Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Borgarstjórinn sá um Blika

    Sandra Stephany Mayor Gutierrez skoraði öll þrjú mörk Þórs/KA þegar liðið bar sigurorð af Breiðabliki, 1-3, í 16-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í dag.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Það eru allir að hjálpa mér

    EM-draumurinn lifir enn hjá Söndru Maríu Jessen sem heimsækir Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld með toppliðinu Þór/KA. "Fólk er rosalega mikið að bíða eftir því að við misstígum okkur,“ segir Sandra María.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Þroskandi að vera fyrirliði

    Katrín Ásbjörnsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, hefur byrjað tímabilið frábærlega og er markahæst í Pepsi-deild kvenna með sex mörk. Katrín er laus við meiðsli og setur stefnuna á að komast í íslenska EM-hópinn.

    Íslenski boltinn