Mitsubishi hættir framleiðslu Lancer í ágúst Samfelldri 44 ára framleiðslu hætt. Bílar 6. janúar 2017 10:09
Bílabúð Benna frumsýnir Tivoli XLV Tivoli selst eins og heitar lummur í Evrópu. Bílar 6. janúar 2017 09:26
Toyota frumsýnir C-HR um helgina Sýna bílinn í Garðabæ, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. Bílar 6. janúar 2017 09:13
McLaren tvöfaldaði söluna 99,6% aukning í fyrra en ætla úr 3.300 bílum í 10.000 Bílar 5. janúar 2017 16:29
Fleiri fólks- og sendibílar nýskráðir 2016 en metárið 2005 Meiri aukning í sölu til bílaleiga en til almennings á liðnu ári, Bílar 5. janúar 2017 12:50
Veifar til mömmu á 180 km hraða í Dakar Skrautlegur akstur í Dakar, sem fyrr. Bílar 5. janúar 2017 11:01
Jeppinn rúllaði í sjóinn af ferju Toyota Land Cruiser er nú á meðal fiskanna utan ströndu Ástralíu. Bílar 5. janúar 2017 10:20
Metsala Benz í fyrra Alls seldust 412 Mercedes-Benz fólksbílar og 223 atvinnubílar. Bílar 5. janúar 2017 09:26
Sebastian Loeb í forystu Dakar eftir annan dag Toyota á fimm af fyrstu tíu bílunum. Bílar 4. janúar 2017 16:06
Kveikt í 945 bílum í Frakklandi um áramótin Talið að óánægð ungmenni sem hafa orðið undir í frönsku þjóðfélagi standi fyrir íkveikjunum. Bílar 4. janúar 2017 10:59
Faraday Future FF 91 er með meira afl og drægi en Tesla 1.050 hestöfl, 1.800 Nm tog og 610 km drægi. Bílar 4. janúar 2017 10:20
Trump hótar General Motors í tísti Hótar bílaframleiðendum sem flytja framleiðslu sína frá Bandaríkjunum til Mexíkó. Bílar 3. janúar 2017 15:59
BMW hættir líklega framleiðslu BMW 3 GT Gæti runnið sitt skeið með tilkomu næstu kynslóðar 3-línunnar. Bílar 3. janúar 2017 15:18
Ók inn í stofu og kennir Tesla um Grunsamlega hátt hlutfall Tesla Model X bíla sem virðast hraða sér sjálfir. Bílar 3. janúar 2017 12:46
Samdráttur í sölu bíla í desember nam 16,2% 48% allra sldra nýrra bíla voru bílaleigubílar. Bílar 3. janúar 2017 10:24
Síðasti framleiðsludagur Chrysler PT Cruiser Seldist vel í fyrstu en var ekki þróaður áfram af Chrysler. Bílar 3. janúar 2017 10:16
Í fyrsta sinn í 54 ár er Volvo ekki mest selda bílgerðin í Svíþjóð Bílar frá Volvo í öðru og þriðja sætinu. Bílar 2. janúar 2017 16:08
Lengsti reynsluaksturinn Á 7 ára tímabili verða eknir 210.000 kílómetrar á bílum Toyota um 5 heimsálfur. Bílar 2. janúar 2017 15:47
Giftu sig í sýningarsal Porsche Champion Porsche í Flórída vettvangur giftingar. Bílar 2. janúar 2017 09:54
Tíu bestu bílarnir 2016 Ford Focus RS, Fiat 124 Spider og Jaguar F-Pace á meðal 10 bestu. Bílar 30. desember 2016 16:11
Nítján manns tróðu sér í Tesla Model S Þó ekkert met því 26 komust inní Mini. Bílar 30. desember 2016 14:25
Bíl Queen Latifah stolið á bensínstöð Staðsetningarbúnaður í Benz Latifah hjálpaði við endurheimt bílsins. Bílar 30. desember 2016 11:25
Kína framúr Evrópu og Bandaríkjunum í tengiltvinnbílasölu Hafa alls selt 645.000 tengiltvinnbíla frá tilkomu þeirra. Bílar 30. desember 2016 10:16
Mamma fékk Bimma í jólagjöf frá sonunum Þökkuðu fyrir þær fórnir sem hún hefur fært fyrir þá. Bílar 30. desember 2016 09:23
Selur Fiat Chrysler bæði Alfa Romeo og Maserati? Skuldar hátt í 800 milljarða króna. Bílar 29. desember 2016 15:11
Umhverfisráðherra Þýskalands keypti Tesla Model S í hefndarskyni Með því skýtur hann á þýska bílaframleiðendur að auka drægi rafmagnsbíla sinna. Bílar 29. desember 2016 13:44