Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni

    KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fimm í röð eru flottari en fjórir

    Jón Arnór Stefánsson, KR, og Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík, voru útnefnd bestu leikmenn Domino's-deildarinnar í gær. Jón Arnór spilar aftur með KR næsta vetur og ætlar að tryggja liðinu fimmta titilinn í röð.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Karnival í KR-heimilinu

    KR-ingar buðu upp á sýningu í oddaleik liðsins gegn Grindavík um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Þeir sýndu allar sínar bestu hliðar og pökkuðu Grindvíkingum saman. Leiknum var lokið í hálfleik er KR var með 31 stigs forskot. Ótrúleg

    Körfubolti