Meistaradeildavonir Arsenal hanga á bláþræði eftir tap gegn Newcastle Newcastle United gerði sér lítið fyrir og vann Arsenal 2-0 í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildarinnar. Skytturnar eru tveimur stigum á eftir nágrönnum sínum í Tottenham Hotspur þegar ein umferð er eftir af ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16. maí 2022 20:55
Leikmaður í ensku B-deildinni kom út úr skápnum | Fengið stuðning úr öllum áttum Jake Daniels hefur átt sannkallað draumatímabil. Braut sér lið inn í aðallið Blackpool, skrifaði undir atvinnumannasamning, raðaði inn mörkum fyrir unglingalið félagsins og naut sín í botn. Það var þó alltaf eitthvað sem lá þungt á honum, þangað til nú. Enski boltinn 16. maí 2022 18:16
Ten Hag vill halda Ronaldo hjá Man Utd Erik ten Hag, nýráðinn þjálfari Manchester United, vill halda portúgalska framherjanum Cristiano Ronaldo í röðum félagsins. Enski boltinn 16. maí 2022 17:16
Mo Salah mætti með landa sinn í hjólastól inn í klefa Liverpool eftir bikarúrslitaleikinn Það var mikill fögnuður í búningsklefa Liverpool eftir sigurinn á Chelsea í bikarúrslitaleiknum á Wembley um helgina en þar voru ekki bara leikmenn og starfsmenn nýkrýndu bikarmeistaranna. Enski boltinn 16. maí 2022 12:00
Heilarannsóknateymi hjálpaði Liverpool að vinna báða bikarana Liverpool hefur unnið tvo titla á tímabilinu og þá báða eftir sigur í framlengdri vítakeppni á Wembley. Leikmenn Liverpool hafa verið sterkari á taugum í vítakeppnunum og það kemur ekki alveg af sjálfu sér. Enski boltinn 16. maí 2022 10:31
Fjölskyldur leikmanna urðu fyrir kynþáttahatri á Goodison Park í gær Gærdagurinn var erfiður fyrir Everton í síðasta heimaleik tímabilsins og það lítur út fyrir að stuðningsmenn félagsins hafi orðið sér og sínum til skammar í mótlætinu. Enski boltinn 16. maí 2022 08:31
Hrósaði endurkomunni og segir þetta enn vera í höndum Man City Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, hrósaði leikmönnum sínum eftir endurkomu liðsins gegn West Ham United. Meistararnir lentu 0-2 undir en komu til baka og hefðu getað náð í stigin þrjú ef Riyad Mahrez hefði ekki brennt af vítaspyrnu. Enski boltinn 16. maí 2022 07:00
Falldraugurinn hvergi nærri horfinn eftir tvö rauð og tap Everton tapaði 2-3 gegn Brentford í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Liðið missti tvívegis niður forystu og nældi sér í tvö rauð spjöld. Enski boltinn 15. maí 2022 17:51
Chelsea bikarmeistari eftir sigur í framlengingu Chelsea er enskur bikarmeistari kvenna eftir 3-2 sigur gegn Manchester City í framlengdum leik á Wembley í dag. Fótbolti 15. maí 2022 16:11
Leeds bjargaði mikilvægu stigi | Leicester fór illa með Watford Það var nóg um að vera í enska boltanum í dag og nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka. Pascal Struijk reyndist hetja Leeds þegar hann bjargaði stigi í uppbótartíma gegn Brighton og Leicester vann 5-1 sigur gegn Watford. Enski boltinn 15. maí 2022 15:11
West Ham tók stig af City og hleypti lífi í titilbaráttuna Manchester City og West Ham skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 2-2, en Englandsmeistararnir klikkuðu á víti á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 15. maí 2022 14:59
Tottenham setti pressu á nágranna sína með sigri gegn Burnley Tottenham vann afar mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Burnley í næst seinustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Sigurinn lyftir liðinu í það minnsta tímabundið upp í fjórða sæti deildarinnar. Enski boltinn 15. maí 2022 13:00
„Ef City tapar skal ég fara að hugsa um fernuna“ Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool eiga enn möguleika á að vinna fernuna frægu eftir sigur liðsins gegn Chelsea í úrslitum enska bikarsins í gær. Sport 15. maí 2022 09:57
Bellingham ætlar ekki að fylgja Haaland til Englands Þýska úrvalsdeildarliðið Borussia Dortmund þarf ekki að hafa áhyggjur af því að missa annan af sínum verðmætustu leikmönnum í sumar en ljóst er að sá verðmætasti mun yfirgefa félagið þar sem Norðmaðurinn Erling Braut Haaland er á leið til ensku meistaranna í Manchester City. Fótbolti 14. maí 2022 22:45
Meiðsli Liverpool stjarnanna ekki alvarleg Jurgen Klopp reiknar með að Mohamed Salah og Virgil van Dijk verði báðir klárir í slaginn fljótt eftir að hafa þurft að fara meiddir af velli í bikarúrslitaleik Liverpool og Chelsea í dag. Enski boltinn 14. maí 2022 22:01
