Myndband:Nýr Nissan Z sést loksins Eftir 12 ár af framleiðslu af 370Z hefur Nissan loksins tilkynnt um að ný kynslóð sé væntanleg. Á Youtube rás Nissan má sjá myndband þar sem fjöldi nýrra kynslóða kemur fram, þar á meðal Nissan Z. Bílar 29. maí 2020 07:00
Tesla Model X hlaðin með mannafli Finnskur uppfinningamaður hefur smíða hleðslustöð sem notast við mannafl. Nánar tiltekið hreyfiorku hjólaliðs sem hjólar rafmagn inn á bílinn. Bílar 28. maí 2020 07:00
Leclerc brunar á Ferrari SF90 í Mónakó Ferrari ökumaðurinn Charles Leclerc ók hinum glænýja Ferrari SF90 Stradale hybrid á götum Mónakó á dögunum. Ástæðan var endurgerð stuttmyndarinnar C’était un rendez-vous frá 1976. Bílar 27. maí 2020 07:00
Framkvæmdastjóra Aston Martin skipt út Andy Palmer, framkvæmdastjóra Aston Martin verður skipt út í dag ef marka má sögusagnir. Stjórnendaskipti hafa orðið nýlega sem líklega leiða til þessara breytinga. Bílar 26. maí 2020 07:00
Eigendur dísilbíla eiga rétt á bótum frá Volkswagen Dómstóll í Þýskalandi komst að þeirri niðurstöðu að bílaframleiðandinn Volkswagen þyrfti að greiða eigendum dísilbíla sem fyrirtækið átti við til að blekkja yfirvöld bætur í dag. Tugir þúsunda dómsmála hafa verið höfðuð í Þýskalandi vegna útblásturshneykslisins. Viðskipti erlent 25. maí 2020 11:13
Forstjóri Volvo spáir hruni í eftirspurn eftir sprengihreyfilsbílum Forstjóri Volvo Håkan Samuelsson, hefur spáð því að viðskiptavinir muni ekki flæða inn í sýningarsali til að kaupa bensín eða dísil bíla eftir að aðgerðum vegna kórónaveirunnar verður aflétt. Bílar 25. maí 2020 07:00
Herjeppinn sem átti að sigra heiminn Trúlega eru fáar bifreiðar jafn einkennandi fyrir aldamótaárin eins og hinn tröllvaxni Hummer. Þá mátti gjarnan sjá stórstjörnur á borð við Britney Spears, Tupac, Arnold Schwarzenegger og Harry Kewell keyra um á þessum fokdýra jeppa. Erlent 23. maí 2020 08:00
Hlutfall nagladekkja hærra í vetur en síðustu ár Skýringarnar á því hversu hægt gekk núna að skipta er að leita í COVID 19 en sömu sóttvarnarreglur gilda á dekkjaverkstæðum eins og annars staðar. Innlent 22. maí 2020 14:18
Ísland vill sjá þig í sumar: Bílabúð Benna leggur ferðaþjónustunni lið Bílabúð Benna hvetur Íslendinga til ferðalaga innanlands í samstarfi við Fosshótel, Orkuna og Bylgjuna. Ferðakaupauki fylgir völdum bílum og hægt að skrá sig í ævintýraferðapott Lífið samstarf 22. maí 2020 10:02
Blæju Tesla Model 3 fáanlegur Newport Convertible Engineering hefur kynnt nýjustu afurð sína, blæju útgáfu af Tesla Model 3. Bílar 22. maí 2020 07:00
Volkswagen biðst afsökunar á rasískri auglýsingu Bílaframleiðandinn Volkswagen hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrirtækið harmar auglýsingu sem sett var í loftið á samfélagsmiðlum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 21. maí 2020 22:56
Reglugerð um stafræn ökuskírteini í samráðsgátt Verkefnastofan Stafrænt Ísland hefur unnið að tæknilegri útfærslu stafrænna ökuskírteina í samstarfi við ríkislögreglustjóra og dómsmálaráðuneytið. Frumvarp til breytinga á reglugerð um ökuskírteini hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Innlent 21. maí 2020 07:00
GLC í tengiltvinnútfærslu fáanlegur aftur Ný tengiltvinnútfærsla af Mercedes-Benz GLC er komin aftur á markað hér á landi eftir að hafa ekki verið fáanlegur frá árinu 2018. Bílar 20. maí 2020 07:00
Tveggja ára tvinnbíll fuðraði upp Tveggja ára gamall tvinnbíll fuðraði upp á Svínvetningabraut suðaustan af Blönduósi á sunnudag. Enginn slasaðist en bóndi sem varð vitni að brunanum segir hafa verið skuggalegt að sjá hve skammur tími leið frá því eldur kviknaði þar til bíllinn var að engu orðinn. Innlent 19. maí 2020 16:28
Skotheldur Alfa Romeo frá ítölskum mafíuforingja seldur á uppboði Bíllinn var í eigu Francesco Muto frá Cetraro á Ítalíu, Muto var leiðtogi Ndrina Muto flokknum. Muto var handtekinn árið 2016, fyrir hefðbundna mafíu-glæpi. Bílar 19. maí 2020 07:00
