítt verður á leik Íslands og Færeyja í undankeppni HM í næstu viku. Íslenski boltinn 2. september 2017 10:00
„Viðbrögð vegna höfuðhögga á Ísland eru því miður ekki nógu góð“ Sara Hrund Helgadóttir, leikmaður Grindavíkur í Pepsi-deild kvenna, hefur tekið sér frí frá fótbolta um óákveðinn tíma vegna höfuðmeiðsla. Íslenski boltinn 1. september 2017 21:45
Kærkominn Stjörnusigur Stjarnan vann kærkominn sigur á FH, 2-0, í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 31. ágúst 2017 22:19
Fylkir felldi Hauka | Myndir Fylkir hélt lífi í vonum sínum um að halda sæti sínu í Pepsi-deild kvenna með 1-2 sigri á Haukum í uppgjöri botnliðanna í kvöld. Íslenski boltinn 30. ágúst 2017 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 0-3 | Valur sótti þrjú stig í Grindavík Valur vann þægilegan 3-0 sigur á Grindavík í 15.umferð Pepsi-deildar kvenna í Grindavík í kvöld. Með sigrinum heldur Valsliðið sig í baráttunni með toppliðunum sem elta Þór/KA í toppsætinu. Íslenski boltinn 30. ágúst 2017 21:15
Úlfur: Stoltur af Valsliðinu í dag „Ég er mjög sáttur að koma hingað á Grindavíkurvöll og spila mjög flottan fótboltaleik. Mér fannst við gera allt rétt í dag, höldum hreinu og skorum þrjú góð mörk,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Valskvenna eftir öruggan sigur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 30. ágúst 2017 20:26
Blikar upp í 2. sætið eftir þriðja sigurinn í röð Breiðablik lyfti sér upp í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna með 0-2 útisigri á KR í kvöld. Íslenski boltinn 30. ágúst 2017 20:13
Eyjastúlkur fyrstar til þess að vinna Þór/KA Eftir að hafa spilað fjórtán leiki í Pepsi-deild kvenna án þess að tapa kom loksins að því að Þór/KA tapaði leik. Íslenski boltinn 27. ágúst 2017 19:57
Fanndís á leið til Marseille Fanndís Friðriksdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er á leið til franska félagsins Olympique de Marseille. Íslenski boltinn 26. ágúst 2017 11:22
Sjáðu öll mörkin úr 14. umferðinni | Myndband Fjórtándu umferð Pepsi-deildar kvenna lauk í gær með tveimur leikjum. Íslenski boltinn 24. ágúst 2017 22:00
Hjálpar að hafa sálufélagann hjá sér Halldór Jón Sigurðsson hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska kvennafótboltann. Í sínu fyrsta starfi í kvennaboltanum tók hann við liði Þórs/KA á miklum umbrotatíma og er langt kominn með að gera liðið að Íslandsmeisturum Íslenski boltinn 24. ágúst 2017 06:30
Ótrúlegar lokamínútur á Hlíðarenda Valur vann dramatískan 3-2 sigur á Fylki í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 23. ágúst 2017 21:10
Rakel með fernu í stórsigri Blika Breiðablik minnkaði forskot Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna niður í átta stig í kvöld. Íslenski boltinn 23. ágúst 2017 19:49
Allir búnir með sumarfríið sitt og Harpa komst ekki með til Króatíu Stjörnukonur spiluðu í gær án Hörpu Þorsteinsdóttur í fyrsta leik sínum í riðli Garðabæjarliðsins í undankeppni Meistaradeildarinnar. Það er útlit fyrir því að markadrottning Stjörnuliðsins fari ekki til Króatíu. Íslenski boltinn 23. ágúst 2017 13:30