Beint frá heimsleikunum: Breki og Bergrós hefja keppni Bergrós Björnsdóttir og Breki Þórðarson eru fyrstu Íslendingarnir sem hefja keppni á heimsleikunum í CrossFit í ár. Sport 1. ágúst 2023 13:46
Okkar konum ekki spáð á pall á heimsleikunum en fá „ekki gleyma“ umfjöllun Það eru mörg laus pláss á topp tíu á heimsleikunum eftir mikil forföll milli ára en um leið margar tilkallaðar. Morning Chalk Up vefurinn hefur nú sett fram spá sína um hvernig baráttan um heimsmeistaratitil kvenna í CrossFit endar í ár. Sport 1. ágúst 2023 12:01
„Börn“ Anníe Mistar og Katrínar Tönju í sviðsljósinu á skráningardeginum Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í dag með keppni í aldursflokkum og hjá fötluðum en keppnin um heimsmeistaratitil karla og kvenna hefst ekki fyrr á fimmtudaginn. Sport 1. ágúst 2023 08:31
Mynd um Breka á leið á heimsleikana: „Maður þarf að elska sjálfan sig“ Breki Þórðarson hefur keppni á heimsleikunum í CrossFit á morgun en hann er einn af fimm íslenskum keppendum á mótinu í ár. Hann fór yfir undirbúning sinn þar sem reyndi á ekki síst af því að það er enginn að gera það sama og hann. Sport 31. júlí 2023 11:32
Anníe Mist: Konur eru ekki litlir karlar Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir skrifaði nýverið undir nýjan stóran styrktarsamning og það aðeins rúmri viku fyrir heimsleikana í CrossFit. Sport 31. júlí 2023 08:31
Annie Mist fer ýmsar leiðir til að venjast hitanum á Heimsleikunum í Crossfit Heimsleikarnir í Crossfit hefjast 1. ágúst. Alls munu sex Íslendingar taka þátt á leikunum í ár sem haldnir verða í Madison í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum. Sport 29. júlí 2023 10:16
Ljósu lokkarnir snúa aftur hjá Katrínu Tönju fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er á lokasprettinum að undirbúa sig fyrir heimsleikana í CrossFit og hún ákvað að gera eina breytingu á sér rétt fyrir keppni. Sport 26. júlí 2023 09:33
Allt í einu birtust bara BKG, Anníe Mist og Frederik Anníe Mist Þórisdóttir er komin út til Bandaríkjanna þar sem hún keppir á sínum þrettándu heimsleikum í byrjun ágúst. Sport 21. júlí 2023 08:31
Hefur pissað tvisvar á sig í keppni Íslenska CrossFit fólkið Björgvin Karl Guðmundsson og Sólveig Sigurðardóttir var alveg tilbúið að bregða á leik og gefa af sér í léttu myndbandi á samfélagsmiðlum Wit Fitness. Sport 20. júlí 2023 08:31
„Það er allt í lagi að vera ekki alltaf fullkomin“ Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir tókst ekki að komast á heimsleikana annað árið í röð og hún ræddi vonbrigði sín á undanúrslitamótinu í viðtali á Wit Fitness síðunni. Sólveig er bæði hreinskilin og auðmjúk í viðtalinu og talar þar beint frá hjartanu. Sport 17. júlí 2023 08:31
Svona verður skurðarhnífnum beitt á heimsleikunum í CrossFit í ár Anníe Mist Þórisdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir vita hér með hvað þau þurfa að gera til að fá að keppa á lokadegi heimsleikanna í haust. Sport 7. júlí 2023 10:01
Tíu ár í heimsklassa hjá BKG: Miklu heilbrigðari núna Björgvin Karl Guðmundsson er að ná mögnuðum árangri á þessu CrossFit tímabili eða með því að tryggja sig inn á tíundu heimsleikana sína í CrossFit. Sport 5. júlí 2023 10:00
Katrín Tanja fær frí á mánudögum Katrín Tanja Davíðsdóttir er ein af fjórum Íslendingum sem er á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana í CrossFit sem hefjast eftir tæpan mánuð. Sport 3. júlí 2023 08:30
Heimsmeistarinn æfir með nýja barnið framan á sér Sexfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey er byrjuð að æfa á nýjan leik eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn í vor. Toomey sýndi frá einni æfingu sinni og barnið fékk að vera með. Sport 30. júní 2023 09:16
Íslenska rigningin stoppar ekki reynsluboltana í undirbúningi fyrir heimsleikana Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðnundsdóttir eru bæði að undirbúa sig fyrir heimsleikana í byrjun ágúst en það gera þau hér heima á Íslandi. Sport 28. júní 2023 08:31
