Hættuspil hungurmarkanna Verkfall Eflingar er okkur öll áminning um mikilvægi þeirra starfa sem unnin eru á vegum Reykjarvíkurborgar. Skoðun 28. febrúar 2020 13:00
Jafnrétti í brennidepli Það vakti mikla athygli þegar trúnaðarmenn Eflingar sem nú eru í verkfalli létu í sér heyra við upphaf jafnréttisþings en það var líka svo vel við hæfi. Skoðun 21. febrúar 2020 15:51
Það gustar víða Það hefur oft verið bjartara yfir föstudögum en nú. Óveður geisar um allt land en líka á vettvangi vinnumarkaðarins. Skoðun 14. febrúar 2020 13:30
Kjör, völd og (van)virðing Það er gömul saga og ný að erfiðast er að sækja kjarabætur fyrir þá sem eru lægst launaðir. Skoðun 31. janúar 2020 13:00
Valdið er á endanum alltaf hjá félagsmönnunum sjálfum Íslenski vinnumarkaðurinn byggir á lýðræðislegum stoðum í meira mæli en í flestum öðrum löndum. Skoðun 24. janúar 2020 14:30
Náttúruöflin Á fimmtudag skrifuðu flest aðildarfélög innan Starfsgreinasambandsins undir nýjan kjarasamning við sveitarfélögin. Starfsfólk sveitarfélaganna var eðlilega orðið langeygt eftir nýjum samningi enda runnu síðustu samningar út í lok mars 2019. Skoðun 17. janúar 2020 14:00
Hreyfing með byr í seglum Verkalýðshreyfing sem nýtur ekki trausts sinna félagsmanna er lítils megnug enda fer aflið og slagkrafturinn eftir virkni og vilja félaganna. Það er því sérstaklega ánægjulegt að fá hverja könnunina á eftir annarri sem sýnir vaxandi stuðning við störf hreyfingarinnar. Skoðun 20. desember 2019 10:30
Verkalýðshreyfingin málsvari þeirra sem verst standa Í liðinni viku hafa stóru málin verið til umfjöllunar í hreyfingunni og er farið að sjá til lands í mörgum umbótamálum sem lögð var áhersla á í aðdraganda kjarasamninganna í vor þó vinnan sækist hægar en æskilegt væri. Skoðun 6. desember 2019 13:00
Markaðsvæðing ríkisfyrirtækja kemur illa við starfsfólk Póstmenn í Finnlandi hafa staðið í harðri kjaradeilu sem vonandi er að ljúka. Starfsfólk í fólksflutningum fór í samúðarverkfall en það lamaði flugsamgöngur í Finnlandi í heilan dag. Skoðun 29. nóvember 2019 08:45
Ekki liðið að fyrirtæki reki sig á undirboðum Þær vísbendingar sem okkur hafa borist hníga í þá átt að greiða á grunnlaun langt undir því sem almennir kjarasamningar segja til um. Skoðun 22. nóvember 2019 09:45
Hugleiðing um samfélagslega ábyrgð Það er sennilega að bera í bakkafullan lækinn að hlaða í pistil um Samherjamálið, en samt! Skoðun 15. nóvember 2019 08:30
Búið að semja um laun áður en nokkur flugliði hefur verið ráðinn Það er fátt sem landinn kann betur að meta en ódýr flugfargjöld til útlanda. En ef fargjaldið er of lágt eru það aðrir sem greiða flugmiðann. Skoðun 8. nóvember 2019 14:21
Með Palestínumönnum gegn kúgun Verkamaður í Palestínu sem vinnur í Ísrael þarf að vakna um miðja nótt til að koma sér að aðskilnaðarmúrnum þar sem oft tekur þrjá klukkutíma að koma sér í gegnum öryggishliðið. Skoðun 4. nóvember 2019 13:34
Hvenær náum við jafnrétti á vinnumarkaði? Til hamingju með daginn! Á þessum degi fyrir 44 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Skoðun 24. október 2019 11:45
Fallegar sögur um aukin lífsgæði Það er sannkölluð gósentíð í grasrótarstarfi verkalýðshreyfingarinnar um þessar mundir. Skoðun 18. október 2019 15:30