Umferðin að færast í sama horf og fyrir faraldur Í síðustu viku nálgaðist umferðin á höfuðborgarsvæðinu mjög þá umferð sem var á sama tíma fyrir ári. Tölur frá Vegagerðinni gefa þetta til kynna. Innlent 18. maí 2020 17:08
Lögreglan sektar vegna nagladekkja Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fara að beita sektum vegna ökutækja á nagladekkjum frá og með miðvikudegi í þessari viku, 20. maí. Bílar 18. maí 2020 07:00
Myndband: Keppnisdróni sem ber manneskju Dróninn er smíðaður úr ökumannsklefa úr Formúlu 1 bíl, hann notar 24 rafhlöður til að fljúga og hefur verið í smíðum í fjögur ár. Nú flýgur hann með manneskju innanborðs. Bílar 15. maí 2020 07:00
Rútujeppi úr áli vísir að íslenskri bílaframleiðslu Íslenskt fyrirtæki hefur samið við Grænlendinga um að sérsmíða umhverfisvæna bíla til að nota á fyrsta þjóðvegi Grænlands. Þetta yrði fyrsti raðsmíðaði íslenski bíllinn og byggður á áratuga reynslu Íslendinga af jeppaferðamennsku á hálendinu. Innlent 14. maí 2020 22:24
Toyota reiknar með 80% samdrætti Toyota reiknar með að umtalsverður samdráttur verði í sölu á nýjum bílum og gerir ráð fyrir 80% samdrætti í hagnaði. Bílar 13. maí 2020 07:00
Umferð á höfuðborgarsvæðinu að aukast Umferðin á höfuðborgarsvæðinu jókst í síðustu viku miðað við vikuna á undan. Hún er þó nærri 10% minni en í sömu viku í fyrra. Bílar 12. maí 2020 07:00
Starfsmenn Tesla snúa aftur til vinnu þvert á tilmæli yfirvalda Starfsmenn hjá rafbílaframleiðandanum Tesla munu snúa aftur til vinnu í vikunni þrátt fyrir að ráðamenn í Almeda-sýslu í Kaliforníuríki hafi sagt það vera skynsamlegast að fyrirtækið yrði áfram lokað. Viðskipti erlent 11. maí 2020 22:14
Hundar hafa jákvæð áhrif á aksturslag Að aka með hund í bílnum dregur úr streitu og hvetur til öruggari aksturs samkvæmt rannsókn sem unnin var af spænska bílaframleiðandanum SEAT í Bretlandi. Bílar 11. maí 2020 07:00
Situr uppi með eina og hálfa milljón í aukakostnað: „Við erum eiginlega í hálf vonlausri stöðu“ Hreyfihamlað fólk sem pantaði sérútbúin bíl um áramót situr nú uppi með eina og hálfa milljón í aukakostnað eftir fall krónunnar. Einn þeirra segist vera í vonlausri stöðu þar sem ekki er hægt að hætta við kaupin. Landssamband hreyfihamlaðra vill að ríkið aðstoði hópinn. Innlent 9. maí 2020 21:20
Tesla hleðslustöðvar á völdum stöðvum N1 umhverfis landið N1 og Tesla hafa undirritað samstarfssamning um uppsetningu á Tesla hraðhleðslustöðvum á völdum N1 stöðvum umhverfis Ísland, sem gerir Tesla eigendum kleift að hlaða sína bíla þegar ekið er um þjóðveg 1. Gert er ráð fyrir því að fyrsta stöðin verði komin í rekstur snemma sumars 2020. Bílar 8. maí 2020 07:00
Ford deilir gögnum sjálfkeyrandi bíla Bílaframleiðandinn Ford hefur deilt gögnum úr prófunum sjálfkeyrandi bíla framleiðandans. Markmiðið er að stuðla að og auka rannsóknir og þróun á sviði sjálfkeyrandi bíla. Bílar 7. maí 2020 07:00
35% samdráttur í umferð á Hringvegi í apríl Umferð um Hringveginn dróst saman um næstum 35% í apríl sem er met. Samdráttur á árinu hefur verið um 18% sem einnig er met. Á Mýrdalssandi hefur samdrátturinn numið tæpum 80%. Bílar 6. maí 2020 07:00
Fimm ára stöðvaður á hraðbrautinni á leið að kaupa Lamborghini Verkefnin geta verið fjölbreytt hjá umferðarlögreglu en það er líklega ekki oft sem umferðarlögreglumenn í Utah-ríki Bandaríkjanna hafa þurft að stöðva fimm ára ökumenn Lífið 5. maí 2020 18:17
Bílasala á Bretlandi ekki minni frá því beint eftir stríð Ekki hafa færri nýir bílar selst á Bretlandi frá því í febrúar árið 1946, strax í kjölfar síðari heimsstyrjaldarinnar. Loka hefur þurft verksmiðjum og umboðum vegna kórónuveirufaraldursins og dróst bílasalan saman um 97% í apríl. Viðskipti erlent 5. maí 2020 10:19
66% samdráttur í nýskráningu fólksbifreiða í apríl Í apríl voru nýskráðir 449 fólksbílar í ár en 1305 í apríl 2019. Það nemur samdrætti upp á 66%. Fyrstu fjóra mánuði ársins voru nýskráðir 3268 nýir fólksbílar. Það nemur 27% samdrætti á nýskráningum fólksbíla miðað við fyrstu fjóra mánuði ársins 2019. Bílar 5. maí 2020 07:00