Trump-stjórnin skildi þúsundir barna frá foreldrum sínum til viðbótar Aðskilnaður fjölskyldna á landamærunum að Mexíkó hófst fyrr og náði til mun fleiri barna en áður hefur komið fram, að sögn innri endurskoðanda bandaríska heilbrigðisráðuneytisins. Erlent 17. janúar 2019 16:08
Réði fyrirtæki til að hagræða skoðanakönnunum fyrir Trump Fyrrverandi lögmaður Trump greiddi hugbúnaðarfyrirtæki til að láta Trump koma vel út úr tveimur netkönnunum áður en hann bauð sig fram til forseta. Erlent 17. janúar 2019 13:05
Lögmaður Trump dregur í land með að ekkert samráð hafi átt sér stað Rudy Giuliani segist aldrei hafa sagt að ekkert samráð hafi átt sér stað á milli framboðs Donalds Trump og Rússa í kosningabaráttunni árið 2016. Erlent 17. janúar 2019 10:07
Ætlaði að ráðast á Hvíta húsið með eldflaug Rúmlega tvítugur karlmaður hefur verið handtekinn í Georgíu-ríki Bandaríkjanna, grunaður um að hafa ráðgert árás á Hvíta húsið í Washington, vopnaður eldflaug og heimatilbúnum sprengjum. Erlent 17. janúar 2019 09:00
Falsfréttum dreift í Washington D.C. Falskri útgáfu Washington Post var í dag dreift víða um Washington D.C. hópur aktívista hafa lýst yfir ábyrgð á dreifingunni. Erlent 16. janúar 2019 21:46
Demókratar afturkalla boð til Trump um stefnuræðu Til stóð að Trump forseti flytti stefnuræðu 29. janúar, Forseti fulltrúadeildarinnar segir það ekki hægt vegna lokunar alríkisstofnana sem enn stendur yfir. Erlent 16. janúar 2019 16:23
Bandarískir hermenn féllu í árás Ríkis íslams í Sýrlandi Fjórir hermenn eru sagðir hafa fallið og þrír aðrir særst. Alls féllu sextán í sprenguárás sem Ríki íslams hefur lýst yfir ábyrgð á. Erlent 16. janúar 2019 15:35
Miskunnarlaust grín gert að hamborgaraveislu Trump Svo virðist sem að skyndibitaveislan mikla sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, bauð til í fyrradag hafi ekki farið framhjá háðfuglunum sem starfa sem spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum. Lífið 16. janúar 2019 07:43
Sagði Trump ekki geta þvingað sig til að reka Mueller William Barr, sem Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur tilnefnt til embættis dómsmálaráðherra, lagði mikið kapp á það í kvöld að koma því á framfæri að hann yrði sjálfstæður ráðherra. Erlent 15. janúar 2019 23:00
Dómsmálaráðherraefni Trump kemur fyrir þingnefnd William Barr sagðist ekki telja að Robert Mueller myndi stunda "nornaveiðar“ eins og Trump forseti hefur ítrekað haldið fram um rannsóknina sem hann stýrir. Erlent 15. janúar 2019 15:42
Trump ræddi ítrekað um að draga Bandaríkin úr NATO Bandarískir embættismenn óttast að Trump gæti enn látið verða af því að hætta í varnarbandalaginu. Erlent 15. janúar 2019 10:52
Trump pantaði þrjú hundruð hamborgara Donald Trump Bandaríkjaforseti bauð til sannkallaðrar skyndibitaveislu í Hvíta húsinu í gær. Erlent 15. janúar 2019 07:36
Bað Erdogan um að koma vel fram við Kúrda Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, bað Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, um að ráðast ekki á sýrlenska Kúrda eftir að bandarískir hermenn fara frá Sýrlandi. Erlent 14. janúar 2019 20:51
Bandaríkjaforseti segist „aldrei hafa unnið fyrir Rússland“ Neitun forsetans kemur í kjölfar frétta um að FBI hafi byrjað á leyniþjónusturannsókn á hvort að hann væri undir áhrifum Rússa. Erlent 14. janúar 2019 16:59
