„Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Myndi líta á það eins og að vera kennari. Það hefur alltaf verið pælingin hjá mér. Hvernig get ég miðlað upplýsingum á sem bestan hátt til minna leikmanna,“ segir Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar í Bónus-deild karla í körfubolta aðspurður hvað það er fyrir honum að vera þjálfari. Körfubolti 23. nóvember 2024 08:03
Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Heimildarþáttaröðin Kaninn verður frumsýnd á Stöð 2 og Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Í fyrsta þætti verður fjallað um ævintýraleg upphafsár um miðbik áttunda áratugarins þegar fyrstu Kanarnir hófu að koma hingað til lands til að leika sem atvinnumenn. Körfubolti 22. nóvember 2024 13:02
Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Baldur Már Stefánsson er nýr þjálfari Fjölnis í 1. deild karla í körfubolta og mun stýra liðinu út tímabilið. Körfubolti 20. nóvember 2024 21:45
Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Til stendur að fjarlægja allar ruslatunnur úr Grindavík um helgina og á að koma þeim fyrir í Reykjanesbæ. Körfubolti 19. nóvember 2024 13:55
Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Courvoisier McCauley, sem nú er hættur sem leikmaður Hattar, kenndi sérfræðingum Bónus Körfuboltakvölds að bera fram nafnið hans. Þeir höfðu þó meira gaman af því hvernig McCauley bar fram nafn Hattar. Körfubolti 19. nóvember 2024 11:33
Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR ÍR-ingar eru búnir að finna sér nýjan þjálfara og sá kannast vel við sig í herbúðum ÍR. Körfubolti 18. nóvember 2024 22:11
Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi var farið vel yfir framburð á nöfnum leikmanna í deildinni. Sport 18. nóvember 2024 09:46
Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Bónus Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson var með valinkunna sérfræðinga með sér til að ræða allt það helsta í Bónus-deildinni. Körfubolti 17. nóvember 2024 23:17
„Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Pavel Ermolinskij, sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds, segir að ÍR-ingar hafi sýnt viðbrögð eftir að Ísak Máni Wium hætti sem þjálfari þeirra. Körfubolti 17. nóvember 2024 15:46
„Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var að vonum ósáttur með tap liðsins gegn ÍR nú í kvöld. Liðið hafði fína forystu í hálfleik en glutraði henni niður í seinni hálfleiknum. Körfubolti 15. nóvember 2024 22:02
Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Baldur Már Stefánsson tók við ÍR-ingum á Ísak Mána Wium eftir sex töp í röð og byrjaði frábærlega í Njarðvík í kvöld. Körfubolti 15. nóvember 2024 21:41
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Tindastóll lék á als oddi í fjórða leikhluta þegar liðið sótti Þór Þorlákshöfn heim í Icelandic Glacial höllina í Þorlákshöfn í sjöundu umferð Bónus deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 78-101 Tindastóli í vil en Skagfirðingar komust upp að hlið Stjörnunni á toppi deildarinnar með þessum sigri. Körfubolti 15. nóvember 2024 21:04
Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Njarðvíkingar töpuðu öðrum leiknum sínum í röð á móti nýliðum í deildinni þegar ÍR-ingarnir sóttu tvö stig til Njarðvíkur í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15. nóvember 2024 20:57
Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Atvinnuleyfi Jamils Abiad, þjálfara kvennaliðs Vals í körfubolta og tímabundins þjálfara karlaliðs félagsins, er útrunnið. Hann var fjarverandi í sigri karlaliðsins á KR í gær og verður einnig frá þegar kvennalið Vals mætir Aþenu á sunnudag. Körfubolti 15. nóvember 2024 15:30
Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Marek Dolezaj, leikmaður Keflavíkur í Bónus-deildinni í körfubolta, hefur verið valinn í landslið Slóvakíu fyrir komandi leiki við Spánverja í undankeppni EM. Körfubolti 15. nóvember 2024 13:45
Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Gedeon Dimoke er genginn í raðir körfuboltaliðs Hattar. Honum er ætlað að fylla skarð Matejs Karlovic sem er meiddur. Körfubolti 15. nóvember 2024 11:36
Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Álftanes vann ótrúlegan tveggja stiga sigur gegn Grindavík 90-88. Andrew Jones kom heimamönnum yfir þegar tæplega ein sekúnda var eftir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 14. nóvember 2024 22:57
„Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, segist vera sáttur með leik sinna manna þrátt fyrir tap gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 14. nóvember 2024 22:37
„Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Álftanes vann Grindavík 90-88 í háspennuleik. Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var ánægður með sigurinn en vildi þó ekki meina að liðið hafi átt eitthvað inni eftir að hafa tapað tveimur leikjum í framlengingu. Sport 14. nóvember 2024 22:16
„Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Keflavík tók á móti Haukum í Blue höllinni í kvöld þegar sjöunda umferð Bónus deildar karla hóf göngu sína. Það voru heimamenn í Keflavík sem höfðu betur með miklum yfirburðum 117-85. Körfubolti 14. nóvember 2024 21:34
Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Kristófer Acox var í hlutverki þjálfara í kvöld þegar Valur tók á móti KR í fjarveru Jamil Abiad sem var veikur í dag. Valur vann sigur á KR og má telja að hann hafi verið mjög mikilvægur upp á sálarlíf Íslandsmeistaranna. Körfubolti 14. nóvember 2024 21:29
Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Stjörnumenn áttu í talsverðum vandræðum með baráttuglaða og kanalausa Hattarmenn í Garðabænum í kvöld en unnu að lokum sjö stiga sigur, 87-80. Stjarnan komst fyrir vikið aftur upp í toppsæti deildarinnar en liðið hefur unnið sex af sjö leikjum sínum í deildinni í vetur. Körfubolti 14. nóvember 2024 21:05
Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Keflvíkingar unnu í kvöld annan leikinn í röð eftir þeir ráku bandarískan leikmann liðsins. Keflavíkurliðið átti í litlum vandræðum með Haukana á heimavelli í kvöld, unnu 32 stiga sigur, 117-85, og Haukarnir hafa þar með tapað öllum leikjum sínum i deildinni í vetur. Körfubolti 14. nóvember 2024 20:52
Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Valur og KR mættust í kaflaskiptum leik í 7. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik í N1 höllinni fyrr í dag. KR byrjaði mun betur en frábær þriðji leikhluti dugði Val til að innbyrða 101-94 sigur eftir æsilegar lokamínútur. Körfubolti 14. nóvember 2024 18:31
„Við þurfum að fara að vinna leiki“ „Þetta verður alvöru leikur í kvöld,“ segir Kári Jónsson, leikmaður Vals. Hans menn taka á móti KR að Hlíðarenda klukkan 19:15 í Bónus deild karla. Körfubolti 14. nóvember 2024 11:31
Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Ty-Shon Alexander. Þetta kemur fram á Facebook-síðu félagsins. Sport 13. nóvember 2024 11:32
Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Höttur hefur samið við Bandaríkjamanninn Justin Roberts um að leika með liðinu út leiktíðina í Bónus deild karla í körfubolta. Hann fyllir skarð Courvoisier McCauley. Körfubolti 13. nóvember 2024 11:17
Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Útvarpsmaðurinn Egill Ploder var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 13. nóvember 2024 09:02
„Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Formaður Körfuknattleikssambands Íslands óttast ekki fjölgun mála á borð við það sem körfuknattleiksdeild Grindavíkur var dæmd fyrir, vegna hegðunar DeAndre Kane í hálfleik gegn Hetti í Bónus-deildinni, þrátt fyrir lága sekt. Körfubolti 12. nóvember 2024 11:33
Hattarmenn senda Kanann heim Bandaríkjamaðurinn Courvoisier McCauley hefur leikið sinn síðasta leik fyrir lið Hattar í Bónus deildinni í körfubolta og er á heimleið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Hetti núna í morgun. Körfubolti 12. nóvember 2024 09:20