Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn

    ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Pavel: Get varla hreyft mig

    Pavel Ermolinskij verður frá keppi í nokkrar vikur vegna meiðsla sem geta haldið mönnum frá í nokkra mánuði. Gaf Hauki Helga ráð við heimkomuna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Helena búin að ná Jóni Axel

    Helena Sverrisdóttir var með þrennu annan leikinn í röð í gær þegar kvennalið Hauka hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild kvenna í körfubolta.

    Körfubolti