Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 90-125 | Heimamenn þurfa að bíða lengur eftir sigri á KR í Ljónagryfjunni KR hefur haft tröllatak á Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni síðustu ár og það var enginn breyting á því á þessu tímabili. KR sótti ótrúlegan 35 stiga sigur, 90-125, sem er jafnframt stærsta tap Njarðvíkur á tímabilinu. Körfubolti 14. mars 2022 23:15
Veigar Áki: „Það var kominn tími á að við myndum vinna einn leik“ Veikar Áki Hlynsson var með 100% skotnýtingu þegar hann gerði 15 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 4 stoðsendingar í 35 stiga stórsigri á Njarðvík í kvöld, 90-125. Körfubolti 14. mars 2022 22:15
Njarðvíkingar hafa beðið í 1.220 daga eftir að vinna KR í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar taka á móti KR í Subway-deild karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld en þetta er frestaður leikur. Körfubolti 14. mars 2022 15:30
Körfuboltakvöld: Ungir KR-ingar að taka lyklavöldin KR-ingarnir Þorvaldur Orri Árnason og Veigar Áki Hlynsson hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í Subway deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 14. mars 2022 07:00
Körfuboltakvöld: Nýtt félagsmet Íslandsmeistaranna Þór frá Þorlákshöfn er ríkjandi Íslandsmeistari í körfubolta og verða að teljast líklegir til að verja titilinn. Körfubolti 13. mars 2022 23:31
Körfuboltakvöld: Framlenging 19.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 13. mars 2022 08:01
Körfuboltakvöld: Þeir elstu til að ná þrefaldri tvennu Hlynur Bæringsson spilaði frábærlega í sigri Stjörnunnar á Grindavík í 19.umferð Subway deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 12. mars 2022 22:31
Flottustu tilþrif vikunnar í Subway deildinni Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudag þar sem þeir fóru yfir 19.umferð Subway deildarinnar. Körfubolti 12. mars 2022 21:01
„KR verður með í úrslitakeppninni“ KR tapaði fyrir Keflavík í framlengdum leik í gærkvöldi, 110-106. KR er í flókinni stöðu þar sem liðið er í níunda sæti með 16 stig en á þó leik til góða á Breiðablik sem er í áttunda sæti með sama stigafjölda. Körfubolti 12. mars 2022 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 110-106: Keflvíkingar kláruðu KR í framlengingu Keflavík og KR hafa spilað marga jafna og spennandi leiki á síðustu árum og leikurinn í kvöld bætist í þann hóp. Keflvíkingar hittu illa en tókst að landa dýrmætum sigri á móti sjóðandi heitum þriggja stiga skyttum KR-inga. Körfubolti 11. mars 2022 23:21
Umfjöllun: Þór Ak. - Breiðablik 109-116 | Blikar láta sig dreyma um sæti í úrslitakeppninni Blikar steig skref í átt að úrslitakeppninni með mikilvægum sigri á Þór á Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en heimamenn eru þegar fallnir úr deildinni, lokatölur 109-116. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 11. mars 2022 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Valur 88-69| Sjöundi sigur Íslandsmeistaranna í röð Þór Þorlákshöfn vann nítján stiga sigur á Val í 19. umferð Subway-deildar karla. Þetta var sjöundi sigur Þórs Þorlákshafnar í röð og eru Íslandsmeistararnir í harðri baráttu við Njarðvík um deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 10. mars 2022 23:22
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 91-87 | Stjarnan snéri taflinu við og vann í framlengdum leik Stjarnan vann mikilvægan fjögurra stiga sigur gegn Grindvíkingum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 91-87. Grindvíkingar leiddu með tuttugu stigum í hálfleik, en Garðbæingar snéru taflinu við í síðari hálfleik og höfðu að lokum betur í framlengingu. Körfubolti 10. mars 2022 22:03
Sverrir Þór: „Við þurfum að fínpússa hluti“ Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, var sár og svekktur eftir að hafa misst niður nánast unnin leik gegn Stjörnunni í Garðabæ. Körfubolti 10. mars 2022 21:52
Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Tindastóll vann nauman fjögurra stiga útisigur gegn ÍR í Subway-deild karla í kröfubolta í kvöld, 75-71, og tryggði sér um leið sæti í úrslitakeppni Íslandsmótsins með sigrinum. Körfubolti 10. mars 2022 21:02
Pétur Rúnar: Þurftum að taka til varnarlega Tindastóll vann mikilvægan sigur á KR á heimavelli. Lokatölur 89-80. Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti ljómandi góðan leik, hann skilaði 14 stigum, 5 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum. Körfubolti 7. mars 2022 22:01
