Japanskir bílaframleiðendur enn í vanda í Kína Sala þýskra og bandarískra bíla eykst á kostnað þeirra japönsku. Bílar 6. apríl 2013 09:15
Ford Explorer Sport í lúxusjeppaflokkinn Er með 365 hestafla vél, sportfjöðrun, stækkuðum bremsum og laglegra útliti. Bílar 5. apríl 2013 14:45
Mini selt 500.000 bíla í Bandaríkjunum Mini hefur rutt brautina fyrir sölu smárra bíla vestanhafs. Bílar 5. apríl 2013 11:15
BMW aldrifsbílar í öndvegi Nýir X1, X3 og X6 sýndir, auk X5 jeppans og allir til prufu. Bílar 5. apríl 2013 08:45
Volkswagen þarf 50.000 nýja starfsmenn Nú vinna í allri samstæðu Volkswagen yfir 500.000 manns. Hröðust uppbygging í Kína. Bílar 4. apríl 2013 15:12
Flórída afnemur lög um alþjóðleg ökuskírteini Ökuskírteinislögin hefðu stefnt ferðamannaiðnaðinum í tvísýnu. Flórída staðráðið í að verða öflugasta ferðamannasvæði heims. Bílar 4. apríl 2013 11:53
Tilkynning frá Öskju vegna innköllunar Kia bíla Á Íslandi eru 537 Kia bílar sem falla undir innköllunina. Bílar 4. apríl 2013 10:46
Hyundai og Kia innkalla 1,6 milljón bíla Vegna bilunar í bremsuviðvörunarbúnaði í 6 gerðum Kia og 6 gerðum Hyundai. Bílar 4. apríl 2013 08:45
Sebastian Loeb í Pikes Peak Fetar með því í fótspor Ari Vatanen sem sigraði árið 1988 á Peugeot bíl. Bílar 3. apríl 2013 13:15
Ekkert venjulegt stökk Besta myndskeið sem sést hefur lengi að mati TopGear. Bílar 3. apríl 2013 11:19
Land Rover eykur álnotkun Allir bílar Land Rover verða brátt smíðaðir úr áli, nema Evoque og LR2. Bílar 3. apríl 2013 09:59
Leigja bílastæðaflakkara Greiða ungu fólki fyrir að færa bíla sína milli lausra bílastæða. Bílar 2. apríl 2013 16:00
Lexus hyggst framleiða LF-LC Er 500 hestöfl og mun kosta ríflega 12 milljónir króna. Bílar 2. apríl 2013 14:40
Topplaus Subaru BRZ með dísilvél Verður fjórhjóladrifinn og fær aðstoð frá tveimur forþjöppum og rafmótorum. Bílar 2. apríl 2013 11:15
Kenndi ökunemendum að gera “kleinuhringi” og var handtekinn Taldi slíka kennslu auka á hæfni nemenda að bjarga sér úr háska. Bílar 2. apríl 2013 10:10
95 bíla árekstur í Virginia-fylki Þrír létust og á þriðju tug fólks slasaðist. Bílar 1. apríl 2013 19:17
Lög um hreinna bensín í Bandaríkjunum Innihald brennisteins skal minnka þrefalt og önnur hættuleg efni skerðast mikið. Bílar 31. mars 2013 10:30
Subaru WRX í glænýju útliti Verður bæði með forþjöppu og keflablásara. Þakið er úr koltrefjum og pústkerfið tvöfalt. Bílar 29. mars 2013 11:45
Volkswagen Golf bíll ársins í heiminum Porsche Boxter/Cayman valinn sportbíll ársins, Tesla Model S grænasti bíllinn og Jaguar F-Type sá best hannaði. Bílar 29. mars 2013 08:45
Hópbílar fá tvo nýja Irisbus Hópbílar keyptu 12 nýjar rútur í fyrra og eru með 55 rútu flota. Aka mikið fyrir Strætó. Bílar 28. mars 2013 14:30
Suzuki hættir í Kanada líka Kemur í kjölfar lokunar Suzuki í Bandaríkjunum. Sölusamdráttur um 30% í Kanada í ár. Bílar 28. mars 2013 11:45
Suzuki SX4 með nýju fjórhjóladrifi Stækkar heilmikið milli kynslóða og skottrými fer úr 270 í 430 lítra. Bílar 28. mars 2013 08:45
Kínverskur 900 hestafla ofurbíll Hannaður af Samuel Chaffart sem teiknað hefur Nissan og Jaguar-Land Rover bíla. Kemst í 200 á innan við 10 sekúndum. Bílar 27. mars 2013 10:45
Bílasala í Evrópu féll um 10,2% í febrúar Jókst þó í Bretlandi um 7,9%. Mest söluminnkun hjá Ford, GM og Fiat en aukning hjá Honda, Mazda og Hyundai Bílar 27. mars 2013 08:45
Ung og óreynd en selja best Söluhæsta bílaumboð Fiat í Flórída og fjórða söluhæsta í Bandaríkjunum. Besti sölumaðurinn er 19 ára. Bílar 27. mars 2013 00:01
Verksmiðja Dacia lokar vegna verkfalls Vilja 25% hækkun launa. Sala Dacia jókst um 15,4% í febrúar en sala Renault minnkaði um 14,8%. Bílar 26. mars 2013 16:30
Hennessey Ford GT nær 430 km hraða Brennir 117 oktana bensíni sem aðeins er notað í keppnisbíla. Bílar 26. mars 2013 14:15
Komast leiðar sinnar á blikkandi sjúkrabílum. Eru innréttaðir eins og sannir lúxusbílar og það kostar 200 dollara á tímann að leigja þá. Bílar 26. mars 2013 12:30