Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni

    Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Vandræði Chelsea halda áfram

    Vandræði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið hefur einungis einn af síðustu fimm leikjum liðsins í deildinni. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Aston Villa.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Verður ekki betra en að vinna Lundúna­slag

    Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var gífurlega sáttur með sigur sinna manna á Chelsea í dag er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 3-1 Arsenal í vil en liðið hefði hæglega getað skorað mun fleiri mörk.

    Enski boltinn