Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 85-79 | KR í úrslit í fimmta árið í röð Íslandsmeistarar KR sýndu hvers þeir eru megnugir og fá tækifæri til að verja titilinn í fimmta sinn. Haukar sýndu ekki nóg eru farnir að veiða. Körfubolti 14. apríl 2018 22:30
Darri: Við þökkum Ívari fyrir það Darri Hilmarsson hafði kannski hægt um sig í stigaskori fyrir sína menn en hann hjálpaði þeim á öðrum sviðum körfuboltans þegar KR tryggði sér farseðilinn í úrslita einvígi Dominos deildarinnar í körfubolta í fimmta árið í röð. Körfubolti 14. apríl 2018 22:12
Antonio Hester klár í úrslitin með Tindastól Antonio Hester er ekki illa meiddur á ökkla og mun geta leikið með Tindastól í úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 14. apríl 2018 14:30
Marcus Walker klárar úrslitakeppnina með KR Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í morgun er Bandaríkjamaðurinn Marcus Walker lenti í Keflavík. Hann er kominn til þess að hjálpa sínu félagi í úrslitakeppninni. Körfubolti 14. apríl 2018 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 90-87 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er komið í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir þriggja stiga sigur, 90-87, á ÍR í fjórða leik liðanna í Síkinu í kvöld. Körfubolti 13. apríl 2018 23:00
Tröllatroðsla Davenport sem kveikti í Síkinu Chris Davenport steig heldur betur upp á mikilvægum tímapunkti í fjórða leik Tindastóls og ÍR í undanúrslitum Dominos-deildar karla sem Tindastóll vann, 90-87. Körfubolti 13. apríl 2018 22:31
Haukar þurfa að glíma við Brynjar Þór annað kvöld Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, er ekki á leiðinni í leikbann eftir átökin á Ásvöllum í vikunni. Körfubolti 13. apríl 2018 14:24
Brynjar Þór: Læt ekki nokkrar hræður hafa áhrif á mig Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR gefur lítið fyrir orð Ívars Ásgrímssonar um að Brynjar hafi viljandi slegið Emil Barja í andlitið í leik Hauka og KR í gærkvöldi. Körfubolti 12. apríl 2018 17:37
Finnur blóðgaði Kristófer: Trúi ekki að þetta hafi verið viljaverk Blóðið streymdi á Ásvöllum í gær í þriðja leik Hauka og KR í undaúrslitum Dominos-deildar karla. Einn leikmaður úr hvoru liði lá eftir blóðugur í parketinu. Körfubolti 12. apríl 2018 14:27
Ívar: Þetta var viljandi hjá Brynjari Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, sér ekki eftir orðum sínum efir annan leik KR og Hauka og er enn fremur mjög ósáttur við KR-inginn Brynjar Þór Björnsson. Körfubolti 12. apríl 2018 11:32
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-84 | KR komið yfir í einvíginu KR-ingar sýndu rosalega seiglu til að landa sigri á Ásvöllum. Andlegur styrkur mikilvægt einkenni liðsins og skilaði sér í kvöld Körfubolti 11. apríl 2018 22:30
Emil alblóðugur eftir þetta atvik Emil Barja og Brynjari Þór Björnssyni lenti saman í þriðja leik Hauka og KR í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Körfubolti 11. apríl 2018 22:08
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll | Stólarnir tóku aftur sigur í Seljaskóla Tindastóll er kominn með 2-1 forystu í undanúrslitaviðureign sinni við ÍR eftir sigur í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 11. apríl 2018 21:30
Lewis Clinch sendir Grindavík tóninn: "Þekktu þitt eigið virði“ Lewis Clinh Jr. fer ekki fögrum orðum um körfuknattleiksdeild Grindavíkur á Facebook-síðu sinni í dag en hann lék með liðinu á síðustu leiktíð er liðið fór í úrslit. Körfubolti 11. apríl 2018 20:00
Jóhann og Jóhann þjálfa Grindavíkurliðin næsta vetur Grindvíkingar hafa gengið frá þjálfaramálum meistaraflokka sinna fyrir næsta tímabil og þar eru nafnar á ferðinni. Körfubolti 10. apríl 2018 14:30
