Sterling gaf ungum aðdáanda skóna sem hann spilaði í gegn Kósóvó Manchester City-maðurinn gaf sér tíma með ungum aðdáendum eftir leikinn gegn Kósóvó og gaf m.a. skóna sem hann spilaði í. Fótbolti 11. september 2019 08:30
Ronaldo skorað gegn 40 þjóðum Cristiano Ronaldo heldur áfram að storka náttúrulögmálunum með frammistöðu sinni. Fótbolti 11. september 2019 07:00
Birkir Már kom Hirti til varnar Birkir Már Sævarsson er ekki í leikmannahópi íslenska liðsins sem lagði Moldóva en tapaði svo fyrir Albaníu ytra í kvöld. Fótbolti 10. september 2019 23:37
Markaveisla á velli heilagrar Maríu | Ronaldo með fernu Sjö leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í kvöld. Fótbolti 10. september 2019 22:06
Aron Einar: Urðum of ákafir þegar við jöfnum Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var svekktur með allt sem viðkom leik Íslands og Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Fótbolti 10. september 2019 21:32
Birkir: Seinni hálfleikur fínn en kom of seint Birkir Bjarnason sagði íslenska landsliðið hafa verið langt undir pari í 4-2 tapinu fyrir Albaníu ytra í undankeppni EM 2020 í kvöld. Fótbolti 10. september 2019 21:20
Hannes: Grátlegt að ná ekki að nýta sér það að koma tvisvar til baka Hannes Þór Halldórsson var ekki upplitsdjarfur eftir 4-2 tap Íslands gegn Albaníu á útivelli í kvöld er liðin mættust í undankeppni EM 2020. Fótbolti 10. september 2019 21:17
Gylfi: Ekki búið fyrr en í nóvember Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum í kvöld er Ísland tapaði 4-2 fyrir Albaníu ytra. Fótbolti 10. september 2019 21:12
Kolbeinn: Skelfileg úrslit Kolbeinn Sigþórsson var að vonum ekki sáttur eftir tap Íslands fyrir Albaníu ytra í undankeppni EM 2020 í kvöld. Fótbolti 10. september 2019 21:11
Öruggt hjá Frökkum og Tyrkjum Frakkland og Tyrkland styrktu stöðu sína í H-riðli undankeppni EM 2020 með sigrum í kvöld. Fótbolti 10. september 2019 21:09
Hamrén sér ekki eftir því að skipta um kerfi og taka Kolbein út Erik Hamrén sá ekki eftir því að hafa breytt um leikkerfi og tekið Kolbein Sigþórsson út úr byrjunarliðinu þrátt fyrir 4-2 tap Íslands fyrir Albaníu ytra í kvöld. Fótbolti 10. september 2019 21:01
Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. Fótbolti 10. september 2019 21:00
Einkunnir eftir tapið í Albaníu: Hjörtur tvistaður Íslenska karlalandsliðinu var skellt niður á jörðina í Albaníu. Fótbolti 10. september 2019 20:52
Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. Fótbolti 10. september 2019 20:50
Byrjunarliðið gegn Albaníu: Kolbeinn og Arnór Ingvi detta út Kolbeinn Sigþórsson og Arnór Ingvi Traustason fara á bekknum. Fótbolti 10. september 2019 17:11
Kolbeinn búinn að skora í þremur síðustu leikjum með Jón Daða sér við hlið Kolbeinn Sigþórsson kann greinilega mjög vel við sig með Jón Daða Böðvarsson með sér í framlínu íslenska landsliðsins. Fótbolti 10. september 2019 17:00
Albanir ætla ekki að klúðra íslenska þjóðsöngnum í kvöld Albanir lentu í leiðinlegu atviki í útileik sínum í Frakklandi í undankeppni EM 2020 um helgina þegar Frakkar spiluðu óvart þjóðsöng Andorra fyrir leikinn en ekki þjóðsöng Albana. Fótbolti 10. september 2019 16:30
