Nissan Juke næstum vann Bugatti Veyron Etja kappi í einnar mílu spyrnu og Juke bíllinn hefur forystuna 99% leiðarinnar. Bílar 12. júní 2013 12:46
Verksmiðjur Packard boðnar upp Voru reistar árið 1903 í Detroit og eru samtals yfir 300.000 fermetrar. Bílar 12. júní 2013 10:15
Hoppar yfir bíl á ferð Rekst á framrúðuna og brýtur hana en lendir þó á löppunum. Bílar 12. júní 2013 08:45
Ræstu bílinn með símanum Hugbúnaðurinn verður kaupendum GM bíla að kostnaðarlausu í 5 ár. Bílar 11. júní 2013 16:00
Porsche stöðvar framleiðslu vegna flóða Stöðvunin stafar af skorti íhluta sem ekki berast verksmiðjunni. Bílar 11. júní 2013 14:15
Rafmagnsstrætóar í Genf hlaða á 15 sekúndum Þurfa ekki rafleiðslur fyrir ofan vagnana og því auðvelt að breyta leiðakerfinu. Bílar 11. júní 2013 12:30
Sagan drýpur af hverju strái - Heimsókn í bílasafn Porsche Porsche velur 80 bíla hverju sinni í safnið úr mörg hundruð dýrgripum sínum. Bílar 11. júní 2013 10:15
Allt sem þarf í borgaraksturinn Ökumaður gleymir fljótt að ekið sé einum af minnstu bílum sem bjóðast. Bílar 11. júní 2013 08:30
Aukin notkun hágæðalíms léttir og styrkir bíla Stuðla einnig að aukinni stífni þeirra sem skilar sér í betri aksturseiginleikum. Bílar 10. júní 2013 15:45
Benz nær hraðameti rafmagnsbíla á Nürburgring Kostar 70 milljónir króna en fer Nürburgring brautina á undir 8 mínútum. Bílar 10. júní 2013 13:30
Minnka forþjöppur eyðslu? Nei er stutta svarið sem bílatímaritið Car and Driver kemst að eftir eigin prófanir. Bílar 10. júní 2013 10:45
Mazda réttir úr kútnum vestanhafs Sala á Mazda6 bílnum tók risastökk og var 72% meiri en í fyrra. Bílar 10. júní 2013 10:00
Porsche, Mazda og Cadillac auka mest tryggð Mjög lítil tryggð mælist hinsvegar við tvinnbíla hjá kaupendum þeirra. Bílar 9. júní 2013 11:15
Óheppið dádýr á Nürburgring Hleypur í veg fyrir Renault Megane RS á 180 km hraða. Bílar 9. júní 2013 08:45
Brúðurin og fjórar vinkonur brunnu í limósínu Loftpúðafjöðrun bílsins gaf sig, bíllinn hrundi niður að aftan og kveikti í bensíntankinum. Bílar 8. júní 2013 10:45
Engin sumarstopp í verksmiðjum BMW, Benz og Audi Þýsku framleiðendurnir vaxa og dafna en aðrir evrópskir framleiðendur í vanda. Bílar 8. júní 2013 08:45
Svona á ekki að fella tré Buick bíllinn tekst á loft í hvert skipti sem reynt er að fella himinhátt tréð. Bílar 7. júní 2013 15:15
Þessi lenti í hvirfilbyl en gengur enn Ekur honum í heimabæ sínum í Oklahoma eins og ekkert hafi í skorist. Bílar 7. júní 2013 12:15
Autoblog segir frá að Ísland fái loks Tesla bíla Fær 52 Tesla Model S bíla áður en árið er liðið og flytur einnig inn Nissan Leaf rafmagnsbílinn. Bílar 7. júní 2013 09:45
Mengunarbúnaður sjúkrabíls olli dauða sjúklings Kaldhæðni örlaganna að búnaður sem vernda á heilsu fólks skuli verða valdur að dauða annarra. Bílar 7. júní 2013 08:30
Einn slakur í Saudi Skrifar textaskilaboð á húddi bíls á fullri ferð í þungri umferð í Saudi Arabíu. Bílar 6. júní 2013 15:45
Gæti ekið hringinn fyrir 12.300 krónur Toyota Yaris vann sparaksturskeppnina en 3 bílar voru dæmdir úr leik. Bílar 6. júní 2013 13:15
Íslendingar leikstýrðu kynningarmynd um nýjan S-Class í LA Voru með Paparazzi ljósmyndara á hælunum. Bílar 6. júní 2013 11:15
Ford EcoBoost vél ársins öðru sinni Er nú í 5 gerðum Ford bíla og verður hún sett í 5 til viðbótar á næstunni. Bílar 6. júní 2013 09:51
Jeep neitar að innkalla 2,7 milljónir bíla Jeep segir bílana ekki bara mæta öllum stöðlum sem uppfylla þarf heldur fara fram úr þeim. Bílar 6. júní 2013 08:45
Afmælisútgáfa Porsche 911 Verður ekki sérlega breyttur frá nýjustu kynslóð bílsins, en fær þó 30 viðbótarhestöfl. Bílar 5. júní 2013 13:15
Ekki mála þig í akstri Í Mexíkó dettur 6 af hverjum 10 konum ekki í hug að mæta í vinnuna ómálaðar. Bílar 5. júní 2013 11:45
Nýr Ford Kuga kominn Er nú með 182 hestafla EcoBoost vél og fékk 5 stjörnur hjá Euro NCAP. Bílar 5. júní 2013 10:30
Chevrolet TRAX kemur í júlí Fékk 5 stjörnur í öryggisprófun NCAP og er sjötti Chevrolet bíllinn sem nær því. Bílar 5. júní 2013 08:15
Enn einn nýr frá Audi Verður ætlað að keppa við Mercedes Benz B-Class og BMW Concept Active Tourer. Bílar 4. júní 2013 16:15