Ralf sáttur með De Gea og segir eðlilegt að Ronaldo hafi verið pirraður Það var glaður Ralf Rangnick sem ræddi við fjölmiðla að loknum 3-1 sigri sinna manna í Manchester United á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann var þó ekki sáttur með frammistöðuna í fyrri hálfleik. Enski boltinn 19. janúar 2022 22:45
Harder sökkti West Ham og María lék allan leikinn er Man Utd komst í undanúrslit Átta liða úrslit deildarbikars kvenna í knattspyrnu á Englandi fóru fram í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir lék sjötíu mínútur er West Ham United tapaði 4-2 á heimavelli gegn Englandsmeisturum Chelsea. Enski boltinn 19. janúar 2022 22:30
Ungstirnið Elanga kom Man Utd á bragðið eftir ömurlegan fyrri hálfleik Manchester United vann 3-1 útisigur á Brentford í síðari leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Eftir hörmungar fyrri hálfleik stigu gestirnir upp og sóttu stigin þrjú. Enski boltinn 19. janúar 2022 22:15
Bergwijn kom Tottenham til bjargar Varamaðurinn Steven Bergwijn kom Tottenham Hotspur til bjargar í 3-2 sigrinum gegn Leicester City í kvöld. Bergwijn skoraði tvívegis í uppbótartíma og sá til þess að Spurs fór heim til Lundúna með stigin þrjú. Enski boltinn 19. janúar 2022 21:55
Suárez vill endurnýja kynnin við Gerrard hjá Aston Villa Steven Gerrard er búinn að fá Philippe Coutinho til Aston Villa og er nú er annar fyrrverandi samherji hans, Luis Suárez, orðaður við liðið. Enski boltinn 19. janúar 2022 13:00
Tuchel: Við þurfum nokkurra daga frí Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að sínir menn hafi virkað þreyttir í 1-1 jafntefli liðsins gegn Brighton í kvöld og að þeir þurfi á fríi að halda. Enski boltinn 18. janúar 2022 23:31
Chelsea að stimpla sig úr toppbaráttunni Brighton og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í annað sinn á tuttugu dögum er liðin mættust í ensku úrvalsdieldinni í kvöld. Enski boltinn 18. janúar 2022 21:54
Fred: Falskar fréttir úr búningsklefa Manchester United Brasilíski knattspyrnumaðurinn Fred segir ekkert til í þeim fréttum að einhver óeining sé meðal leikmanna Manchester United eins og hefur verið skrifað talsvert um í enskum miðlum að undanförnu. Enski boltinn 18. janúar 2022 10:00
Bruno ósáttur með að þéna ekki jafn mikið og launahæstu leikmenn Man Utd Bruno Fernandes hefur neitað að skrifa undir nýjan samning við Manchester United þar sem hann er ósáttur með að samningurinn gefi honum ekki hærri laun en raun ber vitni. Enski boltinn 17. janúar 2022 23:01
Brentford býður Eriksen samning Enska úrvalsdeildarliðið Brentford ætlar að bjóða Christian Eriksen samning. Enski boltinn 17. janúar 2022 16:02
Liverpool stuðningsmennirnir sungu nafn Benitez eftir að þeir fengu fréttirnar Rafael Benítez hefur nú starfað sem knattspyrnustjóri beggja stóru félaganna í Liverpool borg en á meðan hann er mjög óvinsæll meðal flestra stuðningsmanna Everton er aðra sögu að segja af stuðningsmönnum Liverpool. Enski boltinn 17. janúar 2022 15:00
Brentford selur Patrik til Noregs Norska úrvalsdeildarliðið Viking hefur keypt markvörðinn Patrik Sigurð Gunnarsson frá enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. Fótbolti 17. janúar 2022 14:30
Aðeins þrír leikmenn United óhultir ef Keane fengi að munda niðurskurðarhnífinn Bara þrír leikmenn Manchester United væru öruggir með framtíð sína hjá félaginu ef Roy Keane fengi að ráða. Enski boltinn 17. janúar 2022 10:01
Dagný Brynjarsdóttir lagði upp mark í uppbótartíma fyrir West Ham Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði West Ham og spilaði allan leikinn í 1-1 jafntefli við Tottenham í ensku ofurdeildinni í kvöld. Fótbolti 16. janúar 2022 20:51
Þessir eru taldir líklegastir til að taka við Everton Rafael Benitez var í dag rekin úr starfi sem knattspyrnustjóri Everton. Talið er að Duncan Ferguson muni taka við liðinu sem bráðabirgðastjóri en Ferguson gerði slíkt hið sama þegar Marco Silva var rekinn frá Everton í desember 2019. Sport 16. janúar 2022 20:00
Rafael Benitez rekinn Rafael Benitez hefur verið rekinn frá Everton en félagið staðfesti það fyrr í dag. Árangur liðsins undir stjórn Benitez hefur alls ekki verið nógu góður en félagið er aðeins 6 stigum frá fallsvæðinu með 19 stig í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Everton hefur aðeins unnið 5 deildarleiki á tímabilinu. Fótbolti 16. janúar 2022 17:01
Finnst óþægilegt að spila við Brentford „Það er mjög óþægilegt að spila á móti Brentford ef ég er hreinskilinn. Þeir spila oftast öðruvísi en hvernig þeir spiluðu gegn okkur í dag gerði okkur erfitt fyrir,“ sagði Jürgen Klopp eftir 3-0 sigur sinna manna á Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16. janúar 2022 16:46
Harrison með þrjú er Leeds vann West Ham í markaleik Leeds United vann 3-2 sigur á West Ham United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var einkar fjörugur og undir lok leiks voru mörk dæmd af báðum liðum. Þá fékk Jarrod Bowen sannkallað dauðafæri til að jafna metin í uppbótartíma. Enski boltinn 16. janúar 2022 16:16
Óvæntir markaskorarar er Liverpool gekk frá Brentford Liverpool vann öruggan 3-0 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16. janúar 2022 15:55
Newcastle að sækja þýskan landsliðsmann Hið nýríka knattspyrnu Newcastle United er í þann mund að festa kaup á sínum þriðja leikmanni í janúarfélagaskiptaglugganum. Vinstri bakvörðurinn Robin Gosens ku vera á leið til félagsins frá Atalanta á Ítalíu. Enski boltinn 16. janúar 2022 13:46
Vann 18 milljónir á Enska getraunaseðlinum Ónefndur Akureyringur datt í lukkupottinn í gær og vann heilar 18 milljónir króna þegar hann giskaði á þrettán rétta á Enska getraunaseðlinum. Innlent 16. janúar 2022 12:01
Martial segir Ralf ljúga Lífið virðist ekki leika við Manchester United þessa dagana. Liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og nú hefur Anthony Martial, franski framherji liðsins, ásakað þjálfara þess um lygar. Fótbolti 16. janúar 2022 10:31
Sóknarmennirnir okkar þurfa að stíga upp Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ekki parsáttur með framherja sína eftir 1-0 tap liðsins gegn Manchester City í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 16. janúar 2022 09:00
„Ég er búinn að sakna ensku úrvalsdeildarinnar“ Philippe Coutinho stal senunni í 2-2 jafntefli Aston Villa við Manchester United í gær. Coutinho kom inn af varamannabekknum í sínum fyrsta leik fyrir Aston Villa og bæði skoraði og lagði upp mark á sínum fyrstu 15 mínútum í treyju Villa. Enski boltinn 16. janúar 2022 07:01
Flugeldasýning í endurkomu Coutinho Philippe Coutinho stal senuninni í sínum fyrsta leik fyrir Aston Villa í 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15. janúar 2022 19:33
Leik Arsenal og Tottenham frestað vegna óleikfæra leikmanna Leik Arsenal og Tottenham sem átti að fara fram á morgun, sunnudaginn 16. janúar, hefur verið frestað að beiðni Arsenal. Stjórn enska knattspyrnusambandsins staðfesti þetta fyrr í morgun. Nýr leiktími hefur ekki verið staðfestur. Fótbolti 15. janúar 2022 18:30
Norwich lyftir sér úr botnsætinu með öflugum sigri á Everton Norwich vann bráð nauðsynlegan 2-1 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn lyftir liðinu upp úr botnsæti deildarinnar og upp í 18. sætið. Sport 15. janúar 2022 17:20
Vill sjá enn meira frá De Bruyne „Við áttum sigurinn fyllilega skilið. Hvernig við spiluðum, allt sem við gerðum. Megum ekki gleyma því að við vorum að spila við Evrópumeistarana og að þeir eru með ótrúlega gott lið,“ sagði sigurreifur Pep Guardiola að loknum 1-0 sigri Manchester City á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15. janúar 2022 16:00
Öruggt hjá Manchester-liðunum Báðum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu er nú lokið. Manchester United vann 5-0 sigur á Birmingham City á meðan Manchester City van 3-0 sigur á Aston Villa. Enski boltinn 15. janúar 2022 15:46
Man City með þrettán stiga forskot þökk sé De Bruyne Kevin De Bruyne tryggði Manchester City 1-0 sigur á Chelsea í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 15. janúar 2022 14:25