Sjálfbær ferðaþjónusta þýðir sjálfbær laun Það er undarlegt að sitja undir þeim málflutningi að hár launakostnaður á Íslandi stefni fyrirtækjum í voða, sérstaklega í ferðaþjónustunni. Hér eru vissulega há laun á heimsmælikvarða en það er líka dýrt að lifa eins og allir þekkja sem einhvern tímann hafa farið út í búð eða staðið undir húsnæðiskostnaði. Skoðun 11. október 2019 15:45
Við þurfum að breyta viðhorfum okkar til neyslu Það var frekar myrk yfirskriftin á málþingi umhverfisnefndar ASÍ í gær: "Engin störf á dauðri jörð“, en tilefni er ærið. Skoðun 4. október 2019 15:07
Tökum ákvarðanir fyrir fjöldann – ekki fáa Eftir að hafa greitt fráfarandi bankastjóra Aríon 150 milljónir í starfslokasamning sagði bankinn 100 starfsmönnum upp störfum í gær. Viðbrögð fjármálakerfisins er að fara fram á skattalækkun á bankana. Skoðun 27. september 2019 12:48
Menningu breytt með handafli Hvað sem fjárlagafrumvarpi og fyrirhuguðum skattabreytingum líður þá er alveg ljóst að stóra baráttan næstu árin og áratugina verður sanngjörn dreifing okkar gæða. Skoðun 20. september 2019 15:08
Batnandi heimur í hundrað ár Alþjóðavinnumálastofnunin, ILO, varð 100 ára á þessu ári og er því fagnað um allan heim. ILO reis upp úr rústum fyrri heimsstyrjaldar á tímum þegar heimsbyggðin þráði frið, öryggi og stöðugleika. Skoðun 18. júní 2019 09:15
Tími og peningar – lengjum fæðingarorlofið strax Markmið laga um fæðingar- og foreldraorlof eru tvenns konar: Að tryggja samvistir barna við foreldra sína og að gera konum og körlum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Skoðun 21. febrúar 2019 07:30
Frá Kaupmannahöfn til Katowice – Loftslagsmál og vinnumarkaðurinn Í dag er von á 1.200 manns frá öllum heimshornum á þing Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) í Kaupmannahöfn. Skoðun 3. desember 2018 09:00
Áreitni og launamunur kynjanna eru nátengd fyrirbæri Við höfum lengi talið öryggismál á vinnustöðum fjalla um að vera í öryggisbelti, hafa hjálm á höfði, fara í slysavarnaskóla og girða fyrir fallhættu. Við þurfum að hugsa upp á nýtt. Öryggismál snúa líka að því að starfsumhverfið sé laust við áreitni og ofbeldi af hendi viðskiptavina, vinnufélaga, birgja og yfirmanna. Það er það svo sannarlega ekki í dag. Skoðun 30. nóvember 2017 07:00
Samstaða verður ekki úrelt Ef við berum fyrir okkur stórkarlalegar myndlíkingar úr hermáli þá er "víglínan“ á vinnumarkaðinum skýr þessa dagana. Starfsfólk álversins í Straumsvík á í harðri baráttu við alþjóðlegt stórfyrirtæki um kaup og kjör. Í fyrstu fjallaði málið um heimild fyrirtækisins til verktöku en það var hluti af kjörum starfsfólksins að verktaka væri takmörkuð og að undirverktakar byðu sínu starfsfólki sömu laun og væri það starfandi beint fyrir fyrirtækið. Skoðun 9. mars 2016 07:00
Aðbúnaður þeirra sem þrífa hótelherbergið þitt Reglulega berast fréttir af opnun nýrra hótela víðsvegar um Ísland enda hefur fjöldi ferðamanna meira en tvöfaldast á síðustu árum. Skoðun 2. desember 2014 13:14
Ríkið í skuld við launafólk Í tengslum við kjarasamningana síðustu lofaði ríkisstjórnin að leggja sitt af mörkum með endurskoðun á gjöldum og að gjaldskrárhækkanir yrðu innan við 2,5 prósent. Þetta loforð skipti máli við frágang kjarasamninganna Skoðun 25. júlí 2014 07:00
Fimm ára þrautaganga Ef vilji er fyrir hendi hjá meirihluta Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks er hægt að bæta stöðu kvenna sem verða fyrir heimilisofbeldi umtalsvert áður en þingi lýkur á föstudag. Skoðun 11. september 2008 05:00