Ótrúlegur árangur Audi Lesendur Auto Bild völdu Audi bíla þá bestu í 10 flokkum af 13. 100.000 lesendur tóku þátt. Bílar 13. mars 2013 08:45
Skoda Rapid er nýr fjölskyldumeðlimur Skoda Er á milli Fabia og Octavia í stærð. Boðinn með 5 mismunandi vélum. Bílar 12. mars 2013 15:45
Fjögurra strokka Mustang Verður samt á fjórða hundrað hestöfl og af EcoBoost gerð. Ætlaður í fyrstu aðeins fyrir Evrópumarkað. Bílar 12. mars 2013 13:45
Afburða jeppi sem ryður nýjar brautir Léttist um 420 kg milli kynslóða og eyðir aðeins 7,5 lítrum með öflugri dísilvél. Býðst einnig með 8 strokka bensín- og dísilvélum. Bílar 12. mars 2013 11:15
Brautryðjandinn breytir um svip Hefur lengst um 20 cm og innanrými því aukist mikið. Varadekkið horfið af afturhleranum, sem opnast nú upp en ekki til hliðar. Bílar 12. mars 2013 09:30
Merki Toyota enn verðmætast Hástökkvarinn þetta árið er Volkswagen sem hefur aukið verðmæti sitt um 33% og er í 2. sæti. Bílar 11. mars 2013 15:30
Toyota i-Road dansar á Rívíerunni Er aðeins 85 sentimetra breiður og hallar sér vel í beygjur með nýrri tækni. Bílar 11. mars 2013 11:45
Endurheimtu fyrsta bílinn Sonur aldraðra hjóna færði þeim hann aftur í 60 ára brúðkaupsafmælisgjöf. Bíllinn er Plymouth 1948 með blæju. Bílar 11. mars 2013 09:49
Er SsangYong að vakna til lífsins? SsangYong er í eigu hins indverska Mahindra & Mahindra. Bílar 10. mars 2013 11:30
Sendibíll ársins - Ford Transit Custom Eyðir aðeins 6,7 lítrum í blönduðum akstri. Hleðslurýmið er tæpir 3 metrar. Bílar 9. mars 2013 11:30
Rolls Royce Wraith er allt sem þú þarft… ekki! Þakið í bílnum innanverðum er þakið litlum ljósum sem minna á stjörnurnar í himinhvolfinu. Vélin er 12 strokka og 624 hestöfl. Bílar 9. mars 2013 09:30
Heppin indversk kona Sleppur á ævintýralegan hátt við að lenda undir vörubíl. Bílar 8. mars 2013 12:45
Hvernig gera má ljótan bíl ennþá ljótari Þýska breytingafyrirtækið Mansory er ábyrgt fyrir þessu umhverfisslysi. Bílar 8. mars 2013 08:45
Provo hugmyndabíll frá Kia Líkist Mini og Citroen DS3, enda líklega settur til höfuðs þeim. Er á 19 tommu flegum sem festar eru með einni ró. Bílar 7. mars 2013 16:15
Brimborg sýnir Volvo V40 R-Design Volvo V40 lenti í þriðja sæti í kjöri bíls ársins í Evrópu. Mikið er lagt í R-Design bíla Volvo Bílar 7. mars 2013 14:45
Alfa Romeo 8C Superleggera Tekur starfsmenn Superleggera 4.000 vinnustundir að smíða hvern bíl. Bílar 7. mars 2013 11:30
Frumlegur framúrakstur Fer heilhring á meðan hann fer framúr, en endar réttur á veginum. Bílar 7. mars 2013 09:15
Innrásin frá Kína hefst með Qoros Stjórnendur Qoros koma frá BMW, General Motors, Jaguar/Land Rover, Saab og Volvo. Salan hefst í Evrópu fljótlega á næsta ári. Bílar 6. mars 2013 14:00
A 45 AMG sviptur hulunni í Genf Þessi litli bíll býr að 360 hestöflum, en eyðir aðeins 6,9 lítrum. Bílar 6. mars 2013 10:45
560 hestafla fjölskyldulangbakur Sakleysislegur útlits en er aðeins 3,9 sekúndur í hundraðið. Bílar 6. mars 2013 08:45
Golf langbakur Frumsýndur í Genf í dag. Farangursrými eykst um 120 lítra frá fyrri gerð. Bílar 5. mars 2013 16:15
Ferðaklúbburinn 4x4 30 ára Þrjú þúsund félagar - Skáli í eigu klúbbsins - Skipulagðar ferðir - Jeppasýningar - Félagslíf. Bílar 5. mars 2013 13:30
Framleiðsla Jaguar/Land Rover að hluta til Indlands Innflutningstollar á lúxusbílum í Indlandi eru 75% og þá hyggst Tata forðast. Byrja á Jaguar XF og Land Rover Freelander. Bílar 5. mars 2013 10:30
Verkvit Þjóðverja í hnotskurn Sjöunda kynslóð Golf hefur lést um 100 kíló og akstureiginleikarnir batnað eftir því. Framleiddir hafa verið 30 milljón Golf bílar. Bílar 5. mars 2013 08:45
Volkswagen Golf bíll ársins í Evrópu 2013 Fékk 414 stig í fyrsta sæti og Toyota GT-86 hlaut 202 í annað sæti. Bílar 4. mars 2013 22:57
Corolla og Civic slá út Focus og Cruze Í fyrra var Civic söluhæstur í þessum stærðarflokki vestanhafs og Focus í öðru sæti. Bílar 4. mars 2013 16:45
Fyrsta nýja bílaverksmiðja Honda í Japan í 50 ár Honda hefur opnað 12 verksmiðjur utan heimalandsins í millitíðinni. Bílar 4. mars 2013 14:36
Strætóbílstjórar í kappakstri reknir Börn sem sátu í skólabílunum klöguðu bílstjórana. Bílar 4. mars 2013 10:30
Byrjuðu á verðinu Nýi CLA bíll Benz á að höfða til ungs fólks og verðið vestanhafs er 29.900 dollarar. Er framleiddur í Ungverjalandi til að halda niðri verði hans. Bílar 4. mars 2013 09:03