„Þór Þorlákshöfn er mannskapslega séð ekki með leikmenn á pari við önnur lið“ Jón Halldór Eðvaldsson, einn spekinga Domino's Körfuboltakvöld, segir Þór Þorlákshöfn vera með verri mannskap en mörg lið í Domino's deildinni en hins vegar betra lið. Körfubolti 15. febrúar 2021 22:47
Argentínskur bakvörður til Hauka Haukar koma með tvo nýja leikmenn í Domino´s deild karla í körfubolta þegar liðið mætir aftur til leiks eftir landsleikjahlé. Körfubolti 15. febrúar 2021 15:53
Strákarnir voru hrifnari af Tindastól: „Ég dýrka að horfa á hann spila körfubolta“ Kjartan Atli Kjartansson, Sævar Sævarsson og Jón Halldór Eðvaldsson voru hrifnir af því hvernig Tindastóls-liðið spilaði í sigurleiknum gegn Grindavík á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 14. febrúar 2021 12:31
Jón Arnór um Pavel: „Hann er orðinn faðir og nú skilur hann þetta loksins!“ Valur vann Keflavík, nokkuð óvænt, í Domino’s deild karla á föstudagskvöldið. Jón Arnór Stefánsson, stórstjarna Vals, hrósaði Pavel Ermolinskij í hástert í leikslok fyrir frammistöðu Pavels á föstudaginn. Körfubolti 14. febrúar 2021 10:00
„Það verður að hrósa Darra fyrir akkúrat þetta“ Varnarleikur KR var til mikillar fyrirmyndar í sigurleiknum gegn Stjörnunni á fimmtudagskvöldið í Domino's deild karla. Farið var yfir varnarleikinn í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Körfubolti 13. febrúar 2021 12:31
Finnur Freyr: Maður er bara auðmjúkur að vera í þessari stöðu sem maður er í núna og hlakkar til framhaldsins Finnur Freyr Stefánsson var sáttur með óvæntan sigur sinna manna á toppliði Keflavíkur í kvöld. Valur vann 13 stiga sigur er Keflvíkingar heimsóttu Hlíðarenda í síðasta leik kvöldsins, lokatölur 85-72. Körfubolti 12. febrúar 2021 22:56
Umfjöllun: Valur - Keflavík 85-72 | Vængbrotnir Valsarar unnu toppliðið sannfærandi Vængbrotið lið Vals - sem hafði tapað þremur leikjum í röð - pakkaði toppliði Keflavíkur saman að Hlíðarenda í Dominos-deild karla í kvöld. Lokatölur 85-72 og annað tap Keflavíkur á tímabilinu staðreynd. Körfubolti 12. febrúar 2021 22:00
Borche: Allir 50/50 dómar féllu með Njarðvík Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var mjög ósáttur með stórt tap sinna manna í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Lokatölur 96-80 heimamönnum í vil sem höfðu fyrir leik ekki unnið í þremur leikjum í röð. Körfubolti 12. febrúar 2021 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 96 - 80 | Njarðvík fór illa með ÍR suður með sjó Njarðvík vann öruggan sigur á ÍR í 10. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík hafði yfirhöndina frá upphafi og lítið sem ekkert gekk upp hjá ÍR-liðinu í kvöld, lokatölur í kvöld 96-80 Njarðvík í vil. Körfubolti 12. febrúar 2021 19:55
Hlynur og Gummi Braga verða jafnir í að minnsta kosti sautján daga Hlynur Bæringsson tók í gær þau fjögur sóknarfráköst sem hann vantaði upp á til að ná að jafna met Guðmundar Bragasonar yfir flest sóknarfráköst í sögu úrvalsdeildar karla. Körfubolti 12. febrúar 2021 12:31
Dagskráin í dag: Körfubolti í aðalhlutverki með golf og knattspyrnu í aukahlutverki Það er nóg um að vera í heimi íþróttanna í dag en við endum að sjálfsögðu vinnuvikuna á Dominos Körfuboltakvöldi með Kjartani Atla Kjartanssyni og sérfræðingum þáttarins. Sport 12. febrúar 2021 06:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 100-91 | Magnaður fyrsti leikhluti í kærkomnum sigri Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar urðu að sætta sig við tap, 100-91, þegar þeir sóttu KR heim í stórleik 10. umferðar Domino's deildar karla. KR vann þar með sinn annan heimasigur á tímabilinu. Körfubolti 11. febrúar 2021 22:45
„Það var svakaleg orka í okkur“ „Þetta var rosagóður sigur á heimavelli, loksins. Mér finnst þetta vera á uppleið og ég var ánægður með okkur í dag,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson eftir sigur KR á Stjörnunni í Dominos-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 11. febrúar 2021 22:33
