EM í fótbolta 2020

EM í fótbolta 2020

Evrópumótið í fótbolta fór fram víða um álfuna dagana 11. júní til 11. júlí 2021. Ítalir stóðu uppi sem sigurvegarar mótsins.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ögmundur skilaði sér síðastur

    Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu hafa verið að skila sér til Tyrklands síðustu daga þar sem íslenska landsliðið mætir heimamönnum á fimmtudagskvöldið í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM 2020.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Kolbeinn: Verðum að vinna og setja pressuna á Tyrki

    Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur sett sér það markmið að skora á móti Tyrkjum á fimmtudagskvöldið og eignast þar með einn markamet landsliðsins sem hann deilir nú með Eið Smára Guðjohnsen.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ragnar Sigurðsson: Tyrkirnir eru ekkert að spá í mér

    Ragnar Sigurðsson telur ekki að Tyrkir horfi sérstaklega til þess að stoppa hann í leiknum í Istanbul á fimmtudagskvöldið. Ragnar, sem er eins og allir vita miðvörður í íslenska landsliðinu, skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Tyrkjum í fyrri leiknum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Þegar Engin(n) stóð í marki Tyrkja

    Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni EM á fimmtudagskvöldið og það er við hæfi að rifja upp einn eftirminnilegasta Tyrkjann sem hefur mætt Íslandi í knattspyrnulandsleik.

    Fótbolti