EM í fótbolta 2020

EM í fótbolta 2020

Evrópumótið í fótbolta fór fram víða um álfuna dagana 11. júní til 11. júlí 2021. Ítalir stóðu uppi sem sigurvegarar mótsins.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Óttast ekki að missa Hjulmand

    Peter Møller, yfirmaður knattspyrnumála hjá danska knattspyrnusambandinu, óttast ekki að gott gengi Kaspers Hjulmand með danska landsliðinu geri það að verkum að hann finni sér stærra starf innan fótboltans.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Súrrealískt að sjá þetta svona“

    „Ég man voða lítið eftir þessu mómenti, þó að þetta sé svolítið stórt móment,“ sagði Aron Einar Gunnarsson þegar hann rifjaði upp sigurinn frækna gegn Englendingum fyrir fimm árum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Foreldrar stjarnanna rifust eftir tap Frakka

    Fjölskyldur Pauls Pogba og Kylians Mbappé fengu að heyra það í stúkunni á leik Frakklands og Sviss í Búkarest á mánudagskvöld, þegar Frakkar féllu úr leik á EM. Móðir liðsfélaga þeirra reifst og skammaðist.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Bjarni Ben hvatti íþróttafélög til að horfa á ný til Balkanskaga

    Hin magnaða íþróttaþjóð sem Króatar eru var til umræðu í þættinum EM í dag á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og þingmaðurinn Willum Þór Þórsson voru gestir. Bjarni kallaði eftir því að íslensk íþróttafélög horfðu meira til Balkanskaga eftir leikmönnum.

    Fótbolti