Viðar Örn: Bið Þórólf um að létta aðeins brúnina Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, vonar að áhorfendum verði senn hleypt inn á íþróttaleiki þannig að Egilsstaðabúar geti notið þess sem hann hefur lýst sem besta körfuboltaliði sem bærinn hefur átt. Körfubolti 11. febrúar 2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Haukar 90-84 | Þriðji heimasigur Hattar í röð skilur Hauka eftir eina á botninum Höttur skildi Hauka eina eftir í neðsta sæti Domino‘s deildar karla í körfuknattleik með 90-84 sigri þegar liðin mættust á Egilsstöðum í kvöld. Hattarmenn reyndust sterkari á lokamínútunni í jöfnum leik. Körfubolti 11. febrúar 2021 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 88-81 | Stólarnir að styrkjast á heimavelli Tindastóll vann tvo síðustu heimaleiki sína fyrir landsleikjahléið í Domino's deild karla. Stólarnir höfðu betur gegn Grindavík á heimavelli í kvöld, 88-81, en þetta var þriðja tap gestana frá Grindavík í röð. Körfubolti 11. febrúar 2021 21:16
Umfjöllun: Þór Ak. - Þór Þ. 75-91 | Þór Þ. númeri of stór fyrir Þór A. Þór Þorlákshöfn vann hörkusigur á Þór Akureyri í Dominos deild karla í kvöld. Bæði lið hafa verið á góðu skriði undanfarið en gestirnir frá Þorlákshöfn unnu stórsigur í kvöld, lokatölur 75-91. Körfubolti 11. febrúar 2021 20:45
Það mun lið missa af úrslitakeppninni sem hefur ekki setið eftir í mörg ár Stjarnan og Keflavík hafa verið mest sannfærandi í Dominos-deild karla í körfubolta en myndin gæti verið að breytast hjá mörgum liðum núna, segir Hermann Hauksson, sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport. Körfubolti 11. febrúar 2021 16:02
Hjálmar á heimleið og í viðræðum við Val Valur gæti verið að fá enn frekari liðsstyrk fyrir átökin í Dominos-deild karla í körfubolta að loknu tveggja vikna landsleikjahléi sem tekur við um helgina. Körfubolti 11. febrúar 2021 09:48
Dagskráin í dag: Íslenskar íþróttir, enski bikarinn og margt fleira Níu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Körfubolti, handbolti, fótbolti, golf og rafíþróttir. Sport 11. febrúar 2021 06:00
Valsmenn búnir að semja við Bandaríkjamann Valur í Domino's deild karla hefur samið við Jordan Roland um að leika með liðinu út leiktíðina. Körfubolti 10. febrúar 2021 18:16
Framtíðin í ó(wis)su Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, vildi lítið segja um framtíð Bandaríkjamannsins Erics Wise hjá liðinu í samtali við Vísi. Körfubolti 10. febrúar 2021 15:11
Hollenskur landsliðsmaður til Hattar Nýliðar Hattar í Dominos-deild karla í körfubolta hafa bætt við sig hollenskum landsliðsmanni. Sá heitir Bryan Alberts og lék síðast í sænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 10. febrúar 2021 13:46
Stjörnumaður valinn í sænska landsliðið Stjörnumaðurinn Alexander Lindqvist er í fimmtán manna landsliðshópi Svía og er því á leiðinni í búbblu í Istanbul á sama tíma og íslenska landsliðið kemur saman seinna í þessum mánuði. Körfubolti 10. febrúar 2021 12:32
„Eiga að sýna íslensku strákunum þá virðingu að taka alvöru Bandaríkjamann“ Framtíð bandaríska körfuboltamannsins Eric Julian Wise hjá Grindavík var til umræðu í Domino´s Körfuboltakvöldi í gærkvöldi þar sem fjallað var um níundu umferða. Körfubolti 10. febrúar 2021 10:00
Darri Freyr: Í Vesturbænum veit fólk hvenær leikirnir byrja að skipta máli Darri Freyr Atlason var himinlifandi með sigur lærisveina sinna í KR á Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. KR vann góðan útisigur eftir tap á heimavelli gegn Keflavík í síðustu umferð en Darri segir jafn framt að KR-ingar viti hvenær mikilvægustu leikirnir byrja; í úrslitakeppninni. Körfubolti 8. febrúar 2021 23:08
Ólafur: Ég hitti ekki belju þó ég héldi í halann á henni Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur hefur oft átt betri leiki en hann átti í kvöld gegn KR Óli var 0 af 6 í þriggja stiga tilraunum og skoraði bara fjögur stig í fyrstu þremur leikhlutunum en endaði þó leikinn með 11 stig. Körfubolti 8. febrúar 2021 22:11
Borche: Fráköst, vítanýting og skortur á einbeitingu Borche Ilievski, þjálfari ÍR, sá ýmislegt jákvætt við frammistöðuna gegn Stjörnunni þótt hann væri svekktur með úrslit leiksins. Stjörnumenn unnu átta stiga sigur, 95-87, í leik þar sem þeir voru alltaf með forystuna. Körfubolti 8. febrúar 2021 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 83-95 | Öflugur sigur KR Gestirnir úr Vesturbæ byrjuðu þennan leik betur með því að setja niður fyrstu 8 stig leiksins. Bræðurnir Matthías Orri og Jakob Örn Sigurðarsynir fóru fyrir sínu liði í upphafi en saman gerðu þeir öll 14 stig KR fyrri helming fyrsta leikhluta. Körfubolti 8. febrúar 2021 21:52
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 95-87 | Stjörnumenn stóðust áhlaup Breiðhyltinga Stjarnan endurheimti 2. sæti Domino‘s deildar karla með sigri á ÍR, 95-87, í Ásgarði í kvöld. Þetta var annar sigur Stjörnumanna í röð. Körfubolti 8. febrúar 2021 21:50