Hnignun kolaiðnaðarins heldur áfram þrátt fyrir fyrirheit Trump Ódýrara jarðgas og endurnýjanlegir orkugjafar halda áfram að gera rekstur kolaorkuvera ósjálfbæran. Erlent 14. janúar 2019 11:48
Segist ekkert hafa að fela Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa leynt upplýsingum um fundi sína með Vladímír Pútín Rússlandsforseta með nokkrum hætti að því er fram kemur í erlendum miðlum. Erlent 14. janúar 2019 08:00
Hótar að leggja efnahag Tyrklands í rúst Donald Trump Bandaríkjaforseti hótar því að leggja efnahag Tyrklands í rúst, ráðist þeir gegn Kúrdum í Sýrlandi, eftir að Bandaríkjamenn draga herlið sitt til baka þar í landi eins og Trump hefur boðað. Erlent 14. janúar 2019 07:15
Pompeo bjartsýnn á að hægt verði að tryggja öryggi Kúrda Opinber heimsókn Pompeo er liður í ferðalagi hans um Miðausturlönd. Heimsóknum utanríkisráðherrans er ætlað að hughreysta bandamenn á svæðinu eftir að Bandaríkjaforseti tilkynnti skyndilega í síðasta mánuði að hann hygðist draga herlið sitt frá Sýralandi. Erlent 13. janúar 2019 08:57
Trump sagður hafa falið heimildir um fundi með Pútín Forsetinn lagði hald á minnispunkta túlks og bannaði honum að ræða efni fundar við embættismenn hans eigin ríkisstjórnar. Erlent 12. janúar 2019 23:53
Lokun bandarískra alríkisstofnana aldrei varað lengur Ríkisstarfsmenn misstu af fyrstu launagreiðslu ársins í gær. Erlent 12. janúar 2019 17:32
FBI hóf rannsókn á Trump í kjölfar brottrekstrar James Comey Bandaríska alríkislögreglan FBI hóf frumkvæðisrannsókn á því árið 2017 hvort Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði unnið með Rússum fyrir forsetakosningarnar 2016. Erlent 12. janúar 2019 07:32
Dregur til baka hótanir um neyðarástand Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur dregið úr hótunum um að hann myndi lýsa yfir neyðarástandi og þannig tryggja fjárveitingu til þess að reisa víðfrægan múr sem honum var tíðrætt um í kosningabaráttu sinni. Erlent 11. janúar 2019 23:19
Brottflutningur hermanna frá Sýrlandi hafinn Mikil óvissa hefur ríkt um brottflutninginn og hafa embættismenn í Bandaríkjunum verið margsaga um hvort og hvenær af honum verði. Erlent 11. janúar 2019 12:05
Fallegi múrinn sem varð að girðingu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekaði í gærkvöldi þá hótun sína að lýsa yfir neyðarástandi á suðurlandamærum Bandaríkjanna. Erlent 11. janúar 2019 12:00
Fyrrverandi lögmaður Trump mun bera vitni fyrir þingnefnd Michael Cohen hefur samþykkt að bera vitni fyrir nefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Erlent 10. janúar 2019 21:07
Trump sagður hafa slegið í borðið og stormað út af fundi Donald Trump fundaði með leiðtogum Demókrata á Bandaríkjaþingi í kvöld. Erlent 9. janúar 2019 21:09
Hótar því að stöðva fjárveitingar vegna skógarelda Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hótað því að stöðva fjárveitingar til Kaliforníu vegna skógar- og kjarrelda. Erlent 9. janúar 2019 16:15
Fyrrverandi umsjónarmaður Rússarannsóknarinnar ætlar að hætta Brotthvarfið er ekki sagt vera að undirlagi Trump forseta sem hefur deilt hart á aðstoðardómsmálaráðherrann undanfarna mánuði og ár. Erlent 9. janúar 2019 14:01
Trump lýsti ekki yfir neyðarástandi í sjónvarpsávarpi sínu Bandaríkjaforseti lýsti fólki sem kemur ólöglega yfir suðurlandamærin sem morðingjum og nauðgurum í fyrsta sjónvarpsávarpi sínu í nótt. Erlent 9. janúar 2019 07:49
Trump segir neyðarástand kalla á landamæravegginn Ávarpið fór fram kl. 2 í nótt að íslenskum tíma. Erlent 9. janúar 2019 06:30