Nat-vélin spilar ekki áfram í Njarðvík næsta vetur Ragnar Ágúst Nathanaelsson spilar ekki með Njarðvík í Domino´s deild karla næsta vetur. Njarðvíkingar tilkynntu í dag að samstarfi Njarðvíkur og miðherjans verði ekki áframhaldið á næstu leiktíð. Körfubolti 10. apríl 2018 14:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 88-80 | KR sigraði í framlengingu Það var hádramatík í Vesturbænum í kvöld þegar KR og Haukar mættust í leik 2 í undanúrslitum Domino's deildar karla. Körfubolti 9. apríl 2018 22:15
Ívar: „Við erum betra liðið og þeir vita það“ Haukar töpuðu fyrir KR í leik 2 í undanúrslitum í Domino's deild karla eftir framlengdan leik í Vesturbænum í dag. Körfubolti 9. apríl 2018 21:36
Finnur hefur aldrei áður verið í þessari stöðu með KR-liðið Íslandsmeistarar KR hafa spilað 52 leiki og unnið fjóra Íslandsmeistaratitla í úrslitakeppni undir stjórn Finns Freys Stefánssonar en enginn þessara leikja hefur verið spilaður við sömu aðstæður og í kvöld. Körfubolti 9. apríl 2018 17:00
Þrír bestu leikir Danero á tímabilinu eru leikirnir þrír þar sem Ryan var í banni Danero Thomas tók heldur betur upp hanskann fyrir Ryan Taylor á meðan Bandaríkjamaðurinn var í þriggja leikja banni í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 9. apríl 2018 13:00
Sjáðu stjórnanda Körfuboltakvölds skjóta Álftanesi upp um deild Það er nóg að gera hjá Kjartani Atla Kjartanssyni í Körfuboltakvöldi þessa dagana enda úrslitakeppni Domino´s deildarinnar í fullum gangi. Körfubolti 9. apríl 2018 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 97-106 | ÍR jafnaði einvígið ÍR jafnaði einvígið gegn Tindastól í undanúrslitum Dominos deildar karla í kvöld en leikurinn endaði 97-106. Körfubolti 8. apríl 2018 21:30
Stjarnan vill byggja á sínum strákum: „Þurfum að halda vel á spilunum“ Arnari Guðjónssyni, nýjum þjálfara Stjörnunnar, er gert að byggja upp nýtt lið á Stjörnumönnum til framtíðar. Körfubolti 6. apríl 2018 16:30
Arnar Guðjónsson tekur við Stjörnuliðinu Stjörnumenn hafa ráðið aðstoðarlandsliðsþjálfarann sem þjálfara liðsins fyrir næsta tímabil í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 6. apríl 2018 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 76-67 | Haukar gerðu nóg gegn vængbrotnum KR-ingum Haukar þurftu ekki að hafa mikið fyrir hlutnum gegn KR í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. Körfubolti 5. apríl 2018 21:30
Helgi Már: Hrikalega gaman að koma aftur Helgi Már Magnússon var þrátt fyrir tap KR-inga fyrir Haukum í kvöld ánægður með að vera kominn aftur á parketið. Körfubolti 5. apríl 2018 21:06
Sverrir Þór og Jón taka við Keflavík Tveggja manna þjálfarateymi tekur við Friðriki Inga Rúnarssyni hjá Keflavík. Körfubolti 5. apríl 2018 20:03
Teitur Örlygs um Matthías Orra: „Eins og hann nenni ekki að taka þátt í þessu“ Teitur Örlygsson gagnrýndi Matthías Orra Sigurðarson, lykilleikmann ÍR, í Körfuboltakvöldi eftir tapleik ÍR-liðsins á móti Tindastól í undanúrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í gær. Körfubolti 5. apríl 2018 14:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 82-89 | Stólarnir stálu sigri í Seljaskóla ÍR og Tindastóll mætast í undanúrslitum Domino's deildar karla og sóttu Sauðkrækingar sterkan sigur í Breiðholtið í kvöld og eru komnir með 0-1 forystu í einvíginu. Körfubolti 4. apríl 2018 23:00
Stjörnumenn ekki komnir í formlegar viðræður við þjálfara Garðabæjarliðið ætlar að vanda sig við ráðningu á eftirmanni Hrafns Kristjánssonar. Körfubolti 4. apríl 2018 16:00