Subaru brillerar í Bandaríkjunum Tveir þriðju af heildarframleiðslu Subaru er seld í Bandaríkjunum. Bílar 10. janúar 2018 10:41
Sjö sæta Alfa Romeo jeppi með mild-hybrid aflrás Verður á bilinu 350 til 400 hestöfl og á að keppa við Audi Q7 og Volvo XC90. Bílar 10. janúar 2018 10:00
Bentley Bentayga fær V8 vél og rafmótora Fær tvo viðbótar vélarkosti úr smiðju Porsche. Bílar 10. janúar 2018 09:18
Volkswagen yfir 6 milljón bíla markið Eru með 50 verksmiðjur í 14 löndum og starfsmenn 626.715. Bílar 9. janúar 2018 15:30
Pallbíll Tesla stærri en Ford F-150 Tesla hefur hug á að bíta í stóru pallbílakökuna. Bílar 9. janúar 2018 14:15
Geely kaupir í Volvo Trucks Keypti 8,2% en á Volvo Cars að fullu, sem og Lotus. Bílar 9. janúar 2018 13:45
Nær fullkomnun ekki komist Er öflugasti framleiðslubíll Porsche með 680 hestafla tvinnaflrás, enda aðeins 3,4 sekúndur í hundraðið. Bílar 9. janúar 2018 12:18
Ford eykur við framleiðslu Fiesta Ford hefur þurft að setja á aukavakt og auka framleiðsluna um 100 bíla á dag. Bílar 9. janúar 2018 11:45
Ford Ranger Raptor á leiðinni Verður með 3,5 lítra EcoBoost vél sem skilar 443 hestöflum. Bílar 9. janúar 2018 11:00
Líklegt að Ford hætti framleiðslu Mondeo Síminnkandi sala á bílnum gæti gengið að honum dauðum. Bílar 9. janúar 2018 09:18
Volkswagen stærst með 10,7 milljónir seldra bíla Toyota næst stærst með 10,35 milljón bíla sölu árið 2017. Bílar 8. janúar 2018 15:42
Ford F-150 með dísilvél í vor 250 hestafla og 3,0 lítra Power Stroke dísilvél bætist í vélarúrvalið. Bílar 8. janúar 2018 10:14
Audi Q8 tilbúinn Audi mun hugsanlega sýna bílinn á bílasýningunni í Detroit í næstu viku. Bílar 8. janúar 2018 09:31
Forsýning á Skoda Karoq og þrjár frumsýningar 245 hestafla töffarinn Skoda Octavia RS245 er kraftmesta Octavian sem framleidd hefur verið. Bílar 5. janúar 2018 16:42
Ford F-150 seldist í 896.764 eintökum í Bandaríkjunum Þrjár söluhæstu bílgerðir í Bandaríkjunum í fyrra voru pallbílar. Bílar 5. janúar 2018 10:03
Íslendingar hugsa grænt Mikil vakning er á umhverfisvænum samgöngum á Íslandi. Bílar 5. janúar 2018 09:08
Ekkert ákveðið varðandi áframhaldandi gjaldtöku í Hvalfjarðargöngum Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það af hálfu ríkisins hvort að gjaldtöku verði hætt í Hvalfjarðargöngunum síðar á þessu ári þegar ríkið tekur við rekstri ganganna af hálfu Spalar. Innlent 4. janúar 2018 19:15
Nýr Land Cruiser kynntur Töluverðar breytingar hafa orðið á útliti Land Cruiser 150 sem og á innréttingu bílsins. Bílar 4. janúar 2018 15:42
Formúla 1 á Nürburgring 2019? Síðasta keppni í Formúlu 1 var á brautinni árið 2013. Bílar 4. janúar 2018 15:18
Volvo David Bowie seldist á 23 milljónir Bowie keypti bílinn nýjan árið 1981 og flutti með sér til Sviss. Bílar 4. janúar 2018 13:59
Tesla seldi 30.000 bíla á síðasta ársfjórðungi Enn vandkvæði við að ná upp fjöldaframleiðslu á Model 3 bílnum. Bílar 4. janúar 2018 09:38
Kia rafbílasýning um helgina Fimm gerðir rafknúinna bíla Kia verða sýndir. Bílar 3. janúar 2018 12:46
Autoblog á Happy Camper um Ísland Voru mjög hrifnir af fegurð landsins en hefðu kosið minni og ökuhæfari bíl. Bílar 3. janúar 2018 11:19
1.400 bílar brunnu í bílastæðahúsi í Liverpool Mikill hiti myndaðist í bílastæðahúsinu og hætta er talin á því að húsið geti hrunið. Bílar 3. janúar 2018 09:48
Lamborghini þakinn 1,3 milljónum Swarovski kristöllum Ekki fyrsti bíll eigandans sem skreyttur er Swarovski kristöllum. Bílar 2. janúar 2018 15:57
Nýr og breyttur Subaru XV Hið margverðlaunaða EyeSight-öryggiskerfi er nú staðalbúnaður í XV. Bílar 2. janúar 2018 14:30
6.000 eintök seldust á tveimur mínútum Lynk&Co er í eigu hins kínverska bílaframleiðanda Geely, sem einnig á Volvo. Bílar 2. janúar 2018 13:35