Klopp: Ég gæti ekki verið stoltari Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum í skýjunum eftir að hafa séð lið sitt tryggja enska bikarmeistaratitilinn á Wembley í dag. Enski boltinn 14. maí 2022 21:16
Liverpool bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Liverpool er enskur bikarmeistari í fyrsta sinn í sextán ár og tvöfaldur bikarmeistari á tímabilinu eftir að hafa áður unnið deildabikarinn. Enski boltinn 14. maí 2022 18:42
Nottingham Forest í góðum málum í umspilinu Nottingham Forest vann góðan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Sheffield United í undanúrslitum umspilsins um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 14. maí 2022 15:56
Stefnir í metfjölda áhorfenda á kvennaleik á Englandi Úrslitaleikur FA-bikars kvenna fer fram á morgun þegar Chelsea og Manchester City eigast við á Wembley. Nú þegar er búið að selja yfir 55 þúsund miða á leikinn og því stefnir í að nýtt áhorfendamet verði sett á kvennaleik á Englandi. Fótbolti 14. maí 2022 13:30
Son myndi fórna markakóngstitlinum fyrir Meistaradeildarsæti Heung-Min Son er í harðri baráttu við Liverpool-manninn Mohamed Salah um markakóngstitilinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Kóreumaðurinn segist hins vegar vera tilbúinn að fórna titlinum ef það þýðir að Tottenham vinnur sér inn sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Enski boltinn 14. maí 2022 12:46
Tuchel: Klopp er einn allra, allra besti þjálfari heims Thomas Tuchel og lærisveinar hans í Chelsea mæta Liverpool í úrslitum FA-bikarsins á Wembley í dag. Tuchel ber mikla virðingu fyrir kollega sínum hjá Liverpool, Jürgen Klopp, og segir hann vera einn allra besta þjálfara heims. Enski boltinn 14. maí 2022 11:31
City fær sekt fyrir „óviðeigandi framkomu“ gegn Atlético Madrid Englandsmeistarar Manchester City hafa verið sektaðir um fjórtán þúsund evrur fyrir „óviðeigandi framkomu liðsins“ í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu gegn Atlético Madrid á dögunum. Fótbolti 14. maí 2022 10:00
„Án heppni áttu ekki möguleika“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, freistar þess í dag að vinna sinn fyrsta FA-bikar síðan hann tók við liðinu fyrir sjö árum og halda þannig draumnum um fernuna á lífi. Enski boltinn 14. maí 2022 08:00
Luton og Huddersfield hófu umspilið á jafntefli Luton tók á móti Huddersfield í fyrri undanúrslitaleik liðanna í umspili um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðin fara jöfn í seinni leikinn, en leikur kvöldsins endaði með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 13. maí 2022 20:42
City afhjúpar styttu af Agüero í tilefni af tíu ára afmæli marksins fræga Englandsmeistarar Manchester City afhjúpuðu í dag styttu af Sergio Agüero fyrir utan Etihad völlinn í tilefni af því að í dag eru tíu ár síðan leikmaðurinn tryggði liðinu Englandsmeistaratitilinn í uppbótartíma í lokaumferð tímabilsins. Enski boltinn 13. maí 2022 19:45
Dagný og stöllur fá nýjan aðalþjálfara Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru komnar með nýjan aðalþjálfara í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Paul Konchesky, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur tekið við stjórnartaumunum. Fótbolti 13. maí 2022 19:01
Guardiola baunar á Evra og Berbatov: „Rústuðum þeim í úrslitaleik Meistaradeildarinnar“ Pep Guardiola tók til varna og skaut föstum skotum í átt að fyrrverandi leikmönnum Manchester United sem hafa gagnrýnt lið Manchester City að undanförnu. Enski boltinn 13. maí 2022 17:01
Ekkert partý þótt að Liverpool vinni bikarinn á morgun Leikmenn Liverpool fá ekkert að halda sigurpartý annað kvöld þótt að þeir vinni Chelsea í úrslitaleik enska bikarsins. Enski boltinn 13. maí 2022 16:30
Ný treyja Newcastle eins og landsliðstreyja Sáda Leikmenn Newcastle munu spila leiki á næstu leiktíð í treyju sem þykir nánast nákvæmlega eins og landsliðstreyja Sádi-Arabíu, á fyrstu heilu leiktíðinni eftir að Sádar eignuðust félagið. Enski boltinn 13. maí 2022 12:31
Conte skaut fyrst á Klopp og núna á Arteta: Hættu að væla svona mikið Antonio Conte og lærisveinar hans í Tottenham eru skrefi nær sæti í Meistaradeildinni eftir 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Arsenal í gær. Knattspyrnustjóri Arsenal var mjög ósáttur eftir leikinn en Conte sendi honum tóninn. Enski boltinn 13. maí 2022 10:31