Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hrafnhildur í Val

    Hrafnhildur Hauksdóttir, einn öflugasti leikmaður Selfoss síðustu ár, er gengin í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna. Hún skrifar undir tveggja ára samning.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Hallbera til Djurgården

    Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir spilar í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en hún verður liðsfélagi markvarðarins Guðbjargar Gunnarsdóttur hjá Djurgården í Stokkhólmi.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Edda Garðars: KR er ekki Fram

    Edda Garðarsdóttir, þjálfari KR í Pepsi-deild kvenna, hefur heldur betur safnað að sér sterkum leikmönnum síðan að tímabilinu lauk. Fjórar landsliðskonur, fyrrverandi og núverandi, hafa samið við KR fyrir næsta tímabil.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Stjörnurnar í Garðabænum

    Stjarnan úr Garðabæ varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í fjórða sinn á síðustu sex tímabilum. Stjarnan vann öruggan sigur á FH í gær, 4-0.

    Íslenski boltinn