Fisker yfirgefur Fisker Vanmat þann tíma og kostnað sem þarf við þróun nýrra bíla. Ekki hjálpaði til að rafgeymabirgi þess varð gjaldþrota. Bílar 16. mars 2013 10:49
Ford Fiesta ST á leiðinni Er nú 20% öflugri og 20% eyðslugrennri en forverinn. Mun líklega kosta 3,8 - 3,9 milljónir króna og koma í sumar. Bílar 15. mars 2013 12:30
Brad Pitt í kínverskri Cadillac auglýsingu Líður um á amerísku töfrateppi undir væminni tónlist. Nokkuð langt frá fyrri ímynd Pitt. Bílar 15. mars 2013 09:47
Hekla sýnir Skoda Rapid Er á milli Fabia og Octavia í stærð. Fjórar bensínvélar og ein dísilvél í boði, sem eyðir aðeins 4,2 lítrum. Bílar 15. mars 2013 08:45
Toyota greiðir 2.7 milljónir í bónus Nær þó ekki 3,3 milljóna bónusnum sem greiddur var árið 2008. Lækkun japanska jensins glæðir útflutning Toyota. Bílar 14. mars 2013 15:30
Kínverskar flugáhafnir selja bíla Flugáhafnir verða sérþjálfaðar í sölu á kínverskum bílum. Bjóða bíla sem kosta að meðaltali 2 milljónir króna. Bílar 14. mars 2013 12:30
Ert þú næsti Range Rover Sport? Fær útlitseinkenni bæði frá litla bróðurnum Evoque og stóra Range Rover. Verður fljótasti og fimasti bíll framleiðandans. Bílar 14. mars 2013 10:15
Fjórir eftir í kjöri á bíl ársins Eftir standa Volkswagen Golf, Porsche Boxter, Toyota GT86 og Mercedes Benz A-Class. Einnig kosið um sportbíl ársins, grænasta bíl ársins og best hannaða bílinn. Bílar 14. mars 2013 00:01
Stútur kærir áfengissalana Drap tvo unglinga með ölvunarakstri sínum. Kærir tvo veitingastaði og drykkjufélaga sinn fyrir að stuðla að frelsis- og lífsgleðisviptingu sinni. Bílar 13. mars 2013 17:00
Sleppa við hraðasektir vegna rangrar leturgerðar Þúsundir ökumanna í Bretlandi prísa sig sæla. Lögmenn vitnuðu í reglugerð um slík hraðaskilti og þar kveður á um breidd stafanna. Bílar 13. mars 2013 14:15
Porsche 911 GT3 með afturhjólastýringu Fór Nürburgring brautina á 7:30 og er 3,5 sek. í hundraðið og 12 sek. í 200. Bílar 13. mars 2013 11:15
Ótrúlegur árangur Audi Lesendur Auto Bild völdu Audi bíla þá bestu í 10 flokkum af 13. 100.000 lesendur tóku þátt. Bílar 13. mars 2013 08:45
Skoda Rapid er nýr fjölskyldumeðlimur Skoda Er á milli Fabia og Octavia í stærð. Boðinn með 5 mismunandi vélum. Bílar 12. mars 2013 15:45
Fjögurra strokka Mustang Verður samt á fjórða hundrað hestöfl og af EcoBoost gerð. Ætlaður í fyrstu aðeins fyrir Evrópumarkað. Bílar 12. mars 2013 13:45
Afburða jeppi sem ryður nýjar brautir Léttist um 420 kg milli kynslóða og eyðir aðeins 7,5 lítrum með öflugri dísilvél. Býðst einnig með 8 strokka bensín- og dísilvélum. Bílar 12. mars 2013 11:15
Brautryðjandinn breytir um svip Hefur lengst um 20 cm og innanrými því aukist mikið. Varadekkið horfið af afturhleranum, sem opnast nú upp en ekki til hliðar. Bílar 12. mars 2013 09:30
Merki Toyota enn verðmætast Hástökkvarinn þetta árið er Volkswagen sem hefur aukið verðmæti sitt um 33% og er í 2. sæti. Bílar 11. mars 2013 15:30
Toyota i-Road dansar á Rívíerunni Er aðeins 85 sentimetra breiður og hallar sér vel í beygjur með nýrri tækni. Bílar 11. mars 2013 11:45
Endurheimtu fyrsta bílinn Sonur aldraðra hjóna færði þeim hann aftur í 60 ára brúðkaupsafmælisgjöf. Bíllinn er Plymouth 1948 með blæju. Bílar 11. mars 2013 09:49
Er SsangYong að vakna til lífsins? SsangYong er í eigu hins indverska Mahindra & Mahindra. Bílar 10. mars 2013 11:30
Sendibíll ársins - Ford Transit Custom Eyðir aðeins 6,7 lítrum í blönduðum akstri. Hleðslurýmið er tæpir 3 metrar. Bílar 9. mars 2013 11:30
Rolls Royce Wraith er allt sem þú þarft… ekki! Þakið í bílnum innanverðum er þakið litlum ljósum sem minna á stjörnurnar í himinhvolfinu. Vélin er 12 strokka og 624 hestöfl. Bílar 9. mars 2013 09:30
Heppin indversk kona Sleppur á ævintýralegan hátt við að lenda undir vörubíl. Bílar 8. mars 2013 12:45
Hvernig gera má ljótan bíl ennþá ljótari Þýska breytingafyrirtækið Mansory er ábyrgt fyrir þessu umhverfisslysi. Bílar 8. mars 2013 08:45
Provo hugmyndabíll frá Kia Líkist Mini og Citroen DS3, enda líklega settur til höfuðs þeim. Er á 19 tommu flegum sem festar eru með einni ró. Bílar 7. mars 2013 16:15
Brimborg sýnir Volvo V40 R-Design Volvo V40 lenti í þriðja sæti í kjöri bíls ársins í Evrópu. Mikið er lagt í R-Design bíla Volvo Bílar 7. mars 2013 14:45
Alfa Romeo 8C Superleggera Tekur starfsmenn Superleggera 4.000 vinnustundir að smíða hvern bíl. Bílar 7. mars 2013 11:30
Frumlegur framúrakstur Fer heilhring á meðan hann fer framúr, en endar réttur á veginum. Bílar 7. mars 2013 09:15
Innrásin frá Kína hefst með Qoros Stjórnendur Qoros koma frá BMW, General Motors, Jaguar/Land Rover, Saab og Volvo. Salan hefst í Evrópu fljótlega á næsta ári. Bílar 6. mars 2013 14:00