Sólveig fær að kynnast Z-stigakerfinu á CrossFit-móti í Las Vegas Sólveig Sigurðardóttir verður fulltrúi Íslands á Zelos Games CrossFit mótinu sem fer fram í Las Vegas um helgina. Sport 10. nóvember 2022 10:02
Rosaleg gretta en stöngin fór upp: Þuríður Erla vann örugglega i Sviss Þuríður Erla Helgadóttir var langhraustust allra á Swiss Throwdown CrossFit mótinu um helgina og vann þar yfirburðasigur. Sport 8. nóvember 2022 09:31
Spurði Anníe Mist hvort hún væri ófrísk Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir hefur áður skrifað um það að hún sé viðkvæm fyrir því hvernig maginn hennar lítur út, eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn. Það hjálpar heldur ekki til að vera að fá sífelldar athugasemdir um hvernig maginn hennar lítur út. Sport 7. nóvember 2022 09:01
Wodapalooza um Söru: Endurkoman sem við öll höfum verið að bíða eftir Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir snýr aftur á keppnisgólfið á Flórída í janúar. Sport 4. nóvember 2022 08:31
Nýkrýndur Rogue meistari: Anníe, þú ert innblástur fyrir okkur öll Anníe Mist Þórisdóttir á sér aðdáendur á mörgum stöðum í CrossFit heiminum sem annars staðar enda fyrirmynd flestra þeirra yngri CrossFit kvenna sem keppa við hana í dag. Sport 3. nóvember 2022 08:36
Anníe Mist tekur milljónir með sér heim til Íslands Annie Mist Þórisdóttir fór ekki tómheimt frá Texas því Rogue Invitational mótið bauð besta fólkinu upp á glæsilegt verðlaunafé. Sport 1. nóvember 2022 08:42
Anníe Mist frábær á Rogue en „hefur ekki hugmynd“ hvað hún gerir á næsta ári Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir keppti aftur sem einstaklingur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina og sýndi frábæra frammistöðu sem skilaði henni á verðlaunapallinn. Sport 31. október 2022 08:01
Anníe Mist og Björgvin Karl í sama sæti í leyndardómsfullu fyrstu grein Rogue Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson enduðu bæði í sjöunda sætinu í fyrstu greininni á Rogue Invitational CrossFit mótinu í Texas fylki í Bandaríkjunum. Sport 28. október 2022 09:30
Anníe Mist og Katrín Tanja hjálpuðu íslenska Evrópumeistaranum Eygló Fanndal Sturludóttir varð á dögunum fyrsti íslenski Evrópumeistarinn í ólympískum lyftingum þegar hún vann gull á EM undir 23 ára í Albaníu. Sport 26. október 2022 08:31
Freyja Mist fékk mömmu sína til að syngja á æfingunni Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir er komin alla leið til Austin í Texas fylki og okkar kona byrjaði í gær að ná úr sér ferðalaginu frá Íslandi. Sport 25. október 2022 08:31
Björgvin Karl og Anníe Mist þurfa að byrja degi fyrr en planað var Ísland mun eiga tvo flotta fulltrúa á Rogue Invitational stórmótinu í ár og mótshaldarar eru þegar byrjaðir að koma keppnisfólkinu á óvart. Sport 24. október 2022 09:31
Slæmar fréttir fyrir bestu CrossFit konur heims Það hefur enginn komist nálægt henni undanfarin ár á heimsleikunum í CrossFit og þeir sem héldu að það væri að breytast hafa nú fengið endanlega staðfest að það breytist ekki neitt. Sport 21. október 2022 09:00
Anníe Mist: Viðkvæm vegna magans á sér Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir vonast til þess að fylgjendur hennar setji sig í spor annarra og hugsi sig vel um áður en þeir gagnrýna. Sport 20. október 2022 09:00
Sá hraustasti æfir sig á hjólabretti fyrir næsta CrossFit mót Björgvin Karl Guðmundsson hefur sýnt magnaðan stöðugleika á heimsleikunum í CrossFit undanfarin ár og það virðist vera fátt sem kemur kappanum í einhver vandræði. Hann er meira að segja á heimavelli á hjólabrettinu. Sport 17. október 2022 09:01
Kara Saunders lætur CrossFit samtökin heyra það Ástralar eru stórveldi í CrossFit íþróttinni enda eiga þeir sexfaldan heimsmeistara í kvennaflokki, Tia-Clair Toomey-Orr. Ein af bestu CrossFit konunum í sögu þessa heimshluta er mjög ósátt með hlutskipti Ástralíu í nýrri undankeppni fyrir heimsleikana. Sport 14. október 2022 08:31
