Stórhuga KR-ingar ætla í Evrópukeppni í vetur Íslandsmeistarar KR hafa ákveðið að mæta aftur til leiks í Evrópukeppni eftir átta ára pásu. Michael Craion verður líklega áfram og landsliðsleikstjórnandinn Ægir Þór Steinarsson er í sigtinu hjá Vesturbæjarliðinu. Körfubolti 28. júlí 2015 07:00
Einar Árni búinn að finna Kana fyrir veturinn Þórsarar frá Þorlákshöfn eru búnir að finna sér Bandaríkjamann fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 9. júlí 2015 21:45
Helgi Björn austur á hérað Helgi Björn Einarsson hefur gert samning við Hött um að leika með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 9. júlí 2015 10:30
Þórsarar bæta enn við sig Þórsarar halda áfram að safna liði fyrir átökin í 1. deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 8. júlí 2015 21:30
Nýliðarnir búnir að finna sér Kana Nýliðar FSu í Domino's deild karla í körfubolta eru búnir að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin næsta vetur. Körfubolti 8. júlí 2015 09:00
Pavel, Darri og Brynjar áfram | KR reiknar með Craion KR heldur sínum sterkustu leikmönnum fyrir næsta tímabil í Domino's-deild karla. Körfubolti 30. júní 2015 09:29
Dicko áfram í Breiðholtinu Hamid Dicko verður áfram í herbúðum körfuboltaliðs ÍR á næstu leiktíð, en samningur þess efnis var undirritaður í Breiðholtinu í gærkvöldi. Körfubolti 27. júní 2015 17:30
Grindavík búið að finna Kana fyrir næsta tímabil | Páll Axel snýr aftur Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gert samning við Bandaríkjamanninn Hector Harold. Körfubolti 25. júní 2015 10:34
Finnur Atli genginn í raðir Hauka Framherjinn yfirgefur Íslandsmeistara KR og spilar með Haukum í Dominos-deildinni. Körfubolti 23. júní 2015 18:58
Snorri Hrafnkelsson úr Njarðvík í KR Framherjinn stóri sem spilaði vel á síðasta tímabili gengur í raðir Íslandsmeistaranna. Körfubolti 23. júní 2015 06:30
Sá dýrasti í sögu Njarðvíkur Stefan Bonneau mun gleðja íslenskt körfuboltaáhugafólk áfram í Dominos-deildinni í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 17. júní 2015 08:00
Mirko í þriðja liðið á þremur árum | Samdi við Hött Mirko Stefán Virijevic verður áfram í Dominos-deildinni en mun þó ekki spila áfram með Njarðvík. Mirko samdi við nýliða Hött. Þetta kemur fram á heimasíðu Hattar. Körfubolti 16. júní 2015 16:45
Frábærar fréttir fyrir Njarðvík | Bonneau áfram í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, hinn magnaði leikmaður Njarðvíkinga í Dominos-deildinni í körfubolta, mun spila áfram með liðinu á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir nýjan samning. Þetta kemur fram á karfan.is. Körfubolti 16. júní 2015 10:04
Njarðvíkingar bæta við sig Njarðvík hefur samið við Hjalta Friðriksson og Sigurð Dag Sturluson um að leika með liðinu í Domino's deildinni í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 15. júní 2015 18:25
Þröstur Leó tekur slaginn með Þór í 1. deildinni Körfuboltamaðurinn Þröstur Leó Gunnarsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun leika með liðinu í 1. deildinni á næsta tímabili. Körfubolti 11. júní 2015 10:30
Ein besta þriggja stiga skytta deildarinnar áfram í Hólminum Austin Magnús Bracey mun leika með Snæfelli í Domnios-deild karla í körfubolta næsta vetur en þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells. Körfubolti 29. maí 2015 11:00
Stjarnan búin að finna kana fyrir næsta tímabil Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við Bandaríkjamanninn Al'lonzo Coleman um að leika með liðinu á komandi leiktíð í Domino's deild karla. Körfubolti 28. maí 2015 10:30
Lewis áfram á Króknum Körfuboltamaðurinn Darrel Keith Lewis verður áfram í herbúðum Tindastóls á næsta tímabili. Körfubolti 26. maí 2015 16:46
Hörður Axel: 4+1 er meðalmennskuregla Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson er ekki ánægður með 4+1 regluna svokölluðu sem var samþykkt á síðasta ársþingi KKÍ. Körfubolti 21. maí 2015 09:34
Israel Martín tekur við Bakken Bears Israel Martín Concepción verður næsti þjálfari danska liðsins Bakken Bears en hann gerði frábæra hluti með nýliða Tindastóls á þessu tímabili og var kosinn besti þjálfari Dominos-deildarinnar. Körfubolti 19. maí 2015 15:30
Annar Ragnar til liðs við Þór Þorlákshöfn Ragnar Örn Bragason skrifaði í gær undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Þórs Þorlákshafnar. Körfubolti 19. maí 2015 08:00
Danski landsliðsþjálfarinn tekur við liði Tindastóls | Martin hættur Tindastóll verður með nýjan þjálfara í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur en í stað Spánverjans Israel Martín mun Finninn Pieti Poikola þjálfa lið Stólanna næsta vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Tindastóls. Körfubolti 13. maí 2015 14:49
Óbreytt landslag í körfunni Það verður óbreytt landslag í körfuboltanum á Íslandi á næstu leiktíð, en kosið var um hversu marga útlendinga liðin mættu vera með á næstu leiktíð á ársþingi KKÍ fyrr í dag. Körfubolti 9. maí 2015 15:24
Pavel: Þetta var meiðslatitilinn Pavel Ermonlinski var valinn besti leikmaður Domino's-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 9. maí 2015 08:00
Viðtöl við verðlaunahafana á lokahófi KKÍ Lokahóf Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, fór fram í hádeginu í dag. Körfubolti 8. maí 2015 16:43
Sigmundur: Enginn ís með dýfu Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun. Körfubolti 8. maí 2015 14:30
Pavel og Hildur bestu leikmenn tímabilsins Leikstjórnendur meistaraliðanna þóttu bera af í Dominos-deildunum í vetur. Körfubolti 8. maí 2015 12:20
Körfuboltahreyfingin er klofin í tvennt Tillögur liggja fyrir ársþingi KKÍ um að fjölga erlendum leikmönnum í Domino's-deild karla. Kosið verður um að halda sömu reglum, fara í 3+2 eða hafa einn Bandaríkjamann og ótakmarkaðan fjölda Bosman-manna. Körfubolti 8. maí 2015 07:00
Ívar Ásgrímsson: Liðin halda í sína Íslendinga eins og gull Ívar Ásgrímsson skrifaði undir nýjan samning við Hauka í gær um að þjálfa karlalið félagsins. Körfubolti 6. maí 2015 06:00
Ágúst Orrason skiptir úr Njarðvík í Keflavík Ágúst Orrason ætlar að spila með Keflvíkingum í Dominos-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð en þetta var tilkynnt á fésbókarsíðu Keflvíkinga í kvöld. Körfubolti 5. maí 2015 22:59