Anníe Mist ætlar sér að brjóta múra í ár Anníe Mist Þórisdóttir er komin inn á heimsleikana í tólfta sinn sem einstaklingur og er ein af þeim keppendum sem CrossFit samtökin nota til að auglýsa mótið í Madison í byrjun ágúst. Sport 27. júní 2023 08:31
„Leit út eins og einhver sem hefur misst tuttugu kílóa lóð á fótinn sinn“ CrossFit Castro taldi sig kannast við blikið í augum Katrínar Tönju Davíðsdóttur þegar hún sýndi það og sannaði að hún á enn erindi að keppa meðal þeirra bestu í heimi. Sport 26. júní 2023 08:31
Hinrik Ingi dæmdur fyrir líkamsárás og fjárkúgun Hinrik Ingi Óskarsson, crossfit keppandi og einkaþjálfari, hefur verið dæmdur til tveggja ára skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir uppsöfnuð brot. Lárus Guðmundur Jónsson, félagi hans, hlaut sex mánaða skilorðsbundið fangelsi. Innlent 21. júní 2023 15:51
Þriðji í sögunni til að fara á tíu heimsleika í röð: „Kominn tími á að ég klári þetta“ Björgvin Karl Guðmundsson hefur fyrir löngu sannað sig sem einn fremsti CrossFit-karl heims. Hann vann sér inn sæti á sínum tíundu heimsleikum í röð um síðustu helgi og er nú einn af aðeins þremur körlum í heiminum sem hafa náð þeim árangri. Sport 7. júní 2023 10:30
Björgvin Karl fer á heimsleikana tíunda árið í röð Björgvin Karl Guðmundsson tryggði sér í dag farseðilinn á heimsleika CrossFit í ágúst með frábærum árangri á undanúrslitamóti í Berlín. Sport 4. júní 2023 14:26
Annie Mist tryggði sér sæti á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir tryggði sér í dag sæti á heimsleikunum í CrossFit með frábærum árangri á undanúrslitamóti í Berlín. Sport 4. júní 2023 12:44
Björgvin Karl þriðji í fyrstu grein dagsins Björgvin Karl Guðmundsson er í góðum málum á undanúrslitamóti CrossFit í Berlín fyrir heimsleikana í ágúst. Íslendingurinn knái náði góðum árangri í sjöttu grein og nú er aðeins ein grein eftir á mótinu. Sport 4. júní 2023 11:31
Annie mögnuð í sjöttu grein: Sara upplifði afar erfiða stund Annie Mist Þórisdóttir byrjaði daginn af krafti á undanúrslitamóti CrossFit í Berlín fyrir heimsleikana sem fara fram í ágúst. Annie endaði í 2. sæti í sjöttu grein mótsins og stendur afar vel að vígi fyrir lokagrein dagsins Sport 4. júní 2023 09:23
Annie Mist í öðru sæti fyrir lokadaginn í Berlín Annie Mist Þórisdóttir er í öðru sæti undanúrslitamótsins í CrossFit í Berlín fyrir lokadag mótsins sem fer fram á morgun. Sport 3. júní 2023 16:14
Annie Mist í efsta sæti eftir þrjár greinar Annie Mist Þórisdóttir er í efsta sæti undanúrslitamótsins í Crossfit í Berlín eftir þrjár greinar. Björgvin Karl Guðmundsson féll hins vegar niður í sextánda sætið. Sport 3. júní 2023 10:30
Björgvin Karl níundi eftir aðra umferð Björgvin Karl Guðmundsson er í níunda sæti á undanúrslitamótinu í CrossFit í Berlín eftir að annarri umferð af sjö lauk fyrir skömmu. Sport 2. júní 2023 18:47
Anníe flaug upp í annað sæti en var samt ekki best Íslendinganna Anníe Mist Þórisdóttir er komin nálægt efsta sætinu eftir tvær greinar af sjö á undanúrslitamótinu í Berlín þar sem barist er um sæti á heimsleikunum í CrossFit í haust. Sport 2. júní 2023 16:18
Bein útsending: Íslenska CrossFit fólkið á eftir sæti á heimsleikunum í Berlín Ísland á margra flotta keppendur á undanúrslitamóti Evrópu um laus sæti á heimsleikunum í CrossFit. Hér er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. Sport 2. júní 2023 12:52
Katrín Tanja: Hef tilfinningu fyrir því að þetta verði sumar sem gleymist aldrei Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er í skýjunum eftir frábæra frammistöðu um síðustu helgi þar sem hún tryggði sér sæti á heimsleikunum í haust. Sport 2. júní 2023 12:31
Björgvin Karl sjötti eftir fyrsta próf Björgvin Karl Guðmundsson byrjaði ágætlega í fyrstu grein af sjö á undanúrslitamóti Evrópu fyrir heimsleikana í CrossFit. Sport 2. júní 2023 12:05