Risabreytingar á leið keppenda inn á heimsleikana í CrossFit CrossFit samtökin hafa ákveðið að gera stórar breytingar á undankeppni heimsleikanna í CrossFit á næsta ári. Sport 12. október 2022 08:31
Nýr heimavöllur heimsleikanna í CrossFit einn sá hættulegasti í Bandaríkjunum Heimsleikarnir í CrossFit eru á leiðinni í burtu frá Madison í Wisconsin fylki því frá á með árinu 2024 verða heimsleikarnir haldnir í borginni í Birmingham í Alabama fylki. Sport 10. október 2022 08:31
BKG sýndur í nýju ljósi á heimsleikunum: Einn erfiðasti klukkutíminn á ferlinum Björgvin Karl Guðmundsson leyfði einstakt aðgengi að sér á heimsleikunum í CrossFit í ár en þeim lauk í byrjun mánaðarins. Nú má sjá afrakstur þess. Sport 22. ágúst 2022 08:30
Fékk heilblóðfall á heimsleikunum í CrossFit en vill keppa á næstu leikum Morning Chalk Up vefurinn fjallar um örlög eins keppandans á heimsleikunum CrossFit í ár en sem betur fer lítur út fyrir það að sagan ætli að enda mun betur en á horfðist. Sport 19. ágúst 2022 08:30
Hafþór, Anníe og Eiður með hæstu tekjurnar Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson og CrossFit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir eru það íþróttafólk sem hafði langhæstar tekjur á Íslandi á síðasta ári, samkvæmt Tekjublaði Frjálsar verslunar sem kom út í dag. Sport 18. ágúst 2022 10:00
Keypti hjólið sem hún keppti á þegar hún tók þátt í heimsleikunum Þuríður Erla Helgadóttir er besta CrossFit kona landsins í ár en hún náði bestum árangri íslensku stelpnanna á heimsleikunum í CrossFit í Madison. Sport 18. ágúst 2022 08:31
Anníe Mist verður alltaf veik eftir heimsleikana: „Mikið veik núna“ Það tekur mikið á að taka þátt í heimsleikunum í CrossFit. Keppendur hafa verið mörg ár að undirbúa sig og eru í frábæru formi en leikarnir eru alltaf alvöru próf sem taka mikla orku frá öllum. Sport 17. ágúst 2022 08:30
Toomey búin að vinna sér inn 325 milljónir á heimsleikaferli sínum Ástralska ofurkonan Tia-Clair Toomey sýndi og sannaði enn á ný yfirburði sína í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit sem lauk í byrjun mánaðarins. Sport 16. ágúst 2022 12:01
Björgvin Karl skilinn út undan á peningalistanum Björgvin Karl Guðmundsson er meðal tíu bestu CrossFit manna heims áttunda árið í röð og Sunnlendingurinn hefur sýnt gríðarlegan stöðugleika allan þennan tíma. Sport 16. ágúst 2022 08:30
Simbi þjálfari hefur ekki augun af Söru sinni Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er aftur komin á fulla ferð eftir vonbrigði sumarsins. Sport 15. ágúst 2022 11:31
Katrín Tanja ferðaðist yfir öll Bandaríkin eftir neyðarkall frá Anníe Mist Anníe Mist Þórisdóttir sagði frá því hvað sérstaklega góður vinur gerir þegar þú þarft á honum að halda. Anníe lýsti viðbrögðum Katrínar Tönju Davíðsdóttur á heimsleikunum í CrossFit. Sport 15. ágúst 2022 08:31
Sóla um leikana: Eins og ég hafi valdið vinum mínum og fjölskyldu vonbrigðum Sólveig Sigurðardóttir fer ekkert í felur með það að hún valdið sjálfri sér vonbrigðum með frammistöðunni á heimsleikunum í CrossFit um síðustu helgi. Hún gerði frábærlega með því að tryggja sér sæti á sínum fyrstu heimsleikum en náði þar ekki alveg markmiðum sínum. Sport 12. ágúst 2022 08:30
Björgvin Karl: Hata það að hafa ekki náð markmiðinu mínu Björgvin Karl Guðmundsson náði bestum árangri Íslendingar í einstaklingskeppni heimsleikanna í CrossFit en var samt langt frá því að vera sáttur. Sport 11. ágúst 2022 08:31
Anníe Mist viðurkennir að hún eigi mikið ólært í því að vera betri liðsfélagi Anníe Mist Þórisdóttir og félagar hennar í liði CrossFit Reykjavíkur komust næst verðlaunapallinum á nýloknum heimsleikum í CrossFit í Madison. Sport 10. ágúst 2022 08:16
Tvær CrossFit goðsagnir settu met sem seint verða slegin en eru þau hætt? Tia-Clair Toomey og Rich Froning bættu enn við magnaða sögu sína á heimsleikunum í CrossFit um helgina og það er erfitt að sjá fyrir að metin þeirra verði nokkurn tímann slegin. Sport 9. ágúst 2022 08:30