
Úrslitaleikurinn hjá stelpunum hefst ekki fyrr en klukkan 20.30
Úrslitaleikur Reykjavíkurmóts kvenna í fótbolta er ekki spilaður á venjulegum tíma í ár. Leiknum mun ljúka í kringum hálf ellefu um kvöld.
Úrslitaleikur Reykjavíkurmóts kvenna í fótbolta er ekki spilaður á venjulegum tíma í ár. Leiknum mun ljúka í kringum hálf ellefu um kvöld.
Knattspyrnusamband Íslands vill fjölga konum í dómarahópnum sínum og hefur þess vegna skipulagt sérstak dómaranámskeið fyrir konur.
Valur fer vel af stað í A-deild Lengjubikars kvenna.
Nýliðar Hauka í Pepsi-deild kvenna hafa samið við bandaríska markvörðinn Tori Ornela um að leika með liðinu í sumar.
Borgunarbikarinn færist fram á tímabilinu eftir að breytingartillaga um bikarkeppnina var samþykkt á 71. ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum um helgina.
Dregið hefur verið í fyrstu umferðir Borgunarbikars karla og kvenna.
Nýliðar Grindavíkur í Pepsi-deild kvenna hafa samið við tvær brasilískar landsliðskonur.
Yfirgefur meistara Stjörnunnar eftir að fá lítið að spila og færir sig í vesturbæinn.
Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er kominn aftur inn á völlinn eftir uppskurð á læri.
Það fór nóg af mörkum þegar A-deild Lengjubikars kvenna hófst í dag. Alls voru 23 mörk skoruð í þremur leikjum.
Valur hefur samið við Anisa Raquel Guajardo, 26 ára gamlan sóknarmann frá Mexíkó og mun hún leika fyrir Val í Pepsi - deild kvenna á á komandi tímabili.
Samtök Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi völdu Sigmund Pétur Ástþórsson, vallarstjóra í Kaplakrika, vallarstjóra ársins. Guðjón Guðmundsson skellti sér í Krikann og ræddi við besta vallarstjóra Íslands í dag.
Íris Ósk Valmundsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við C-deildarlið Fjölnis. Hún er að snúa aftur heim til síns æskufélags.
Megan Dunnigan er gengin í raðir FH. Megan kemur frá ÍA sem hún hefur spilað með undanfarin tvö tímabil.
KR-ingurinn Sigríður María S Sigurðardóttir byrjar knattspyrnuárið 2017 með miklum látum.
Landsliðskonan fann smell á æfingu á laugardaginn og fer í aðgerð á fimmtudaginn þar sem þarf að skrúfa í ristina.
Í vikunni hafa staðið yfir viðræður á milli Þórs og KA, með milligöngu Íþróttabandalags Akureyrar, um samstarf sameiginlegs kvennaliðs Þórs/KA í fótbolta.
Pepsi-deild kvenna hefst fyrr en nokkru sinni áður í sumar. Fyrstu leikirnir verða spilaðir 27. apríl.
Pepsi-deildirnar byrja óvenju snemma sumarið 2017.
Ísland verður með þrettán alþjóðadómara í knattspyrnu á þessu ári en íslensku dómararnir fengu á dögunum afhent FIFA-merki sem staðfestir að þeir séu alþjóðlegir dómarar.
Forráðamenn Þórs á Akureyri hafa ekki gefið upp von um að samstarfi félagsins við KA um rekstur kvennaliða á Akureyri verði haldið áfram, þrátt fyrir yfirlýsingu KA um annað.
Einlægur vilji Þórs að halda óbreyttu fyrirkomulagi á rekstri sameiginlegs kvennaliðs Þórs og KA.
Segir að enginn sérstakur ágreiningur hafi verið á milli Þórs og KA. Hann hefði kosið að fara aðra leið en að slíta samstarfinu einhliða.
Lindsey Harris mun verja mark FH í Pepsi-deild kvenna í sumar en FH-ingar hafa gert samning við þessa 23 ára bandarísku stelpu.
Úthlutun KSÍ til Þórs og KA var að hluta til byggð á árangri Þórs/KA en ósætti er um hvernig upphæðinni var ráðstafað.
KA og Þór munu ekki tefla fram sameiginlegum liðum í knattspyrnu og handbolta eftir núverandi keppnistímabil. Óvissa er um stöðu Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar.
Sigríður María S Sigurðardóttir var á skotskónum þegar KR vann 5-1 stórsigur á HK/Víkingi í fyrsta leik liðanna í Reykjavíkurmóti kvenna í fótbolta í gær.
Málfríður Erna Sigurðardóttir lék í dag sinn fyrsta opinbera leik með Val eftir að hún snéri aftur á Hlíðarenda eftir tvö sigursæl ár hjá Blikum.
Nokkur mál hafa komið upp á Íslandi undanfarin ár þar sem grunsemdir hafa vaknað um að leikmenn hafi veðjað á úrslit eigin leikja og úrslitum mögulega verið hagrætt.
Knattspyrnumenn á Íslandi hafa í nokkrum mæli veðjað á úrslit eigin leikja. Engar sönnur hafa verið færðar á að úrslitum leikja hafi verið hagrætt hérlendis en freistingin til þess hjá íslensku knattspyrnufólki er mikil.