Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hörður Axel á heimleið á ný

    Hörður Axel Vilhjálmsson er á heimleið en hann staðfesti það á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann mun samkvæmt heimildum íþróttadeildar semja við Keflavík og leika með liðinu gegn Haukum á föstudaginn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Valsmenn stöðvuðu sigurgöngu Hattar

    Höttur tapaði sínum fyrsta leik í 1. deild karla í körfubolta í kvöld en Hattarmenn fór þá stigalausir heim frá Hlíðarenda. Fjölnismenn unnu á sama tíma og komust upp að hlið Hattar á toppnum.

    Körfubolti