Porsche gæti unnið þolakstursmótaröðina næstu helgi Tvær keppnir eftir og Porsche með væna forystu. Bílar 27. október 2015 15:52
GM innkallar 1,4 milljón bíla vegna olíuleka Þessi innköllun nú er sú fjórða vegna þessa galla. Bílar 27. október 2015 15:29
Jay Leno ekur Aston Martin DB10 Fékk, einn fárra, að prufuaka bílnum með aðalhönnuð Aston Martin sér við hlið. Bílar 27. október 2015 13:28
Acura NSX snýr aftur Með 573 hestafla drifrás - bensínvél og rafmagnsmótorar. Bílar 27. október 2015 10:38
Jaguar áformar rafmagnsjeppa Yrði smíðaður af Magna Steyr og nefndur E-Page. Bílar 27. október 2015 09:48
Stærri og rýmri BMW X1 kynntur á laugardag Jafnframt fyrsti bíllinn sem BMW býður eingöngu með framhjóladrifi. Bílar 27. október 2015 09:07
Nýtt rúgbrauð frá Volkswagen Mun fást sem rafmagnsbíll og með bensín- og dísilvél. Bílar 26. október 2015 16:51
Peugeot-Citroën ætlar að gefa upp raunverulegar eyðslutölur 65% seldra bíla PSA/Peugeot-Citroën eru dísilbílar. Bílar 26. október 2015 12:53
Toyota aftur stærsti bílaframleiðandinn Volkswagen seldi fleiri bíla á fyrri hluta ársins, en hefur nú tapað forystunni. Bílar 26. október 2015 11:18
Tywin Lannister selur Mustanginn Var hans helsta ökutæki í meira en 10 ár. Bílar 26. október 2015 10:47
Dísilbílar Volkswagen í Bandaríkjunum hafa fallið í verði um 16% Lífleg sala er í notuðum Volkswagen bílum, álíka mikil og í fyrra. Bílar 23. október 2015 15:53
Volvo XC40 spæjaður Verður háfættur lítill jepplingur sem kemur á markað árið 2017. Bílar 23. október 2015 15:15
BMW M2 frá Alpha-N er 480 hestöfl Þýskt breytingafyrirtæki gerir öflugan bíl að rakettu. Bílar 23. október 2015 14:41
BMW X6 M slátrar Mercedes Benz GLE63 AMG S Coupe BMW M6 reyndist betri á öllum sviðum þrátt fyrir að vera ódýrari. Bílar 23. október 2015 11:30
900 hestafla Mustang á SEMA Breytingafyrirtækið Bisimoto hefur kreist 900 hestöfl úr 2,3 lítra EcoBoost vélinni. Bílar 23. október 2015 10:28
Elon Musk ver Tesla fyrir slæmum dómi Consumer Reports Segir Consumer Reports aðallega hafa talað við eigendur fyrstu Tesla Model S bílanna. Bílar 23. október 2015 09:17
Ferrari fjölskyldur sameinast um að hindra yfirtöku Samkomulagið snýst um að halda hlutabréfum sínum í a.m.k. 3 ár. Bílar 22. október 2015 16:10
Audi RS6 Performance er 605 hestafla úlfur í sauðagæru Hefðbundinn Audi RS6 er “aðeins” 560 hestöfl. Bílar 22. október 2015 14:21
Nýr kínverskur Lundúnataxi Geely TX5 mun brátt fylla götur Lundúnaborgar. Bílar 22. október 2015 13:33
1.000 hestafla Aston Martin RapidE Rafmagnsbíll ætlaður til að hlýta kröfum um minni mengun bíla Aston Martin. Bílar 22. október 2015 10:41
Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. Bílar 22. október 2015 09:44
Montoya með Porsche í Le Mans Tekur þátt í fyrsta þolakstrinum fyrir Porsche í Bahrain 22. nóv. Bílar 21. október 2015 13:52
Nýr Discovery Sport frumsýndur á laugardag Með nýrri Ingenium dísilvél og 9 gíra sjálfskiptingu. Bílar 21. október 2015 12:59
Tesla Model S fær slæma dóma fyrir áreiðanleika Bílar Tesla eru í 19. sæti af 28 bílaframleiðendum sem Consumer Reports mælir hvað varðar áreiðanleika. Bílar 21. október 2015 11:36
Toyota innkallar 6,5 milljón bíla Ónóg einangrun raftenginga í rúðuupphölurum. Bílar 21. október 2015 11:17
Toyota kynnir C-HR í Genf Á stærð við Nissan Juke, Mazda CX-3 og Honda HR-V. Bílar 21. október 2015 09:21
Metsala Kia á fyrstu níu mánuðum ársins Kia er annað mest selda bílamerkið hér á landi. Bílar 21. október 2015 08:45
Leikfangabíll kemur upp um útlit nýs Volvo V90 Volvo 90-serían mun leysa af S80 og V70 bílana. Bílar 20. október 2015 16:13