EM í fótbolta 2020

EM í fótbolta 2020

Evrópumótið í fótbolta fór fram víða um álfuna dagana 11. júní til 11. júlí 2021. Ítalir stóðu uppi sem sigurvegarar mótsins.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Regnbogafáni dansks stuðningsmanns gerður upptækur í Bakú

    Öryggisverðir á Ólympíuvellinum í Bakú í Aserbaídsjan virtust gera athugasemd við danskan stuðningsmann sem hélt uppi regnbogafána í stúkunni, og gera hann upptækan. Fáninn er til stuðnings réttindum LGPT+ fólks og hafa verið í umræðunni vegna tilburða UEFA á mótinu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hrífst ekki með á Englands-lestina: „Í fyrsta gír“

    England komst í kvöld í undanúrslit Evrópumóts karla í fótbolta í fyrsta skipti frá árinu 1996 eftir 4-0 stórsigur á Úkraínu. Margur hefur heillast af enska liðinu en Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, er ekki eins hrifinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sjáðu mörk Englendinga gegn Úkraínu

    England vann einkar öruggan 4-0 sigur á Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í kvöld. Eftir að hafa leitt 1-0 í hálfleik drápu þrjú mörk snemma í síðari hálfleiknum leikinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Enskir yfirburðir í Róm

    England vann öruggan 4-0 sigur á Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í Rómarborg í kvöld. Þeir ensku mæta Dönum í undanúrslitum á miðvikudagskvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Þjóðhátíðarstemning á Ráðhústorginu

    Það er sannkölluð þjóðhátíðarstemming á Ráðhústorginu og á Strikinu í miðborg Kaupmannahafnar eftir 2-1 sigur Dana á Tékkum á EM í knattspyrnu í Aserbaídsjan fyrr í dag. Þúsundir manna eru saman komnar í miðborginni og syngja lag landsliðsins, þeyta þokulúðra og skreyta sig með dönsku fánalitunum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Segir það hjálpa Englendingum að fara frá Wembley

    Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir það muni hjálpa enska liðinu að fara frá Wembley eftir 2-0 sigur liðsins á Þýskalandi í 16-liða úrslitum mótsins. England mætir Úkraínu í 8-liða úrslitum mótsins í Róm annað kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fleiri sjálfsmörk í ár en á öllum fyrri mótum til samans

    Sjálfsmark Denis Zakaria, leikmanns Sviss, gegn Spáni í 8-liða úrslitum EM í kvöld var það tíunda á yfirstandandi Evrópumóti. Fáheyrt er að svo mörg sjálfsmörk séu skoruð á einu og sama mótinu, enda eru mörkin tíu fleiri en á öllum fyrri EM-keppnum til samans.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Simón hetja Spánverja gegn Sviss

    Spánverjar lögðu Sviss í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í St. Pétursborg í kvöld. Eftir 1-1 jafntefli unnu Spánverjar 3-1 í vítakeppni og eru því komnir í undanúrslit.

    Fótbolti