Strákarnir okkar mega ekki misstíga sig í Elbasan Íslenska karlalandsliðið mætir Albaníu ytra í sjöttu umferð H-riðils í undankeppni Evrópumótsins 2020 í dag. Fótbolti 10. september 2019 16:00
Albanir hafa haldið hreinu í 380 mínútur á þessum velli Albanska vörnin virðist aldrei vera þéttari en á Elbasan Arena leikvanginum þar sem liðið tekur á móti íslenska landsliðinu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Fótbolti 10. september 2019 15:30
Íslensku strákarnir miklu leikreyndari en þegar þeir mættu Albönum síðast á útivelli Margir í íslenska landsliðinu eru með í kringum sextíu fleiri landsleiki en þegar þeir spiluðu síðast útileik við Albani. Fótbolti 10. september 2019 14:30
Jón Daði: Öll þessi litlu móment verða mjög mikilvæg Jón Daði Böðvarsson átti þátt í tveimur af þremur mörkum íslenska landsliðsins í sigrinum á Moldóvu um síðustu helgi og verður vonandi áfram á skotskónum á móti Albaníu í kvöld. Fótbolti 10. september 2019 13:30
Aron Einar: Stál í stál í leikjum þessara liða Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, býst við miklum baráttuleik í kvöld þegar strákarnir mæta Albönum í undankeppni EM 2020. Leikir liðanna síðustu ár hafa verið það og svo var einnig í fyrri leiknum á Laugardalsvellinum sem Ísland vann 1-0. Fótbolti 10. september 2019 12:30
Ragnar kemst upp fyrir Hermann og verður leikjahæsti miðvörðurinn í sögunni Ragnar Sigurðsson leikur í kvöld 90. leik sinn fyrir íslenska A-landsliðið og verður aðeins þriðji leikmaðurinn sem nær því. Fótbolti 10. september 2019 12:00
Arnór Ingvi fagnar leiktímanum en sér fram á erfitt haust Arnór Ingvi Traustason fækk langþráð tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins í síðasta leik. Fótbolti 10. september 2019 11:30
Þjálfari Kósóvó fór á kostum og öskraði á blaðamannafundi | Myndband Bernard Challandes, þjálfari Kósóvó, fór á kostum á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Englandi í dag. Fótbolti 10. september 2019 11:00
Hjörtur búinn að vinna sér fast sæti í landsliðinu en spilar samt ekki sína stöðu Hjörtur Hermannsson er nýjasta nafnið í byrjunarliði íslenska landsliðsins. Hann hefur verið í kringum liðið í nokkur ár en hefur fengið sitt fyrsta alvöru tækifæri í þessari undankeppni. Fótbolti 10. september 2019 10:00
Síðast löbbuðu strákarnir okkar í leikinn í Albaníu en nú bíður þeirra 45 mínútna rútuferð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld en leikurinn fer ekki fram í höfuðborginni heldur í þriðju stærstu borg landsins sem heitir Elbasan. Fótbolti 10. september 2019 09:15
Belgar fóru illa með Skota Belgar eru enn með fullt hús stiga í undankeppni EM 2020 eftir að hafa valtað yfir Skota í kvöld. Þjóðverjar unnu Norður-Íra í toppslag í C-riðli. Fótbolti 9. september 2019 20:52
Landsliðið þarf að vera á tánum til að skrifa söguna á morgun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á morgun mikilvægan leik í undankeppni EM 2020 þegar liðið mætir Albaníu á útivelli. Með sigri í þessum leik getur liðið skrifað nýtt blað í íslenskri fótboltasögu. Fótbolti 9. september 2019 20:30
„Nostalgíuaugnablik að spila aftur með Kolla“ Jón Daði Böðvarsson skoraði langþráð mark í síðasta landsleik þar sem hann spilaði aftur með Kolbeini Sigþórssyni eftir langt hlé. Fótbolti 9. september 2019 20:00