Pétur hefur enn trú: „Við förum í alla leiki til að vinna” Vestri vann stórsigur á Þór Akureyri, 73-117, í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld í frestuðum leik í Subway deild karla. Vestra menn voru betri allan leikinn og gengu á lagið í seinni hálfleik og kafsigldu heimamenn og unnu að lokum auðveldan 45 stiga sigur. Körfubolti 7. mars 2022 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 89-80 | Stólarnir með mikilvægan sigur Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð er liðið lagði KR með níu stiga mun í 13. umferð Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 7. mars 2022 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Vestri 73-117 | Magnaður sigur Ísfirðinga á Akureyri Vestri vann stórsigur á föllnum Þórsurum á Akureyri í Subway-deild karla í kvöld. Lokatölur 73-117 í leik sem var einstefna frá uppahfi til enda. Körfubolti 7. mars 2022 20:45
Framlengingin: Er Milka í besta fimm manna liði Keflavíkur? Framlengingin var á sínum stað í seinasta þætti af Subway Körfuboltakvöldi þar sem stjórnandi þáttarins, Sigurður Orri Kristjánsson, og sérfræðingarnir fóru um víðan völl. Körfubolti 6. mars 2022 23:30
Körfuboltakvöld um Keflavík: „Voru litlir og ekkert að frétta hjá þeim“ Keflavík tapaði nokkuð örugglega fyrir Val í síðust umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Liðið hefur nú tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum og er í smá brasi. Farið var yfir vandræði Keflvíkinga í Körfuboltakvöldi á fösudagskvöld. Körfubolti 6. mars 2022 13:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 88-74 | Keflvíkingar að heltast úr lestinni Valsmenn unnu góðan 14 stiga heimasigur gegn Keflvíkingum er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 88-74. Keflvíkingar eru nú fjórum stigum á eftir toppliði Þórs, en Valsmenn eru komnir í fjórða sætið sem gefur heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 5. mars 2022 19:38
Pavel: Þakið á þessu liði er mjög hátt Pavel Ermolinskij var sýnilega mjög ánægður með sína menn í dag og úrslitin sem Valur náði í gegn Keflvíkingum. Valsmenn voru með undirtökin lengi vel í seinni hálfleik eftir jafnan fyrri hálfleik og uppskáru að lokum 88-74 sigur sem lyftir þeim upp í fjórða sæti deildarinnar og nær Keflavík. Körfubolti 5. mars 2022 19:03
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 94-88 | Stólarnir tóku mikilvæg stig á heimavelli Tindastóll fékk Stjörnuna í heimsókn í Síkið í kvöld. Leikurinn var í járnum nánast allan tímann en heimamenn sigu fram úr í lokin og unnu mikilvægan sigur. Lokatölur 94-88. Körfubolti 4. mars 2022 23:45
Baldur Þór: Við höfum trú á þessu Tindastóll vann mikilvægan heimasigur á Stjörnunni. Lokatölur 94-88 og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins, segir að hann og leikmenn liðsins hafi trú á verkefninu sem framundan er. Körfubolti 4. mars 2022 22:55
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Vestri 90-74| Sigur í endurkomu Sverris Grindavík vann Vestra í endurkomu Sverris Þórs Sverrissonar sem þjálfara Grindavíkur. Eftir hikandi byrjun duttu heimamenn í gang í öðrum leikhluta og litu aldrei um öxl eftir það. Grindavík vann á endanum sextán stiga sigur 90-74. Körfubolti 4. mars 2022 22:50
Sverrir: Markmiðið er að fá stöðugleika í Grindavík Grindavík vann sextán stiga sigur á Vestra í HS-Orku höllinni í kvöld. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, var afar ánægður með að byrja á sigri í sínum fyrsta leik sem nýr þjálfari Grindavíkur. Sport 4. mars 2022 22:20
Íslandsmeistararnir felldu nafna sína Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn unnu góðan sjö stiga sigur, 95-88, er liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Tap Akureyringa þýðir að liðið er fallið úr efstu deild. Körfubolti 4. mars 2022 21:06
Helgi: Skemmtilegasta sem þú gerir sem íþróttamaður og keppnismaður er að spila leiki Helgi Már Magnússon, þjálfari KR-inga í Subway-deild karla í körfubolta, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna gegn ÍR í kvöld. Körfubolti 4. mars 2022 20:59
Umfjöllun: KR - ÍR 93-80 | KR-ingar unnu sannfærandi sigur gegn ÍR í Frostaskjólinu KR-ingar unnu sannfærandi sigur þegar liðið fékk ÍR í heimsókn Subway-deild karla í körfubolta í DHL-höllina í Vesturbæinn í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 93-80 KR í vil. Körfubolti 4. mars 2022 20:06