Subaru XV og Impreza fengu báðir 5 stjörnur Komu best út í sínum flokki bíla hjá EuroNCAP. Bílar 22. janúar 2018 13:45
Carlos Sainz vann Dakar rallið Nasser al-Attiyah á Volkswagen annar og í þriðja sæti Giniel de Villiers á Toyota bíl. Bílar 22. janúar 2018 12:37
PSA aftur til Bandaríkjanna Hvorki Peugeot né Citroën bílar verið seldir þar í 27 ár. Bílar 22. janúar 2018 10:46
Audi sparaði 11,4 milljarða með sparnaðarráðum starfsmanna 50 ára hefð fyrir því að starfsmenn komi fram með sparnaðarhugmyndir. Bílar 22. janúar 2018 10:04
Benni frumsýnir nýjan Korando Félag breskra hjólhýsaeigenda valdi hann “Towcar of the Year 2018”. Bílar 19. janúar 2018 15:04
Kia Stinger GT vs. Panamera og BMW 640i BMW 640i kom verst út, en Kia Stinger GT og Porsche Panamera skiptu á milli sín sigrunum í ýmsum prófunum. Bílar 19. janúar 2018 10:38
Renault – Nissan – Mitsubishi segjast stærstir Volkswagen Group telur trukkasölu Scania og MAN með og Renault - Nissan - Mitsubishi segist því hafa selt fleiri fólksbíla í fyrra. Bílar 19. janúar 2018 09:54
400 hestafla lokaútgáfa Defender Smíðin takmörkuð við 150 eintök, bæði í 90 og 110 model útgáfum. Bílar 18. janúar 2018 14:35
Nýr og endurhannaður Duster kynntur hjá BL Öflugri undirvagn sem eykur torfærugetuna, en einnig hefur verið skerpt á útlínum og ásýnd bílsins. Bílar 18. janúar 2018 13:14
Rafbíllinn Kia Niro EV kynntur í Las Vegas Með 383 km akstursdrægni og 150 kW rafmótor sem skilar rúmum 200 hestöflum. Bílar 18. janúar 2018 11:15
4X4 bílasýning hjá Suzuki Suzuki selur 4x4 bifreiðar í miklu úrvali, bíla sem henta íslenskum aðstæðum. Bílar 18. janúar 2018 10:37
Hyundai pallbíll á leiðinni Annar pallbíll er hugsaður fyrir Ameríkumarkað og mun hann bera nafnið Santa Cruz. Bílar 18. janúar 2018 10:29
Lada Sport er enn í framleiðslu Kostar um 1,5 milljónir krónur í Þýskalandi. Bílar 12. janúar 2018 16:00
Bílasýning aðeins fyrir konur í Sádí Arabíu Haldin í molli sem er eingöngu stjórnað af kvenfólki. Bílar 12. janúar 2018 14:59
Lexus frumsýnir NX300h og CT200h Báðar bílgerðirnar hafa fengið andlitslyftingu. Bílar 12. janúar 2018 11:00
Volvo XC60 öruggasti bíll í heimi Toppaði alla aðra bíla á öllum sviðum mælinga Euro NCAP. Bílar 12. janúar 2018 10:09
Brimborg frumsýnir Volvo V60 og Citroën C3 Aircross Volvo V60 AWD tengiltvinnbíllinn er öflugur 290 hestafla bíll Bílar 12. janúar 2018 09:24
Vistvænir bílar slá í gegn hjá Íslendingum Tengiltvinnbíllinn Mitsubishi Outlander PHEV varð næst mest seldi bíll ársins í fyrra. Bílar 11. janúar 2018 12:56
Ford ákært fyrir dísilvélasvindl Á við um Ford F-250 og F-350 pallbíla framleidda á árunum 2011 til 2017. Bílar 11. janúar 2018 12:33
Alfa Romeo jók söluna um 62% Sala Alfa Romeo bíla er mjög bundin við Evrópu og lítil í Kína og Bandaríkjunum. Bílar 11. janúar 2018 10:24
Landsbjörg fékk 3,3 milljónir frá Olís Tvo daga í desember runnu 5 krónur af hverjum seldum eldsneytislítra hjá Olís og ÓB til Landsbjargar. Bílar 11. janúar 2018 09:55
Mercedes-Benz frumsýnir X-Class Hefur burðargetu upp á rúmlega 1 tonn og dráttargetu upp á 3,5 tonn. Bílar 11. janúar 2018 09:35
Nissan afhendir Leaf nr. 300.000 Flestir seldir í Bandaríkjunum og fleiri í Japan en í Evrópu. Bílar 10. janúar 2018 16:02
Benz X-Class er mættur Mikil eftirvænting hefur verið eftir fyrsta pallbíl heims í lúxusflokki, Mercedes Benz X-Class. Bílar 10. janúar 2018 13:15
TM fær 5 nýja Kia Niro PHEV Bílarnir verða notaðir fyrir tjónaþjónustu TM. Bílar 10. janúar 2018 12:41
Sá kantaði batnar enn Aðeins eru 3 ár liðin frá tilkomu Lexus NX en strax er komin fram endurbætt gerð hans. Bílar 10. janúar 2018 11:45
Subaru brillerar í Bandaríkjunum Tveir þriðju af heildarframleiðslu Subaru er seld í Bandaríkjunum. Bílar 10. janúar 2018 10:41
Sjö sæta Alfa Romeo jeppi með mild-hybrid aflrás Verður á bilinu 350 til 400 hestöfl og á að keppa við Audi Q7 og Volvo XC90. Bílar 10. janúar 2018 10:00