Manchester City safnar fyrir Haaland Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2021 13:15 Borussia Dortmund Training And Press Conference MANCHESTER, ENGLAND - APRIL 05: Erling Haaland of Borussia Dortmund and Jude Bellingham of Borussia Dortmund during the training at Etihad Stadium on April 5, 2021 in Manchester, England. (Photo by Alexandre Simoes/Borussia Dortmund via Getty Images) Manchester City er sagt hafa nú þegar samþykkt sölu á fjórum leikmönnum fyrir næsta sumar, en talið er að fjármunirnir sem fáist fyrir þær sölur verði notaðir til að kaupa norska framherjann Erling Braut Haaland frá Borussia Dortmund. Það er Manchester Evening News sem greinir frá þessu, en lengi hefur verið rætt um það að City vanti framherja í lið sitt. Pep Guardiola, þjálfari liðsins, sagði þó á blaðamannafundi í vikunni að hann ætlaði sér ekki að versla framherja þegar janúarglugginn opnar á næstu dögum. Ferran Torres er nálægt því að ganga í raðir Barcelona frá Manchester City og brottför hans frá liðinu ýtir undir þörf Englandsmeistaranna á framherja. Guardiola lagði blessun sína á sölu Torres frá liðinu og sagði að hann myndi alltaf leyfa óánægðum leikmönnum að leita á önnur mið. Salan á Torres mun skila allt að 55 milljónum punda í kassann hjá Manchester City og þá er félagið tilbúið að selja þrjá leikmenn í viðbót sem allir eru á láni hjá öðrum félögum um þessar mundir. Í fyrsta lagi hefur Sporting í Portúgal möguleika á að kaupa Pedro Porro fyrir átta milljónir punda eftir að tveggja ára lánssamningur hans rennur út í sumar. Sögusagnir eru um áhuga frá Real Madrid á leikmanninum, en líklegt verður að teljast að Sporting nýti sér ákvæði í lánssamningnum sem gerir þeim kleift að kaupa leikmanninn sem hefur vaxið mikið í Portúgal. Þá á Schalke möguleika á að kaupa japanska landsliðsmanninn Ko Itakura fyrir fimm milljónir punda og Bournemouth getur eignast enska unglingalandsliðsmanninn Morgan Rogers fyrir níu milljónir punda. Verðið fyrir Rogers hækkar þó í 12 milljónir punda ef Bournemouth mistekst að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Ef öll þessi viðskipti ganga í gegn gæti City safnað 75-80 milljónum punda, en samkvæmt klásúlu í samningi Haaland má hann yfirgefa Dortmund fyrir 75 milljónir punda. Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Það er Manchester Evening News sem greinir frá þessu, en lengi hefur verið rætt um það að City vanti framherja í lið sitt. Pep Guardiola, þjálfari liðsins, sagði þó á blaðamannafundi í vikunni að hann ætlaði sér ekki að versla framherja þegar janúarglugginn opnar á næstu dögum. Ferran Torres er nálægt því að ganga í raðir Barcelona frá Manchester City og brottför hans frá liðinu ýtir undir þörf Englandsmeistaranna á framherja. Guardiola lagði blessun sína á sölu Torres frá liðinu og sagði að hann myndi alltaf leyfa óánægðum leikmönnum að leita á önnur mið. Salan á Torres mun skila allt að 55 milljónum punda í kassann hjá Manchester City og þá er félagið tilbúið að selja þrjá leikmenn í viðbót sem allir eru á láni hjá öðrum félögum um þessar mundir. Í fyrsta lagi hefur Sporting í Portúgal möguleika á að kaupa Pedro Porro fyrir átta milljónir punda eftir að tveggja ára lánssamningur hans rennur út í sumar. Sögusagnir eru um áhuga frá Real Madrid á leikmanninum, en líklegt verður að teljast að Sporting nýti sér ákvæði í lánssamningnum sem gerir þeim kleift að kaupa leikmanninn sem hefur vaxið mikið í Portúgal. Þá á Schalke möguleika á að kaupa japanska landsliðsmanninn Ko Itakura fyrir fimm milljónir punda og Bournemouth getur eignast enska unglingalandsliðsmanninn Morgan Rogers fyrir níu milljónir punda. Verðið fyrir Rogers hækkar þó í 12 milljónir punda ef Bournemouth mistekst að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Ef öll þessi viðskipti ganga í gegn gæti City safnað 75-80 milljónum punda, en samkvæmt klásúlu í samningi Haaland má hann yfirgefa Dortmund fyrir 75 milljónir punda.
Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira