„Við gáfum Ronaldo öll mörkin“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. apríl 2022 19:00 Dean Smith og Ralf Rangnick fara yfir málin. vísir/Getty Portúgalska markamaskínan Cristiano Ronaldo hlóð í þrennu á Old Trafford í dag þegar Manchester United lagði botnlið Norwich að velli, 3-2. Dean Smith, stjóri Norwich, var svekktur í leikslok og segir lærisveina sína hafa brugðist algjörlega í öllum mörkum Portúgalans snjalla. „Þetta var góð frammistaða hjá okkur en við getum ekki gefið svona mörk. Þetta voru einstaklingsmistök og tvö föst leikatriði. Við hefðum líka getað gert betur úr okkar færum en enginn getur gagnrýnt hugarfarið okkar,“ sagði Smith í leikslok og fór yfir þrennu Ronaldo. „Ronaldo var munurinn á liðunum en við gefum honum fyrstu tvö mörkin á silfurfati og svo á Tim að verja aukaspyrnuna. Ronaldo mun fá fyrirsagnirnar fyrir þrennuna og réttilega. En við hjálpuðum honum. Við vitum að við getum gert betur gegn honum.“ Fall blasir við Norwich en Smith segir sitt lið muni berjast til síðasta blóðdropa en liðið kom til baka og jafnaði metin í 2-2 eftir að hafa lent 2-0 undir í fyrri hálfleik á Old Trafford í dag. „Ég var viss um að við myndum vinna leikinn eftir að við náðum að jafna svo þetta er virkilega svekkjandi. Við ætlum að berjast fyrir tilveru okkar í deildinni,“ sagði Smith. Enski boltinn Tengdar fréttir Þrenna Ronaldos bjargaði United gegn botnliðinu Manchester United vann 3-2 sigur er liðið tók á móti botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk United, en liðið var nálægt því að kasta sigrinum frá sér. 16. apríl 2022 15:55 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Dean Smith, stjóri Norwich, var svekktur í leikslok og segir lærisveina sína hafa brugðist algjörlega í öllum mörkum Portúgalans snjalla. „Þetta var góð frammistaða hjá okkur en við getum ekki gefið svona mörk. Þetta voru einstaklingsmistök og tvö föst leikatriði. Við hefðum líka getað gert betur úr okkar færum en enginn getur gagnrýnt hugarfarið okkar,“ sagði Smith í leikslok og fór yfir þrennu Ronaldo. „Ronaldo var munurinn á liðunum en við gefum honum fyrstu tvö mörkin á silfurfati og svo á Tim að verja aukaspyrnuna. Ronaldo mun fá fyrirsagnirnar fyrir þrennuna og réttilega. En við hjálpuðum honum. Við vitum að við getum gert betur gegn honum.“ Fall blasir við Norwich en Smith segir sitt lið muni berjast til síðasta blóðdropa en liðið kom til baka og jafnaði metin í 2-2 eftir að hafa lent 2-0 undir í fyrri hálfleik á Old Trafford í dag. „Ég var viss um að við myndum vinna leikinn eftir að við náðum að jafna svo þetta er virkilega svekkjandi. Við ætlum að berjast fyrir tilveru okkar í deildinni,“ sagði Smith.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þrenna Ronaldos bjargaði United gegn botnliðinu Manchester United vann 3-2 sigur er liðið tók á móti botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk United, en liðið var nálægt því að kasta sigrinum frá sér. 16. apríl 2022 15:55 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Þrenna Ronaldos bjargaði United gegn botnliðinu Manchester United vann 3-2 sigur er liðið tók á móti botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk United, en liðið var nálægt því að kasta sigrinum frá sér. 16. apríl 2022 15:55